< 2 Peter 3 >

1 This is now, beloved, the second letter that I have written to you; and in both of them I stir up your sincere mind by reminding you
Kæru vinir, þetta er annað bréfið sem ég skrifa ykkur, og í þeim báðum hef ég reynt að minna ykkur – ef ég má – á þann sannleika, sem þið þekkið nú þegar:
2 that you should remember the words which were spoken before by the holy prophets and the commandment of us, the apostles of the Lord and Savior,
Sannleikann sem þið lærðuð af hinum heilögu spámönnum og okkur postulunum, sem fluttum ykkur orð Drottins okkar og frelsara.
3 knowing this first, that in the last days mockers will come, walking after their own lusts
Í fyrsta lagi vil ég minna ykkur á að á síðustu tímum munu koma fram lastmælendur, sem reyna að valda öllu því tjóni sem þeir geta, og hæðast að sannleikanum.
4 and saying, “Where is the promise of his coming? For, from the day that the fathers fell asleep, all things continue as they were from the beginning of the creation.”
Röksemdir þeirra verða á þessa leið: „Jesús lofaði að koma aftur, ekki satt? En hvað er orðið af honum? Ha? Hann mun aldrei koma! Eins langt og menn muna stendur allt við það sama, allt frá því að heimurinn varð til.“
5 For they willfully forget that there were heavens from of old, and an earth formed out of water and amid water by the word of God,
Viljandi gleyma þeir því að Guð eyddi jörðinni í gífurlegu flóði, löngu eftir að hann hafði skapað heiminn með orði sínu – eftir að hann hafði notað vatnið til að mynda jörðina og umlykja hana.
6 by which means the world that existed then, being overflowed with water, perished.
7 But the heavens that exist now and the earth, by the same word have been stored up for fire, being reserved against the day of judgment and destruction of ungodly men.
Guð hefur sagt að himinn og jörð skuli bíða eldsins á degi dómsins og þá muni allir óguðlegir menn farast.
8 But don’t forget this one thing, beloved, that one day is with the Lord as a thousand years, and a thousand years as one day.
En gleymið því nú ekki, kæru vinir, að í augum Drottins er einn dagur jafn langur og þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur.
9 The Lord is not slow concerning his promise, as some count slowness; but he is patient with us, not wishing that anyone should perish, but that all should come to repentance.
Hann er því alls ekki seinn að efna loforðið um endurkomu sína, jafnvel þótt sumum virðist svo. Það veldur bið hans að hann vill ekki að neinir glatist og því gefur hann syndurunum enn frest til að iðrast.
10 But the day of the Lord will come as a thief in the night, in which the heavens will pass away with a great noise, and the elements will be dissolved with fervent heat; and the earth and the works that are in it will be burned up.
Dagur Drottins mun vissulega koma. Hann mun koma óvænt, líkt og þjófur, og þá munu himnarnir líða undir lok með miklum gný og frumefni alheimsins brenna upp í eldi. Þá mun jörðin eyðast og allt sem á henni er.
11 Therefore, since all these things will be destroyed like this, what kind of people ought you to be in holy living and godliness,
Skyldum við ekki þurfa að lifa heilögu og guðrækilegu lífi, fyrst allt umhverfis okkur leysist upp á þennan hátt?
12 looking for and earnestly desiring the coming of the day of God, which will cause the burning heavens to be dissolved, and the elements will melt with fervent heat?
Horfið fram til þess dags með eftirvæntingu og flýtið fyrir honum, deginum er Guð lætur himnana brenna, frumefnin bráðna og leysast upp í logum.
13 But, according to his promise, we look for new heavens and a new earth, in which righteousness dwells.
Samkvæmt loforði Guðs væntum við nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem allt er í samræmi við vilja Guðs.
14 Therefore, beloved, seeing that you look for these things, be diligent to be found in peace, without defect and blameless in his sight.
Kæru vinir, meðan við bíðum þessara hluta og komu hans, kappkostið þá að vera án syndar. Haldið frið við alla menn, svo að Drottni líki við ykkur er hann kemur aftur.
15 Regard the patience of our Lord as salvation; even as our beloved brother Paul also, according to the wisdom given to him, wrote to you,
Munið hvers vegna hann bíður. Hann gerir það til þess að við getum flutt hjálpræðisboðskap hans út til allra manna. Páll, hinn elskaði og skynsami bróðir okkar, hefur rætt um þetta í mörgum bréfa sinna.
16 as also in all of his letters, speaking in them of these things. In those, there are some things that are hard to understand, which the ignorant and unsettled twist, as they also do to the other Scriptures, to their own destruction.
Sumt af því sem hann segir er torskilið, og til eru menn, sem af ásettu ráði hegða sér heimskulega og vilja snúa út úr því sem hann segir. Þeir hafa mistúlkað bréf hans svo hrapallega að þau fá allt aðra merkingu en til var ætlast og þannig fara þeir með margt annað í Biblíunni. Afleiðingin er sú að þeir leiða tortímingu yfir sjálfa sig.
17 You therefore, beloved, knowing these things beforehand, beware, lest being carried away with the error of the wicked, you fall from your own steadfastness.
Kæru vinir, ég vara ykkur við í tíma, svo að þið fylgist vel með öllu og látið ekki leiðast afvega af mistökum þessara vondu manna, því að þá gætuð þið sjálf orðið eins og þeir.
18 But grow in the grace and knowledge of our Lord and Savior Jesus Christ. To him be the glory both now and forever. Amen. (aiōn g165)
Vaxið heldur andlega og lærið að þekkja betur Drottin okkar og frelsara, Jesú Krist. Honum sé heiður og dýrð, bæði nú og um alla framtíð. Amen. Pétur (aiōn g165)

< 2 Peter 3 >

The Great Flood
The Great Flood