< Psalm 34 >

1 Von David, als er seinen Verstand vor Abimelech verstellte, und der ihn forttrieb, und er von dannen ging. Ich will Jahwe preisen alle Zeit, sein Lob soll beständig in meinem Munde sein.
Ég vil lofa Drottin öllum stundum, vegsama hann seint og snemma.
2 Jahwes soll sich meine Seele rühmen; die Elenden sollen es hören und sich freuen.
Ég hrósa mér af Drottni. Hinir hógværu hlusta og öðlast nýjan kjark.
3 Verherrlicht Jahwe mit mir und laßt uns miteinander seinen Namen erheben!
Lofið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans.
4 So oft ich Jahwe suchte, erhörte er mich und aus allem, was ich gefürchtet, errettete er mich.
Ég hrópaði til hans og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því sem ég hræddist.
5 Die auf ihn blickten, wurden leuchtenden Angesichts, und ihr Antlitz brauchte nicht zu erblassen.
Lítið til hans og gleðjist og þið munuð ekki verða til skammar.
6 Hier ist so ein Elender, welcher rief, und Jahwe hörte und half ihm aus allen seinen Nöten.
Ég var vesæll og aumur, en ég hrópaði til Drottins. Drottinn heyrði hróp mitt og frelsaði frá öllu því sem ég hræddist.
7 Der Engel Jahwes lagert sich rings um die, die ihn fürchten, und reißt sie heraus.
Engill Drottins stendur vörð um þá sem óttast hann, og hann bjargar þeim.
8 Schmeckt und seht, daß Jahwe gütig ist; wohl dem Manne, der bei ihm Zuflucht sucht!
Finndu og sjáðu hve Guð er góður! Sæll er sá sem leitar hælis hjá honum.
9 Fürchtet Jahwe, ihr, seine Heiligen; denn die ihn fürchten, haben keinen Mangel.
Treystið Drottni og sýnið honum lotningu – óttist hann – því að þeir sem óttast hann líða engan skort.
10 Junge Löwen darben und hungern; aber die, die Jahwe suchen, haben keinen Mangel an irgend einem Gut.
Ung ljón búa við skort en þeir sem leita Drottins fara einskis góðs á mis.
11 Kommt, Kinder, hört mir zu; ich will euch die Furcht Jahwes lehren!
Börnin góð, komið og ég mun kenna ykkur að óttast Drottin. Það er mikilvægt.
12 Wer ist der Mann, der Leben begehrt, zahlreiche Lebenstage wünscht, um Glück zu erleben?
Viljið þið lifa langa og góða ævi?
13 Wahre deine Zunge vor Bösem und deine Lippen vor trügerischer Rede!
Gætið þá tungu ykkar! Segið aldrei ósatt orð.
14 Halte dich fern vom Bösen und thue Gutes, suche Frieden und jage ihm nach!
Haldið ykkur frá öllu illu og ástundið það sem gott er. Reynið að lifa í sátt við aðra menn og keppið eftir friði.
15 Das Antlitz Jahwes ist wider die, die Böses thun, daß er ihr Gedächtnis von der Erde vertilge.
Því að augu Drottins hvíla á hinum réttlátu og hann hlustar eftir bænum þeirra.
16 Die Augen Jahwes sind auf die Frommen gerichtet, und seine Ohren auf ihr Geschrei.
En öllum óguðlegum mun Drottinn eyða og afmá minningu þeirra af jörðinni.
17 Sie schrieen und Jahwe hörte und rettete sie aus allen ihren Nöten.
Þegar réttlátir hrópa, þá heyrir Drottinn og frelsar þá úr nauðum.
18 Jahwe ist denen nahe, die zerbrochenes Herzens sind, und hilft denen, die ein zerschlagenes Gemüt haben.
Já, Drottinn er nálægur öllum þeim sem hafa auðmjúkt hjarta. Hann frelsar þá sem í einlægni og auðmýkt iðrast synda sinna.
19 Zahlreich sind die Leiden des Frommen, aber Jahwe errettet ihn aus allen.
Góður maður kemst oft í vanda – fær sinn skammt af mótlæti – en Drottinn á lausn við öllu slíku.
20 Er behütet alle seine Gebeine, daß ihrer keines zerbrochen wird.
Jafnvel gegn slysum verndar Drottinn hann.
21 Den Gottlosen wird das Unheil töten, und die den Frommen hassen, werden büßen.
Ógæfan eltir og drepur óguðlegan mann og þeir sem hata réttláta bíða síns dóms.
22 Jahwe erlöst die Seele seiner Knechte, und alle, die bei ihm Zuflucht suchen, werden nicht büßen.
En Drottinn frelsar líf þjóna sinna. Enginn sem leitar hælis hjá honum verður dæmdur sekur.

< Psalm 34 >