< Psalms 21 >

1 To the Chief Musician. A Melody of David. O Yahweh, in thy strength, will the king rejoice, and, in thy salvation, how greatly will he exult!
Drottinn! Yfir valdi þínu og mætti fagnar konungurinn. Hann gleðst stórlega yfir hjálp þinni!
2 The longing of his heart, hast thou given him, and, the request of his lips, hast thou not withheld. (Selah)
Því að þú hefur veitt honum það sem hjarta hans þráir, allt sem hann bað þig um!
3 For thou wilt come to meet him, with the blessings of goodness, Thou wilt set on his head, a crown of pure gold.
Þú leiddir hann til valda og veittir honum velgengni og blessun. Þú krýndir hann kórónu úr gulli.
4 Life, he asked of thee, Thou hast given it him, length of days, to times age-abiding and beyond.
Hann bað um langa ævi og góða daga og þú heyrðir bænir hans. Ævidagar hans munu aldrei taka enda!
5 Great is his glory, in thy salvation, Honour and majesty, wilt thou lay upon him;
Frægð og frama gafst þú honum, íklæddir hann vegsemd og dýrð.
6 For thou wilt appoint him blessings evermore, wilt cheer him with joy by thy countenance;
Þú veitir honum eilífa blessun og gleður hann með nærveru þinni meira en orð fá lýst.
7 For, the king, is trusting in Yahweh, and, in the lovingkindness of the Highest, shall he not be shaken.
Konungurinn treystir Drottni og því mun hann aldrei hrasa né falla. Hann reiðir sig á elsku og trúfesti þess Guðs sem er æðri öllum guðum.
8 Thy hand, will find out, all thy foes, Thine own right hand, will find out them who hate thee.
Drottinn, hönd þín mun ná öllum óvinum þínum og hatursmönnum.
9 Thou wilt make them like a furnace of fire, at the time of thy presence, —Yahweh, in his anger, will swallow them up, and there shall consume them a fire:
Þegar þú stígur fram eyðast þeir í eldinum sem út frá þér gengur.
10 Their fruit—out of the earth, wilt thou destroy, and their seed, from among the sons of men;
Drottinn mun afmá þá og afkomendur þeirra.
11 For they have held out, against thee, a wicked thing, They have devised a scheme they cannot accomplish.
Samsæri hafa þeir gert gegn þér Drottinn, en það mun ekki takast.
12 For thou wilt cause them to turn their back, Upon thy bow-strings, wilt thou make ready against their face.
Þegar þeir sjá boga þinn spenntan, flýja þeir sem fætur toga.
13 Be exalted, O Yahweh, in thy strength! With song and with string will we sound forth thy power.
Drottinn, þinn er mátturinn og dýrðin! Heyr þú lofgjörð okkar! Um máttarverk þín syngjum við og kveðum!

< Psalms 21 >