< Psalms 87 >

1 [A Psalm by the sons of Korah; a Song.] His foundation is in the holy mountains.
Hátt á hinu heilaga fjalli, stendur Jerúsalem, borg Guðs –
2 The LORD loves the gates of Zion more than all the dwellings of Jacob.
borgin sem hann elskar öllum borgum framar.
3 Glorious things are spoken about you, city of God. (Selah)
Vel er um þig talað, þú borg Guðs!
4 I will record Rahab and Babylon among those who acknowledge me. Look, Philistia, Tyre, and also Ethiopia: "This one was born there."
Ef ég í vinahópi minnist á Egyptaland eða Babýlon, Filisteu eða Týrus eða hið fjarlæga Bláland, þá hrósa þeir sér sem fæddir eru á þessum stöðum.
5 Yes, of Zion it will be said, "This one and that one was born in her;" the Most High himself will establish her.
En mestur heiður fylgir Jerúsalem! Hún er móðirin og gott er að vera fæddur þar! Hann, hinn hæsti Guð, mun sjálfur vernda hana.
6 The LORD will count, when he writes up the peoples, "This one was born there." (Selah)
Þegar Drottinn lítur yfir þjóðskrárnar, mun hann merkja við þá sem hér eru fæddir!
7 And those who sing as well as the pipers: "My whole source of joy is in you."
Á hátíðum og tyllidögum munu menn syngja: „Jerúsalem, uppsprettur lífs míns eru í þér!“

< Psalms 87 >