< Lukács 10 >

1 Ezek után pedig rendele az Úr másokat is, hetvenet, és elküldé azokat kettőnként az ő orczája előtt, minden városba és helyre, a hová ő menendő vala.
Drottinn valdi nú aðra sjötíu lærisveina og sendi þá tvo og tvo saman til þorpanna, sem hann ætlaði síðar að heimsækja.
2 Monda azért nékik: Az aratni való sok, de a munkás kevés; kérjétek azért az aratásnak Urát, hogy küldjön munkásokat az ő aratásába.
Hann sagði: „Uppskeran er mikil, en verkamennirnir fáir, biðjið því uppskerustjórann að senda fleiri verkamenn til uppskeru sinnar.
3 Menjetek el: Ímé én elbocsátlak titeket, mint bárányokat a farkasok közé.
Farið nú og munið að ég sendi ykkur eins og lömb í úlfahóp.
4 Ne hordozzatok erszényt, se táskát, se sarut; és az úton senkit ne köszöntsetek.
Takið hvorki peninga með ykkur né nesti og heldur ekki skó til skiptanna, og munið svo að slóra ekki á leiðinni.
5 Valamely házba bementek, először ezt mondjátok: Békesség e háznak!
Blessið hvert það heimili sem þið komið á.
6 És ha lesz ott valaki békességnek fia, a ti békességtek azon marad; ha nem, ti reátok tér vissza.
Sé það blessunarvert, mun blessunin koma yfir það, annars mun hún snúa aftur til ykkar.
7 Ugyanazon házban maradjatok pedig, azt evén és iván, a mit ők adnak: mert méltó a munkás az ő jutalmára. Ne járjatok házról-házra.
Þegar þið komið inn í þorp, gistið þá ekki á mörgum heimilum, dveljið heldur á sama stað. Borðið og drekkið það sem fyrir ykkur er sett. Verið ófeimnir við að njóta góðgerðanna, því að verður er verkamaður launa sinna.
8 És valamely városba bementek, és befogadnak titeket, azt egyétek, a mit előtökbe adnak:
Taki þorpsbúar ykkur vel, farið þá eftir þessum tveimur reglum: Borðið það sem fyrir ykkur er sett og læknið þá sem sjúkir eru og segið um leið: „Nú standið þið nálægt guðsríkinu.“
9 És gyógyítsátok a betegeket, a kik ott lesznek, és mondjátok nékik: Elközelített hozzátok az Isten országa.
10 Valamely városba pedig bementek, és titeket be nem fogadnak, annak utczáira kimenvén, ezt mondjátok:
Ef þið komið í þorp sem ekki vill taka við ykkur, farið þá út á göturnar og segið:
11 Még a port is, a mely reánk ragadt a ti várostokból, itt köztetek letöröljük; mindazáltal ez legyen tudtotokra, hogy az Isten országa elközelített hozzátok.
„Við þurrkum rykið, úr þorpi ykkar, af fótum okkar sem tákn um dóminn, sem yfir ykkur vofir. En vitið samt að guðsríki er í nánd.“
12 Mondom pedig néktek, hogy a Sodomabeliek állapota tűrhetőbb lesz ama napon, hogynem azé a városé.
Jafnvel Sódóma, borg spillingarinnar, mun fá skárri útreið á dómsdegi en það þorp!
13 Jaj néked Korazin! Jaj néked Bethsaida! mert ha Tírusban és Sídonban lettek volna azok a csodák, melyek te benned lőnek, régen zsákban és hamuban ülve megtértek volna.
Þið Kórasín og Betsaída, miklar eru þrengingarnar sem ykkar bíða! Ef kraftaverkin, sem ég gerði í ykkur, hefðu gerst í Týrus og Sídon, þá hefðu íbúar þeirra borga gert iðrun fyrir löngu. Þeir hefðu klæðst tötrum og ausið sig ösku sem tákn um iðrun sína.
14 Hanem Tírusnak és Sídonnak tűrhetőbb lesz állapota az ítéletkor, hogynem néktek.
Týrus og Sídon munu hljóta vægari hegningu á dómsdegi en þið.
15 És te Kapernaum, mely mind az égig felmagasztaltattál, a pokolig fogsz lealáztatni. (Hadēs g86)
Og hvað um ykkur, íbúar Kapernaum? Verðið þið hafnir til himins? Nei, ykkur verður varpað niður til heljar.“ (Hadēs g86)
16 A ki titeket hallgat, engem hallgat, és a ki titeket megvet, engem vet meg; és a ki engem vet meg, azt veti meg, a ki engem elküldött.
Síðan sagði Jesús við lærisveina sína: „Þeir sem taka á móti ykkur, taka á móti mér, en þeir sem hafna ykkur, hafna mér. Þeir sem hafna mér, hafna Guði sjálfum sem sendi mig.“
17 Visszatére pedig a hetven tanítvány örömmel, mondván: Uram, még az ördögök is engednek nékünk a te neved által!
Lærisveinarnir sjötíu komu aftur og sögðu sigri hrósandi: „Jafnvel illu andarnir hlýða okkur, þegar við notum nafn þitt.“
18 Ő pedig monda nékik: Látám a Sátánt, mint a villámlást lehullani az égből.
„Já, “sagði hann, „ég sá Satan falla af himni eins og eldingu!
19 Ímé adok néktek hatalmat, hogy a kígyókon és skorpiókon tapodjatok, és az ellenségnek minden erején; és semmi nem árthat néktek.
Ég hef gefið ykkur vald yfir öllu óvinarins veldi. Þið getið stigið ofan á höggorma og sporðdreka og marið þá undir fótum ykkar – ekkert mun geta gert ykkur mein.
20 De azon ne örüljetek, hogy a lelkek néktek engednek; hanem inkább azon örüljetek, hogy a ti neveitek fel vannak írva a mennyben.
En gleðjist samt ekki yfir því að andarnir hlýða ykkur, heldur því að nöfn ykkar eru innrituð á himnum.“
21 Azon órában örvendeze Jézus lelkében, és monda: Hálákat adok néked, Atyám, mennynek és földnek Ura, hogy elrejtetted ezeket a bölcsek és értelmesek elől, és a kisdedeknek megjelentetted. Igen, Atyám, mert így volt kedves te előtted.
Um leið varð hann glaður í heilögum anda og sagði: „Ég lofa þig faðir, herra himins og jarðar. Að það sem hulið var fyrir spekingum og vitringum veraldar, hefur þú birt þeim sem treysta þér og trúa eins og lítil börn. Já, faðir, þannig vildir þú hafa það.
22 Mindent nékem adott az én Atyám: és senki sem tudja, kicsoda a Fiú, csak az Atya; és kicsoda az Atya, hanem csak a Fiú, és a kinek a Fiú akarja megjelenteni.
Faðir minn hefur lagt allt í mínar hendur. Soninn þekkir enginn nema faðirinn og föðurinn þekkir enginn nema sonurinn, og þeir sem sonurinn vill að sjái hann.“
23 És a tanítványokhoz fordulván, monda ő magoknak: Boldog szemek, a melyek látják azokat, a melyeket ti láttok.
Síðan sneri hann sér að lærisveinunum og sagði lágt: „Þið eigið gott að hafa fengið að sjá það sem þið sjáið.
24 Mert mondom néktek, hogy sok próféta és király kívánta látni, a miket ti láttok, de nem látták; és hallani, a miket hallotok, de nem hallották.
Margir spámenn og konungar fyrri alda þráðu að sjá og heyra það sem þið hafið séð og heyrt.“
25 És ímé egy törvénytudó felkele, kísértvén őt, és mondván: Mester, mit cselekedjem, hogy az örök életet vehessem? (aiōnios g166)
Dag nokkurn kom fræðimaður í lögum Móse til Jesú og vildi prófa rétttrúnað hans. „Meistari, “sagði hann, „hvað þarf maður að gera til að eignast eilíft líf?“ (aiōnios g166)
26 Ő pedig monda annak: A törvényben mi van megírva? mint olvasod?
„Hvað segja lög Móse um það?“svaraði Jesús.
27 Az pedig felelvén, monda: Szeresd az Urat, a te Istenedet teljes szívedből és teljes lelkedből és minden erődből és teljes elmédből; és a te felebarátodat, mint magadat.
„Þar stendur: Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og af öllum huga þínum, og meðbróður þinn eins og sjálfan þig, “sagði fræðimaðurinn.
28 Monda pedig annak: Jól felelél; ezt cselekedd, és élsz.
„Rétt, “svaraði Jesús, „gerðu þetta og þá muntu lifa.“
29 Az pedig igazolni akarván magát, monda Jézusnak: De ki az én felebarátom?
En maðurinn vildi afsaka sig og spurði því: „Hver er þá meðbróðir minn?“
30 Jézus pedig felelvén, monda: Egy ember megy vala alá Jeruzsálemből Jerikóba, és rablók kezébe esék, a kik azt kifosztván és megsebesítvén, elmenének, és ott hagyák félholtan.
Jesús svaraði með þessari sögu: „Maður var á leið frá Jerúsalem til Jeríkó og lenti í höndum ræningja. Þeir rændu fötum hans og peningum, og börðu hann. Síðan skildu þeir hann eftir hálfdauðan við vegarbrúnina.
31 Történet szerint pedig megy vala alá azon az úton egy pap, a ki azt látván, elkerülé.
Af tilviljun fór prestur þarna um. Þegar hann sá manninn, leit hann undan og hélt áfram.
32 Hasonlóképen egy Lévita is, mikor arra a helyre ment, és azt látta, elkerülé.
Skömmu síðar kom musterisþjónn þar að og er hann sá hinn slasaða, flýtti hann sér fram hjá.
33 Egy samaritánus pedig az úton menvén, odaért, a hol az vala: és mikor azt látta, könyörületességre indula.
Síðan kom þar að lítilsmetinn útlendingur – Samverji. Hann sá manninn og kenndi í brjósti um hann.
34 És hozzájárulván, bekötözé annak sebeit, olajat és bort töltvén azokba; és azt felhelyezvén az ő tulajdon barmára, vivé a vendégfogadó házhoz, és gondját viselé néki.
Hann gekk til hans, hreinsaði sárin og batt um þau. Að því loknu setti hann særða manninn upp á asnann sinn og studdi hann að næsta gistihúsi, þar sem hann veitti honum aðhlynningu um nóttina.
35 Másnap pedig elmenőben két pénzt kivévén, adá a gazdának, és monda néki: Viselj gondot reá, és valamit ezen fölül reáköltesz, én mikor visszatérek, megadom néked.
Morguninn eftir rétti hann gestgjafanum ríflega upphæð og bað hann að annast manninn. „Ef reikningurinn verður hærri, “sagði hann, „þá borga ég mismuninn næst þegar ég kem.“
36 E három közül azért kit gondolsz, hogy felebarátja volt annak, a ki a rablók kezébe esett?
Hver finnst þér nú hafa verið sannur meðbróðir mannsins sem lenti í höndum ræningjanna?“
37 Az pedig monda: Az, a ki könyörült rajta. Monda azért néki Jézus: Eredj el, és te is a képen cselekedjél.
„Sá sem hjálpaði honum, “svaraði maðurinn. „Já, “sagði Jesús, „farðu og gerðu slíkt hið sama.“
38 Lőn pedig, mikor az úton menének, hogy ő beméne egy faluba; egy Mártha nevű asszony pedig befogadá őt házába.
Á leið sinni til Jerúsalem, komu Jesús og lærisveinar hans við hjá konu sem Marta hét. Tók hún vel á móti þeim.
39 És ennek vala egy Mária nevezetű testvére, ki is Jézus lábainál leülvén, hallgatja vala az ő beszédét.
María systir hennar sat á gólfinu og hlustaði á Jesú,
40 Mártha pedig foglalatos volt a szüntelen való szolgálatban; előállván azért, monda: Uram, nincs-é arra gondod, hogy az én testvérem magamra hagyott engem, hogy szolgáljak? Mondjad azért néki, hogy segítsen nékem.
en Marta var önnum kafin við matreiðslu. Hún gekk þá til Jesú og sagði: „Herra, finnst þér ekki ranglátt af systur minni að sitja hér, en láta mig eina um alla vinnuna? Segðu henni að koma og hjálpa mér.“
41 Felelvén pedig, monda néki Jézus: Mártha, Mártha, szorgalmas vagy és sokra igyekezel:
„Marta mín, “sagði Drottinn við hana, „Þú ert önnum kafin og áhyggjufull!
42 De egy a szükséges dolog: és Mária a jobb részt választotta, mely el nem vétetik ő tőle.
Eitt er nauðsynlegt og það hefur María komið auga á, ég mun ekki taka það frá henni.“

< Lukács 10 >