< Lukas 21 >

1 Als er dann aufblickte, sah er, wie die Reichen ihre Gaben in den Opferkasten einlegten.
Jesús stóð í musterinu og virti fyrir sér auðmenn sem voru að bera fram gjafir til musterisins.
2 Da sah er auch eine arme Witwe dort zwei Scherflein hineintun
Þá kom þar að fátæk ekkja sem gaf tvo litla koparpeninga.
3 und sagte: »Wahrlich ich sage euch: Diese arme Witwe hat mehr als alle anderen eingelegt;
„Þessi fátæka ekkja hefur gefið meira en allir hinir samanlagt, “sagði Jesús.
4 denn jene haben alle aus ihrem Überfluß eine Gabe in den Gotteskasten getan, sie aber hat aus ihrer Dürftigkeit alles eingelegt, was sie zum Lebensunterhalt besaß.«
„Þeir gáfu smábrot af öllum auðæfum sínum, en hún, fátæklingurinn, gaf allt sem hún átti.“
5 Als einige dann vom Tempel sagten, er sei (ein Prachtbau) mit herrlichen Steinen und Weihgeschenken geschmückt, antwortete er:
Nú fóru nokkrir lærisveinanna að tala um fegurð musterisins og höggmyndirnar á veggjum þess.
6 »Was ihr da anschaut – es werden Tage kommen, an denen kein Stein auf dem andern liegen bleibt, der nicht niedergerissen wird.«
„Sú stund kemur, “sagði Jesús, „er allt þetta sem þið nú dáist að verður brotið niður, svo að ekki mun standa steinn yfir steini, heldur verða þar rústir einar.“
7 Da richteten sie die Frage an ihn: »Meister, wann wird dies denn geschehen, und welches ist das Anzeichen dafür, wann dies eintreten wird?«
„Meistari!“hrópuðu þeir, „hvenær verður þetta? Verðum við varaðir við?“
8 Da antwortete er: »Seht zu, daß ihr nicht irregeführt werdet! Denn viele werden unter meinem Namen kommen und sagen: ›Ich bin es‹, und ›Die Zeit ist nahe!‹ Lauft ihnen nicht nach!
Jesús svaraði: „Látið engan villa ykkur sýn. Margir munu koma og kalla sig Krist og segja: „Stundin er komin.“En trúið þeim ekki!
9 Wenn ihr ferner von Kriegen und Aufständen hört, so laßt euch dadurch nicht erschrecken! Denn das muß zuerst kommen, aber das Ende ist dann noch nicht sogleich da.«
Og þegar þið heyrið um stríð og byltingar, þá verið ekki hræddir. Satt er það að styrjaldir verða, en endirinn er ekki þar með kominn.
10 Hierauf fuhr er fort: »Ein Volk wird sich gegen das andere erheben und ein Reich gegen das andere;
Því að þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki.
11 auch gewaltige Erdbeben werden stattfinden und hier und da Hungersnöte und Seuchen; auch schreckhafte Erscheinungen und große Zeichen vom Himmel her werden erfolgen.«
Og miklir jarðskjálftar, hungursneyð og farsóttir munu verða vítt um heim.
12 »Aber ehe alles dies geschieht, wird man Hand an euch legen und euch verfolgen, indem man euch an die Synagogen und Gefängnisse überantwortet und euch vor Könige und Statthalter führt um meines Namens willen.
En áður en þetta gerist, munu verða miklar ofsóknir. Mín vegna verðið þið dregnir inn í samkomuhús, fangelsi og fram fyrir konunga og landshöfðingja.
13 Da wird euch dann Gelegenheit geboten werden, Zeugnis (für mich) abzulegen.
Þetta mun verða til þess að nafn Krists verður kunnugt og vegsamað.
14 So beherzigt denn (die Warnung) wohl, daß ihr euch nicht im voraus Sorge über die Art eurer Verteidigung machet;
Verið því ekki að hugsa um hvernig þið eigið að svara ákærunum.
15 denn ich selbst werde euch Redegabe und Weisheit verleihen, der alle eure Widersacher nicht zu widerstehen noch zu widersprechen imstande sein sollen.
Því ég mun gefa ykkur rétt orð að mæla og slíka rökfimi, að mótstöðumenn ykkar munu verða orðlausir!
16 Ihr werdet aber sogar von Eltern und Geschwistern, von Verwandten und Freunden überantwortet werden, ja man wird manche von euch töten,
Þeir sem ykkur standa næst – foreldrar, bræður, ættingjar og vinir – munu svíkja ykkur í hendur óvina og sumir ykkar verða líflátnir.
17 und ihr werdet allen um meines Namens willen verhaßt sein.
Þið verðið hataðir af öllum mín vegna og vegna þess að þið eruð kenndir við mig.
18 Doch es soll kein Haar von eurem Haupte verlorengehen:
En ekkert hár á höfði ykkar skal þó farast!
19 durch standhaftes Ausharren werdet ihr euch das Leben gewinnen.«
Með stöðuglyndi munuð þið bjarga sálum ykkar.
20 »Wenn ihr aber Jerusalem von Kriegsheeren umlagert seht, dann erkennet daran, daß seine Zerstörung nahe bevorsteht.
Þegar þið sjáið Jerúsalem umkringda hersveitum, þá vitið þið að tími eyðileggingarinnar er nálægur.
21 Dann sollen die (Gläubigen) in Judäa ins Gebirge fliehen und die Bewohner (der Hauptstadt) auswandern und die auf dem Lande Wohnenden nicht in die Stadt hineinziehen;
Þá eiga þeir sem eru í Júdeu að flýja til fjalla. Þeir sem þá verða í Jerúsalem ættu að reyna að flýja og þeir sem eru utan við borgina eiga alls ekki að gera tilraun til að fara inn í hana.
22 denn dies sind die Tage der Vergeltung, damit alles in Erfüllung gehe, was in der Schrift steht.
Þessa daga mun dómi Guðs verða fullnægt. Orð Biblíunnar, sem skráð voru af hinum fornu spámönnum, munu vissulega rætast.
23 Wehe den Frauen, die in jenen Tagen guter Hoffnung sind, und den Müttern, die ein Kind zu nähren haben! Denn große Not wird im Lande herrschen und ein Zorngericht über dieses Volk ergehen;
Þá verða hræðilegir tímar fyrir verðandi mæður og þær sem þá verða með börn á brjósti. Miklar hörmungar munu dynja yfir þessa þjóð og mikil reiði blossa upp gegn henni.
24 und sie werden durch die Schärfe des Schwertes fallen und in die Gefangenschaft unter alle Heidenvölker weggeführt werden, und Jerusalem wird von Heiden zertreten werden, bis die Zeiten der Heiden abgelaufen sind.«
Fólkið verður stráfellt og sumt tekið til fanga, og sent í útlegð út um allan heim. Jerúsalem verður sigruð og fótum troðin af heiðingjunum, þar til yfirráðatími þeirra er liðinn.
25 »Dann werden Zeichen an Sonne, Mond und Sternen in Erscheinung treten und auf der Erde wird Verzweiflung der Völker in ratloser Angst beim Brausen des Meeres und seines Wogenschwalls herrschen,
Þá munu gerast einkennilegir hlutir á himninum – illir fyrirboðar. Fyrirboðar þessir verða á sólu, tungli og stjörnum, en á jörðinni birtast þeir sem angist meðal þjóðanna, í vanmætti við brimgný og flóð.
26 indem Menschen den Geist aufgeben vor Furcht und in banger Erwartung der Dinge, die über den Erdkreis kommen werden; denn (sogar) die Kräfte des Himmels werden in Erschütterung geraten.
Margir munu missa kjarkinn vegna þeirra skelfilegu atburða sem þeir sjá gerast í heiminum – því jafnvægi himintunglanna mun raskast.
27 Und hierauf wird man den Menschensohn in einer Wolke kommen sehen mit großer Macht und Herrlichkeit.
Og þá munu þjóðir jarðarinnar sjá mig, Krist, koma í skýi með mætti og mikilli dýrð.
28 Wenn dies nun zu geschehen beginnt, dann richtet euch auf und hebt eure Häupter empor; denn eure Erlösung naht.«
Þegar þetta tekur að gerast, þá réttið úr ykkur og lítið upp, því að þá er hjálp ykkar á næsta leiti.“
29 Er sagte ihnen dann noch ein Gleichnis: »Seht den Feigenbaum und alle anderen Bäume an:
Síðan sagði hann þeim líkingu: „Takið eftir trjánum.
30 sobald sie ausschlagen, erkennt ihr, wenn ihr es seht, von selbst, daß nunmehr der Sommer nahe ist.
Þegar laufin fara að springa út, þá vitið þið að sumarið er í nánd.
31 So sollt auch ihr, wenn ihr alles dieses eintreten seht, erkennen, daß das Reich Gottes nahe ist.
Og þegar þið sjáið þessa atburði gerast, sem ég var að lýsa fyrir ykkur, þá vitið þið á sama hátt að guðsríki er í nánd.
32 Wahrlich ich sage euch: Dieses Geschlecht wird nicht vergehen, bis alles geschieht.
Ég segi ykkur satt: Þessi kynslóð mun alls ekki deyja fyrr en allt þetta er komið fram.
33 Himmel und Erde werden vergehen, aber meine Worte werden nimmermehr vergehen!«
En þótt himinn og jörð líði undir lok, munu orð mín standa óhögguð að eilífu.
34 »Habt aber auf euch selbst acht, daß eure Herzen nicht etwa durch Schlemmerei und Trunkenheit und Sorgen des Lebens beschwert werden und jener Tag euch unvermutet überfalle wie eine Schlinge;
Gætið ykkar! Látið endurkomu mína ekki koma ykkur í opna skjöldu; látið mig ekki rekast á ykkur eins og alla aðra, andvaralausa, við veisluhöld, drykkjuskap og niðursokkna í áhyggjur lífsins.
35 denn hereinbrechen wird er über alle Bewohner der ganzen Erde.
36 Seid also allezeit wachsam und betet darum, daß ihr die Kraft empfanget, diesem allem, was da kommen soll, zu entrinnen und vor den Menschensohn hinzutreten!«
Verið á verði og biðjið, að ef mögulegt er, þá mættuð þið komast hjá þessum hörmungum og standast frammi fyrir mér.“
37 Tagsüber war Jesus im Tempel, wo er lehrte; an jedem Abend aber ging er (aus der Stadt) hinaus und übernachtete am sogenannten Ölberg;
Á hverjum degi fór Jesús upp í musterið til að kenna og snemma á morgnana tók fólkið að hópast þangað til að hlýða á hann. Á kvöldin sneri hann svo aftur, því að náttstaður hans var á Olíufjallinu.
38 und das ganze Volk kam schon frühmorgens zu ihm, um ihm im Tempel zuzuhören.

< Lukas 21 >