< Matthew 28 >

1 After (the Sabbath/the Jewish day of rest) [ended], on Sunday morning at dawn, Mary from Magdala and the other Mary went to look at the tomb.
Þegar birti að morgni sunnudagsins fóru María Magdalena og María hin út til að líta eftir gröfinni.
2 Suddenly there was a strong earthquake. [At the same time] an angel from God came down from heaven. He [went to the tomb and] rolled the stone away [from the entrance so that everyone could see that the tomb was empty]. Then he sat on the stone.
Skyndilega varð mikill jarðskjálfti! Engill Drottins kom niður af himni, velti steininum frá grafardyrunum og settist á hann.
3 His appearance was [as bright] [SIM] as lightning, and his clothes were as white as snow.
Andlit engilsins lýsti sem elding og klæði hans voru skínandi björt.
4 The guards shook because they were very afraid. Then they became [completely motionless], as though they were dead.
Þegar verðirnir sáu hann skulfu þeir af hræðslu og féllu í yfirlið.
5 The angel said to the two women, “You should not be afraid! I know that you are looking for Jesus, who was {whom they} (nailed to a cross/crucified).
Engillinn sagði þá við konurnar: „Verið óhræddar! Ég veit að þið leitið að Jesú hinum krossfesta,
6 He is not here! [God] has (caused him to be alive again/raised him [from the dead]), just like [Jesus] told you [would happen!] Come and see the place where his body lay!
en hann er ekki hér. Hann er upprisinn eins og hann sagði. Komið og sjáið hvar líkami hans lá.
7 Then go quickly and tell his disciples, ‘He has risen from the dead! He will go ahead of you to Galilee [district]. You will see him there.’ [Pay attention to what] I have told you!”
En flýtið ykkur nú og segið lærisveinunum að hann sé risinn upp frá dauðum og að hann fari á undan þeim til Galíleu, til að hitta þá þar. Þessu átti ég að skila til ykkar.“
8 So the women left the tomb quickly. They were afraid, but they were [also] very joyful. They ran to tell us disciples [what had happened].
Konurnar urðu óttaslegnar en þó glaðar og þær flýttu sér frá gröfinni til að flytja lærisveinunum skilaboð engilsins.
9 Suddenly, [as they were running], Jesus appeared to them. He said, “Greetings!” The women came close to him. They knelt down and clasped his feet and worshipped him.
En skyndilega mættu þær Jesú og hann heilsaði þeim! Þær féllu til jarðar frammi fyrir honum, gripu um fætur hans og tilbáðu hann.
10 Then Jesus said to them, “Do not be afraid! Go and tell (all my disciples/all those who have been accompanying me) that they should go to Galilee. They will see me there.”
„Verið óhræddar!“sagði hann, „farið og segið bræðrum mínum að halda þegar til Galíleu og þar munu þeir sjá mig.“
11 While the women were going, some of the soldiers who had been guarding [the tomb] went into the city. They reported to the chief priests everything that had happened.
Meðan konurnar voru á leið inn í borgina fóru sumir varðmannanna, sem gætt höfðu grafarinnar, til æðstu prestanna og sögðu þeim hvað gerst hafði.
12 So the chief priests and Jewish elders met together. They made a plan [to explain why the tomb was empty]. They gave the soldiers a lot of money [as a bribe].
Allir leiðtogar Gyðinga voru kallaðir saman til fundar. Þar var ákveðið að múta vörðunum til að segja að þeir hefðu sofnað, og um miðja nótt hefðu svo lærisveinar Jesú komið og stolið líkinu.
13 They said, “Tell people, ‘His disciples came during the night and stole his [body] while we were sleeping.’
14 If the governor hears [MTY] about this, we ourselves will make sure that he does not get angry [and punish you]. [So you will not have to worry].”
„Þið þurfið engu að kvíða, “sögðu leiðtogarnir. „Ef landstjórinn fréttir þetta tölum við máli ykkar við hann og friðum hann.“
15 So the soldiers took the money and did as they were told {as [the chief priests and elders] told them}. And this story has been told {People have told this story} among the Jews to the very day [that I am writing] this.
Verðirnir tóku þá við mútufénu og gerðu eins og þeim hafði vefið sagt. Frásaga þeirra barst út á meðal Gyðinga og er henni jafnvel trúað enn í dag.
16 [Later we] eleven [disciples] went to Galilee [district]. We went to the mountain where Jesus had told [us] to go.
Eftir þetta fóru lærisveinarnir ellefu til Galíleu, til fjallsins þar sem Jesús sagðist mundu hitta þá.
17 We saw him [there] and worshipped him. But some of [us] doubted [that it was really Jesus, and that he had become alive again].
Þegar þeir sáu hann þar, tilbáðu þeir hann – þó sumir væru ekki vissir um að þetta væri sjálfur Jesús.
18 Then Jesus came [close] to [us] and said, “[My Father] has given me all authority over everything and everyone in heaven and on earth.
Síðan ávarpaði hann lærisveinana og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu.
19 So go, and [using my authority, teach my message to] people of all ethnic groups so that they may become my disciples. Baptize them [to be under the authority of] [MTY] my Father, and of me, his Son, and of the Holy Spirit.
Farið því og gerið allar þjóðir að mínum lærisveinum.
20 Teach them to obey everything that I have commanded you. And remember that [by the Spirit] I will be with you always, until the end of [this] age.” (aiōn g165)
Skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið ykkur. Takið eftir! Ég er með ykkur alla daga allt til enda veraldarinnar.“ (aiōn g165)

< Matthew 28 >