< Psalm 140 >

1 Dem Musikmeister. Ein Psalm Davids. Errette mich, Jahwe, von bösen Menschen; vor den gewaltthätigen Leuten behüte mich,
Ó, Drottinn, frelsaðu mig frá vondum mönnum. Verndaðu mig gegn ofbeldismönnunum
2 die in ihrem Herzen Böses ersonnen haben, jeden Tag Kämpfe erregen.
sem sitja á svikráðum alla daga og vekja ófrið.
3 Sie haben ihre Zunge wie eine Schlange geschärft, Otterngift ist unter ihren Lippen. (Sela)
Orð þeirra eru eins og eitruð höggormsbit.
4 Bewahre mich, Jahwe, vor den Händen der Gottlosen; vor den gewaltthätigen Leuten behüte mich, die darauf bedacht sind, meine Füße umzustoßen.
Varðveittu mig gegn ofbeldi þeirra og svikráðum.
5 Stolze haben mir eine verborgene Schlinge und Stricke gelegt, ein Netz neben dem Geleise ausgebreitet, mir Fallstricke gelegt. (Sela)
Þessir ofríkismenn hafa lagt gildru fyrir mig, sett út snöru sína. Þeir bíða þess að geta kastað yfir mig neti, flækja mig í möskva sína.
6 Ich sprach zu Jahwe: “Du bist mein Gott! Vernimm, Jahwe, mein lautes Flehen!
Ó, Drottinn, þú ert minn Guð! Hlustaðu á grátbeiðni mína!
7 “Jahwe, Herr, du meine starke Hilfe, du beschirmst mein Haupt am Tage des Streits.
Láttu ekki svikráð níðinganna heppnast.
8 “Gewähre nicht, Jahwe, was der Gottlose begehrt, laß seinen Anschlag nicht gelingen! (Sela)
Láttu þá ekki ná árangri eða hreykja sér hátt.
9 Laß nicht das Haupt erheben, die mich umgeben; das Unheil, das ihre Lippen stiften, möge sie bedecken.
Svikráð þeirra komi þeim sjálfum í koll!
10 Er lasse glühende Kohlen auf sie regnen, stürze sie ins Feuer, in Gruben, daß sie nicht mehr aufstehen.
Eldsglóðum rigni yfir þá. Steyptu þeim í gjár sem þeir komast ekki úr.
11 Der Mann der verleumderischen Zunge wird im Lande nicht bestehen; den Gewaltthätigen wird das Unglück jagen Stoß auf Stoß.
Láttu lygara einskis ávinnings njóta í landi okkar, en refsaðu þeim í skyndi.
12 Ich weiß: Jahwe wird die Sache des Elenden führen, den Rechtshandel der Armen.
Drottinn mun örugglega rétta hlut fólks sem þolað hefur ofsóknir þeirra, hann mun flytja mál hinna snauðu.
13 Doch werden die Frommen deinem Namen danken, die Redlichen vor deinem Angesichte wohnen.
Hinir guðhræddu þakka þér. Þeir fá að lifa í nálægð þinni.

< Psalm 140 >