< Hebrews 5 >

1 For every high priest, being taken from among men, is appointed for men in things pertaining to God, that he may offer both gifts and sacrifices for sins.
Æðsti prestur Gyðinga er aðeins venjulegur maður, eins og hver annar, en hann er valinn til að tala máli þeirra við Guð. Hann ber gjafir þeirra fram fyrir Guð og einnig blóð dýra, sem fórnað er til að hylja syndir fólksins og hans sjálfs. Hann er maður og því getur hann tekið vægt á öðrum, jafnvel þótt þeir séu heimskir og fáfróðir, því að hann mætir sömu freistingunum og þeir og skilur því vandamál þeirra mæta vel.
2 The high priest can deal gently with those who are ignorant and going astray, because he himself is also surrounded with weakness.
3 Because of this, he must offer sacrifices for sins for the people, as well as for himself.
4 Nobody takes this honor on himself, but he is called by God, just like Aaron was.
Annað, sem vert er að muna, er að enginn getur orðið æðsti prestur vegna þess eins að hann hafi áhuga á því. Hann verður að hafa fengið köllun frá Guði, engu síður en Aron.
5 So also Christ didn’t glorify himself to be made a high priest, but it was he who said to him, “You are my Son. Today I have become your father.”
Þess vegna tók Kristur sér ekki sjálfur þann heiður að verða æðsti prestur. Það var Guð, sem útnefndi hann. Guð sagði við hann: „Sonur minn, ég er faðir þinn.“
6 As he says also in another place, “You are a priest forever, after the order of Melchizedek.” (aiōn g165)
Í annað sinn sagði Guð við hann: „Þú ert kjörinn til að vera prestur að eilífu og fá sömu tign og Melkísedek.“ (aiōn g165)
7 He, in the days of his flesh, having offered up prayers and petitions with strong crying and tears to him who was able to save him from death, and having been heard for his godly fear,
Þrátt fyrir þetta, bað Kristur til Guðs meðan hann var hér á jörðu. Grátandi og angistarfullur bað hann til Guðs, sem einn gat frelsað sál hans frá dauða. Bænir hans voru heyrðar, vegna þess að hann kappkostaði að hlýða Guði í einu og öllu.
8 though he was a Son, yet learned obedience by the things which he suffered.
En þótt Jesús væri sonur Guðs, varð hann samt að þola þjáningar, því að þannig lærði hann hlýðni.
9 Having been made perfect, he became to all of those who obey him the author of eternal salvation, (aiōnios g166)
Og þegar Jesús hafði staðist próf hlýðninnar, varð hann öllum þeim, sem honum hlýða, gjafari eilífs hjálpræðis. (aiōnios g166)
10 named by God a high priest after the order of Melchizedek.
Munum að Guð útnefndi hann til æðsta prests með sömu tign og Melkísedek.
11 About him we have many words to say, and hard to interpret, seeing you have become dull of hearing.
Ég gæti sagt margt fleira um þetta, en það er ekki auðvelt að útskýra það fyrir ykkur, því að þið eruð svo skilningssljó.
12 For although by this time you should be teachers, you again need to have someone teach you the rudiments of the first principles of the revelations of God. You have come to need milk, and not solid food.
Nú hafið þið verið kristin í langan tíma og ættuð þar af leiðandi að geta kennt öðrum. Þess í stað hefur ykkur farið aftur, svo að nú þurfið þið á kennara að halda, til þess að rifja upp með ykkur undirstöðuatriði Guðs orðs. Þið eruð eins og börn, sem aðeins geta drukkið mjólk en þola ekki venjulegan mat. Sá sem heldur áfram að lifa á „mjólk“sýnir þar með að hann er stutt kominn á vegi trúarinnar og þekkir illa muninn á réttu og röngu. Slíkur maður er ungbarn í trúnni.
13 For everyone who lives on milk is not experienced in the word of righteousness, for he is a baby.
14 But solid food is for those who are full grown, who by reason of use have their senses exercised to discern good and evil.
Þið munuð aldrei geta borðað „andlega kjarnafæðu“og skilið dýptina í orði Guðs, nema þið vaxið í trúnni og lærið að greina gott frá illu, með því að leggja stund á hið góða.

< Hebrews 5 >