< Mark 11 >

1 And as they were approaching Jerusalem and Bethania, toward the mount of Olives, he sent two of his disciples,
Þegar þeir komu til Betfage og Betaníu, sem eru smáþorp við Olíufjallið, skammt frá Jerúsalem, sendi Jesús tvo lærisveina sinna á undan sér.
2 and he said to them: “Go into the village that is opposite you, and immediately upon entering there, you will find a colt tied, on which no man has yet sat. Release him and bring him.
„Farið í þorpið þarna á móti, “sagði hann. „Þegar þið komið þangað, munuð þið finna ösnufola sem enginn hefur komið á bak. Leysið hann og færið mér.
3 And if anyone will say to you: ‘What are you doing?’ Say that the Lord has need of him. And he will immediately send him here.”
Ef einhver spyr hvers vegna þið gerið þetta, skuluð þið segja: „Meistari okkar þarf á honum að halda, en hann skilar honum fljótt aftur“.“
4 And going out, they found the colt tied before the outer gate, at the meeting of two ways. And they untied him.
Mennirnir tveir fóru og fundu folann bundinn hjá húsi nokkru við eina götuna. Meðan þeir voru að leysa hann, spurðu menn sem þar voru: „Hvers vegna leysið þið folann?“
5 And some of those who were standing there said to them, “What are you doing by releasing the colt?”
6 And they spoke to them just as Jesus had instructed them. And they permitted them.
Þeir svöruðu eins og Jesús hafði sagt þeim að gera og þá leyfðu mennirnir þeim að taka hann.
7 And they led the colt to Jesus. And they placed their garments on it; and he sat upon it.
Síðan fóru þeir með folann til Jesú. Lærisveinarnir lögðu yfirhafnir sínar á hann og Jesús settist á bak.
8 Then many spread their garments along the way; but others cut down leafy branches from trees and scattered them on the way.
Margir í mannþyrpingunni lögðu yfirhafnir sínar á veginn þar sem Jesús fór, en aðrir lögðu laufgaðar greinar og strá sem þeir höfðu skorið af ökrunum.
9 And those who went ahead, and those who followed, cried out saying: “Hosanna! Blessed is he who has arrived in the name of the Lord.
Athygli allra beindist að Jesú og fólkið gekk í hópum á undan og eftir og hrópaði: „Blessaður sé konungurinn, sem kemur í nafni Drottins!“
10 Blessed is the advent of the kingdom of our father David. Hosanna in the highest!”
„Lofaður sé Guð, því hann endurreisir konungdóm Davíðs…“„Lengi lifi Drottinn himnanna!“
11 And he entered into Jerusalem, into the temple. And having looked around at everything, since it was now the evening hour, he went out to Bethania with the twelve.
Þegar Jesús var kominn til Jerúsalem, fór hann inn í musterið, gekk um og virti allt gaumgæfilega fyrir sér. Um kvöldið fór hann út til Betaníu ásamt lærisveinunum tólf og gisti þar.
12 And the next day, as they were departing from Bethania, he was hungry.
Þegar þeir fóru frá Betaníu daginn eftir, fann Jesús til hungurs.
13 And when he had seen a fig tree with leaves in the distance, he went to it, in case he might find something on it. And when he had gone to it, he found nothing but leaves. For it was not the season for figs.
Þá kom hann auga á laufgað fíkjutré skammt frá. Hann gekk að trénu til að athuga hvort á því væru nokkrar fíkjur. Þar var aðeins lauf að finna, engar fíkjur, því þetta var snemma árs og fíkjurnar enn ekki sprottnar.
14 And in response, he said to it, “From now on and forever, may no one eat fruit from you again!” And his disciples heard this. (aiōn g165)
Þá sagði Jesús við tréð, svo lærisveinarnir heyrðu: „Aldrei framar munt þú ávöxt bera!“ (aiōn g165)
15 And they went to Jerusalem. And when he had entered into the temple, he began to cast out the sellers and the buyers in the temple. And he overturned the tables of the moneychangers and the chairs of the vendors of doves.
Þegar til Jerúsalem kom, fór hann upp í musterið og rak út kaupmennina og viðskiptavini þeirra. Hann hratt um koll stólum dúfnasalanna og borðum þeirra sem skiptu mynt,
16 And he would not permit anyone to carry goods through the temple.
og stöðvaði þá sem voru að bera inn alls konar söluvarning.
17 And he taught them, saying: “Is it not written: ‘For my house shall be called the house of prayer for all nations?’ But you have made it into a den of robbers.”
Hann sagði við þá: „Guðs orð segir: „Musteri mitt á að vera bænastaður fyrir allar þjóðir, en þið hafið breytt því í ræningjabæli“.“
18 And when the leaders of the priests, and the scribes, had heard this, they sought a means by which they might destroy him. For they feared him, because the entire multitude was in admiration over his doctrine.
Þegar æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar fréttu þetta, ræddu þeir hvernig þeir gætu ráðið Jesú af dögum, en þeir óttuðust uppþot meðal fólksins, sem líkaði vel það sem Jesús sagði.
19 And when evening had arrived, he departed from the city.
Þetta kvöld fóru Jesús og lærisveinarnir út úr borginni eins og þeir voru vanir.
20 And when they passed by in the morning, they saw that the fig tree had dried up from the roots.
Morguninn eftir, þegar þeir gengu framhjá fíkjutrénu, sáu þeir að það hafði visnað frá rótum.
21 And Peter, remembering, said to him, “Master, behold, the fig tree that you cursed has withered.”
Þá minntist Pétur þess sem Jesús hafði sagt við tréð daginn áður og hrópaði: „Sjáðu, meistari! Fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað!“
22 And in response, Jesus said to them: “Have the faith of God.
„Ég segi ykkur satt, “sagði Jesús. „Ef þið trúið á Guð, þá getið þið sagt við Olíufjallið: „Upp með þig og steypstu í hafið“og það mundi hlýða. Skilyrðið er trú sem ekki efast um mátt Guðs.
23 Amen I say to you, that whoever will say to this mountain, ‘Be taken up and cast into the sea,’ and who will not have hesitated in his heart, but will have believed: then whatever he has said be done, it shall be done for him.
24 For this reason, I say to you, all things whatsoever that you ask for when praying: believe that you will receive them, and they will happen for you.
Og takið nú eftir! Þið getið beðið um hvað sem er og ef þið trúið, þá fáið þið það!
25 And when you stand to pray, if you hold anything against anyone, forgive them, so that your Father, who is in heaven, may also forgive you your sins.
En áður en þið biðjið, fyrirgefið þá þeim sem þið hafið gert eitthvað á móti, svo að faðirinn á himnum geti fyrirgefið ykkur syndir ykkar.“
26 But if you will not forgive, neither will your Father, who is in heaven, forgive you your sins.”
Þeir komu nú aftur til Jerúsalem. Jesús var á gangi í musterinu þegar æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar komu til hans og sögðu ákveðnir: „Hvað gengur eiginlega á hér? Hver gaf þér vald til að reka kaupmennina burt héðan?“
27 And they went again to Jerusalem. And when he was walking in the temple, the leaders of the priests, and the scribes, and the elders approached him.
28 And they said to him: “By what authority do you do these things? And who has given you this authority, so that you would do these things?”
29 But in response, Jesus said to them: “I also will ask you one word, and if you answer me, I will tell you by what authority I do these things.
Jesús svaraði: „Það skal ég segja ykkur, ef þið svarið fyrst einni spurningu:
30 The baptism of John: was it from heaven or from men? Answer me.”
Var Jóhannes skírari sendiboði Guðs eða ekki? Svarið mér!“
31 But they discussed it among themselves, saying: “If we say, ‘From heaven,’ he will say, ‘Then why did you not believe him?’
Þeir báru saman ráð sín og sögðu: „Ef við svörum já, þá mun hann segja: „Jæja, hvers vegna trúðuð þið þá ekki orðum hans?“
32 If we say, ‘From men,’ we fear the people. For they all hold that John was a true prophet.”
en ef við segjum nei, þá mun fólkið tryllast.“(Fólkið trúði því statt og stöðugt að Jóhannes hefði verið spámaður.)
33 And answering, they said to Jesus, “We do not know.” And in response, Jesus said to them, “Neither will I tell you by what authority I do these things.”
Þeir svöruðu því: „Við vitum það ekki.“„Þá svara ég ekki heldur spurningu ykkar, “sagði Jesús.

< Mark 11 >