< Luuqaasa 13 >

1 He wode Yesuusakko asay yidi Philaaxoosi wodhidi entta suuthaara entta yarshshuwa walakkida Galiila asaabaa odida asati he bessan de7oosona.
Um þetta leyti frétti Jesús að Pílatus hefði látið drepa nokkra Galíleumenn, sem voru að bera fram fórnir í musterinu í Jerúsalem.
2 I hayssada yaagidi zaaris; “Yaatin he Galiila asati he iita hayqo hayqqida gisho, Galiilan de7iya asa ubbaafe aadhdhida nagaranchcho daanoona?
„Haldið þið að þeir hafi verið meiri syndarar en Galíleumenn almennt?“spurði hann. „Er það ástæðan fyrir þjáningum þeirra?
3 Gidenna! Gidoshin, hintteka maarotan simmona ixxiko, ubbay hessada dhayana.
Nei, alls ekki! Skiljið þið ekki að sjálfir munuð þið farast, nema þið snúið ykkur frá syndinni og til Guðs?
4 Woykko qassi Salihoome giya bessan gimbbey woddidi wodhida tammanne hosppun asay Yerusalaamen de7iya asa ubbaafe aadhdhida nagaranchcho daanoona?
Hvað um mennina átján, sem dóu þegar Sílóamturninn hrundi? Voru þeir verstu syndarar í Jerúsalem?
5 Gidenna! Shin hintteka maarotan simmona ixxiko ubbay hessada dhayana.”
Nei, hreint ekki! Og þið munuð sjálfir týna lífi og glatast, ef þið gerið ekki iðrun.“
6 Qassika Yesuusi hayssada gidi leemiso odis; “Issi uraas woyne gaden tokettida balase mithiya de7awusu. I iippe ayfe koyii yidi aykkoka demmibeenna.
Því næst sagði Jesús þeim þessa dæmisögu: „Maður nokkur gróðursetti fíkjutré í garði sínum. Oft leitaði hann ávaxta á því, en sér til mikilla vonbrigða fann hann enga.
7 Gadiya goday woyne oosanchchuwakko, ‘Ayfe demmanaw koyada heedzu laythi simerettada aykkoka demmabiikke. Hessa gisho, qanxa digga; ays biittaa melisay?’ yaagis.
Að lokum skipaði hann garðyrkjumanni sínum að höggva tréð upp. „Ég hef beðið í þrjú ár og það hefur ekki borið eina einustu fíkju, “sagði hann. „Til hvers er að standa í þessu lengur? Það er bara fyrir.“
8 “Shin oosanchchoy, ‘Godaw, I yuushuwa oothada osha yeggana gakkanaw ha laythas aggarkii.
„Gefum því enn eitt tækifæri, “sagði garðyrkjumaðurinn. „Látum það standa eitt ár enn og við skulum hugsa sérstaklega vel um það og bera vel á.
9 Ha laythi ayfikko lo77o, ixxiko qanxa agga’” yaagidi zaaris.
Ef við fáum fíkjur eftir árið, þá er allt í lagi. Ef það ber ekki ávöxt, þá fellum við það“.“
10 Yesuusi Sambbaata gallas Ayhude Woosa Keethan tamaarssees.
Helgidag einn var Jesús að kenna í einu af samkomuhúsunum.
11 He bessan tammanne hosppun laythi tuna ayyaani zokko kuunisida issi maccasiya de7awusu. Iya kuunappe denddoyssan suure eqqanaw dandda7ukku.
Tók hann þá eftir konu sem var illa bækluð. Hún hafði verið krypplingur í átján ár og gat ekki rétt úr sér.
12 Yesuusi iyo be7ida wode xeegidi, “Ha maccasete, ne harggiyafe paxadasa” yaagis.
Jesús kallaði hana til sín og sagði: „Kona, þú ert læknuð af sjúkdómi þínum.“
13 Ba kushiya I bolla wothin, iya sohuwara suurada eqqasu. Xoossaaka galatasu.
Og um leið og hann snerti hana rétti hún úr sér og lofaði Guð!
14 Shin Ayhude Woosa Keetha halaqay yilotidi asaakko, “Oosoy oosettiya usuppun gallasati de7oosona. Hessa gisho, he gallasatan yidi paxiteppe attin Sambbaata gallas gidenna” yaagis.
En forstöðumaður samkomuhússins varð mjög reiður vegna þess að Jesús skyldi hafa læknað hana á helgidegi og hrópaði: „Við höfum sex daga til að vinna í viku hverri! Komið þá og látið lækna ykkur, en ekki á hvíldardögum.“
15 Goday, “Cubboto, hintte giddofe boori woykko hare Sambbaata gallas zadalope billidi haathe ushshanaw efonnay oonee?
„Hræsnarar, “svaraði Jesús, „þið vinnið á helgidögum. Leysið þið ekki nautgripina af stalli til að brynna þeim jafnt á helgidögum sem aðra daga?
16 Yaatin, ha maccasiya Abrahaame na7aa gidashe xalahen qashettada tammanne hosppun laythi kumethi de7idaaris Sambbaata gallas birshshetethi koshshennee?” yaagidi oychchis.
Er þá rangt af mér að leysa þessa konu úr fjötrum, sem Satan hefur haldið henni í, í átján ár, aðeins vegna þess að það er hvíldardagur?“
17 I hessa odida wode eqetteyssati ubbay yeellatidosona. Shin asay ubbay I oothida malaalisiya ooso ubban ufayttidosona.
Óvinir hans urðu skömmustulegir við þessi orð, en fólkið gladdist vegna dásemdarverkanna sem hann vann.
18 Hessafe guye, Yesuusi hayssada yaagis, “Xoossaa kawotethay ay daanii? Iya aybira daaniso?
Jesús tók á ný að ræða við fólkið um guðsríki og spurði: „Hverju líkist guðsríki? Við hvað á ég að líkja því?
19 Xoossaa kawotethay issi asi ba goshshan tokkida wola ayfe mela. I diccidi mithi gidis. Salo kafoti iya tashiya bolla shemppidosona.
Það er líkt örsmáu sinnepsfræi, sem sáð er í mold. Áður en langt um líður er það orðið að hávöxnum runna, þar sem fuglarnir byggja hreiður sín.
20 Qassi, “Xoossaa kawotethaa aybira daaniso?
Því má einnig líkja við ger sem hnoðað hefur verið saman við deig, svo það hverfur í deigið, en samt lyftir það öllu deiginu.“
21 Issi maccasiya daro dhiillera walakkada munuqida guutha irshsho daanees” yaagis.
22 Hessafe guye, Yesuusi Yerusalaame bishe I kanthiya ogiyan de7iya katamataninne gutatan tamaarssishe aadhdhis.
Eftir þetta lagði Jesús af stað til Jerúsalem og kom við í mörgum bæjum og þorpum á leiðinni.
23 Issi asi Yesuusakko, “Godaw, attanay guutha asa xalaalee?” yaagidi oychchis. Yesuusi enttako,
Eitt sinn var hann spurður þessarar spurningar: „Verða þeir fáir sem frelsast?“
24 “Si7ite, xuuntha wulaara gelanaw baaxetite. Daroti gelanaw koyoosona shin enttaw hanenna.
„Reynið að komast inn um þröngu dyrnar, “svaraði Jesús, „því að margir munu reyna að komast þangað inn án árangurs, og þegar húsbóndinn hefur læst dyrunum verður það ekki lengur hægt. Ef þið standið þá fyrir utan, berjið og hrópið: „Drottinn, opnaðu fyrir okkur, “mun hann svara: „Ég þekki ykkur ekki.“
25 Keethaaway denddidi wulaa gorddidaappe guye, ‘Nuus dooyarkii’ yaagishe karen eqqidi xeessi oykkeeta. Shin I, ‘Hintte ooneekkonne awuppe yidaakko ta erikke’ gidi zaarana.
26 He wode hintte, ‘Neera wolla mida, uyida, nu dabaabankka tamaarssadasa’ yaagana.
„Já, en… við átum og drukkum með þér og þú kenndir í þorpinu okkar, “segið þið.
27 “I zaaridi, ‘Hintte ooneekkonne awuppe yidaakko erikke. Hinttenoo, geellato taappe haakkite’ yaagana.
En ég svara: „Ég segi ykkur satt: Ég þekki ykkur ekki. Þið getið ekki komist hingað inn, því að þið eruð sekir. Burt með ykkur.“
28 Abrahaame, Yisaaqa, Yayqoobanne nabeta ubbaa Xoossaa kawotethan be7ana, shin hintte karen wodhdhidi attiyaa wode hinttew yeehonne achche garccethi gidana.
Þið munuð gráta og kveina þegar þið standið fyrir utan og sjáið Abraham, Ísak, Jakob og alla spámennina í guðsríki.
29 Asay dolohappe, wulohappe, pudehappenne dugehappe yidi Xoossaa kawotethan gibira bolla uttana.
Því þangað mun fólk streyma hvaðanæva, úr öllum heiminum, og taka þar sæti sín.
30 Hessa gisho, ha77i dethan guye gididayssatappe sinthe gidanayssati, sinthe gididayssatappe guye gidanayssati de7oosona” yaagis.
Takið eftir: Sumir sem nú eru fyrirlitnir, munu þá hljóta heiður, en aðrir sem nú eru í hávegum hafðir, verða þá taldir sístir allra.“
31 He wode Farisaawetappe issoti issoti yidi, “Heroodisi nena wodhanaw koyaa gisho ha bessafe denddada ba gidosona.
Í sama bili komu nokkrir farísear til hans og sögðu: „Ef þú vilt sleppa lifandi, komdu þér þá héðan sem fyrst, því Heródes konungur situr um líf þitt.“
32 I zaaridi, “Bidi, he workkanaas hekko, ‘Hachchinne wontto tuna ayyaanata kessana, hargganchchota pathana, heedzantho gallasan kuushsha bolla gakkana’ yaagis giite.
„Farið og segið þeim ref, “svaraði Jesús, „að ég muni halda áfram að reka út illa anda og lækna í dag og á morgun, en þriðja daginn lýk ég mér af.
33 Hanoppe attin, nabey Yerusalaameppe karen hayqqanaw bessenna. Hessa gisho, hachchi, wonttonne wontti fee7in he bessaa baanaw denddas.
Jafnframt þessu mun ég halda áfram ferð minni til Jerúsalem, því ekki hæfir að spámaður láti lífið annars staðar en þar.
34 “Yerusalaame, Yerusalaame, nabeta wodhiyare, neekko kiitettidayssata shuchchan caddiyare, kuttoy ba nayta ba qefiyappe garssan shiishiyada ne nayta ta qesiyappe garssan aappun toho shiishanaw koyadina, shin hintte ixxas gideta.
Ó, Jerúsalem, Jerúsalem! Borgin, sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru henni til hjálpar. Oft hef ég viljað safna börnum þínum saman, rétt eins og hæna verndar unga sína undir vængjum sér, en þið hafið ekki viljað það.
35 Ta hinttew odays; hintte keethay kaysattana. Godaa sunthan yeyssi anjjettidayssa hintte gaana gakkanaw tana demmeketa” yaagis.
Hús ykkar skulu verða skilin eftir í eyði og þið munuð ekki sjá mig aftur fyrr en þið segið: „Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins.““

< Luuqaasa 13 >