< Psalms 128 >

1 A Song of Ascents. How happy is every one that revereth Yahweh, who walketh in his ways!
Sæll er hver sá sem heiðrar Drottin, treystir honum og hlýðir.
2 The labour of thine own hands, surely thou shalt eat. How happy thou, and well for thine!
Honum mun launað með velgengni og hamingju.
3 Thy wife, like a fruitful vine, within the recesses of thy house, —Thy children, like plantings of olive-trees, round about thy table.
Kona hans hugsar vel um heimilið – og ekki mun þau skorta börn! Þarna sitja þau að matnum, þróttmikil og frísk eins og ung olífutré!
4 Lo! thus, shall be blessed the man who revereth Yahweh.
Þannig launar Guð þeim sem elska hann og treysta honum.
5 Yahweh will bless thee, out of Zion, —and behold thou the welfare of Jerusalem, all the days of thy life!
Drottinn blessi þig frá musterinu á Síon. Alla þína ævidaga muntu gleðjast yfir velgengni Jerúsalem
6 And behold thou thy children’s children, —Prosperity on Israel!
og eignast marga afkomendur. Friður Guðs sé yfir Ísrael!

< Psalms 128 >