< Psalms 146 >

1 Praise ye Yah, Praise, O my soul, Yahweh.
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 I will praise Yahweh while I live! I will make melody to my God while I continue!
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 Do not ye trust in nobles, in a son of man who hath no deliverance:
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 His spirit, goeth forth, he returneth to his ground, In that very day, his thoughts perish.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 How happy is he that hath the GOD of Jacob as his help, whose hope, is on Yahweh his God: —
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 Who made The heavens and the earth, The sea and all that is therein, Who keepeth faithfulness to times age-abiding:
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 Who executeth justice for the oppressed, who giveth food to the famishing, Yahweh, who liberateth prisoners;
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 Yahweh, who opened [the eyes of] the blind, Yahweh, who raiseth the prostrate, Yahweh, who loveth the righteous;
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 Yahweh, who preserveth sojourners, The fatherless and widows, he relieveth, —but, the way of the lawless, he overturneth.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 Yahweh, will reign, to times age-abiding, Thy God, O Zion, to generation after generation. Praise ye Yah!
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< Psalms 146 >