< Psalms 72 >

1 A Psalme of Salomon. Give thy iudgements to the King, O God, and thy righteousnesse to the Kings sonne.
Guð, hjálpa þú konunginum, að hann fái skorið úr málum manna eftir vilja þínum og hjálpaðu syni hans til að gera rétt.
2 Then shall he iudge thy people in righteousnesse, and thy poore with equitie.
Gefðu að hann dæmi þjóð þína með sanngirni og láti hina snauðu ná rétti sínum.
3 The mountaines and the hilles shall bring peace to the people by iustice.
Stjórnspeki hans leiði af sér velferð og grósku.
4 He shall iudge the poore of the people: he shall saue the children of the needie, and shall subdue the oppressor.
Styrktu hann að vernda fátæklinga og þurfandi og eyða kúgurum þeirra.
5 They shall feare thee as long as the sunne and moone endureth, from generatio to generation.
Þá mun hann lifa meðan sólin skín og tunglið gefur birtu. Já, að eilífu!
6 He shall come downe like the rayne vpon the mowen grasse, and as the showres that water the earth.
Stjórn hans verður mild og góð eins og gróðrarskúr á sprettutíma.
7 In his dayes shall the righteous florish, and abundance of peace shalbe so long as the moone endureth.
Á ríkisárum hans mun réttlætið blómgast og friður eflast, já, meðan veröldin er til.
8 His dominion shall be also from sea to sea, and from the Riuer vnto the endes of the land.
Ríki hans mun ná frá hafi til hafs, frá Evfrat-fljóti til endimarka jarðar.
9 They that dwell in ye wildernes, shall kneele before him, and his enemies shall licke the dust.
Óvinir hans munu lúta honum og leggjast flatir á jörðina við fætur hans.
10 The Kings of Tarshish and of the yles shall bring presents: the Kings of Sheba and Seba shall bring giftes.
Konungarnir frá Tarsus og eylöndunum munu færa honum gjafir, og skatt þeir frá Saba og Seba.
11 Yea, all Kings shall worship him: all nations shall serue him.
Allir konungar munu lúta honum og þjóðir þeirra þjóna honum.
12 For he shall deliuer the poore when he cryeth: the needie also, and him that hath no helper.
Hann mun bjarga hinum snauða er hrópar á hjálp, og hinum þjáða sem enginn réttir hjáparhönd.
13 He shalbe mercifull to the poore and needie, and shall preserue the soules of the poore.
Hann aumkast yfir bágstadda og þá sem ekkert eiga og liðsinnir fátæklingum.
14 He shall redeeme their soules from deceite and violence, and deare shall their blood be in his sight.
Hann verndar þá og leysir frá ofríki og kúgun því að líf þeirra er dýrmætt í augum hans.
15 Yea, he shall liue, and vnto him shall they giue of the golde of Sheba: they shall also pray for him continually, and dayly blesse him.
Lífið blasir við honum og menn munu gefa honum gull frá Saba. Hann mun njóta fyrirbæna margra og fólk mun blessa hann liðlangan daginn.
16 An handfull of corne shall be sowen in the earth, euen in the toppe of the mountaines, and the fruite thereof shall shake like the trees of Lebanon: and the children shall florish out of the citie like the grasse of the earth.
Landið mun gefa góða uppskeru, einnig til fjalla eins og í Líbanon. Fólki mun fjölga í borgunum eins og gras vex á engi!
17 His name shall be for euer: his name shall indure as long as the sunne: all nations shall blesse him, and be blessed in him.
Nafn hans mun lofað að eilífu og meðan sólin skín mun orðstír hans aukast. Allir munu óska sér blessunar hans og þjóðirnar segja hann sælan.
18 Blessed be the Lord God, euen the God of Israel, which onely doeth wonderous things.
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, hann einn gerir furðuverk.
19 And blessed be his glorious Name for euer: and let all the earth be filled with his glorie. So be it, euen so be it.
Lofað sé hans dýrlega nafn að eilífu! Öll jörðin fyllist dýrð hans! Amen, já amen!
20 HERE END THE prayers of Dauid, the sonne of Ishai.
(Hér enda sálmar Davíðs Ísaísonar.)

< Psalms 72 >