< Psalms 55 >

1 For the Chief Musician. On stringed instruments. A contemplation by David. Listen to my prayer, God. Do not hide yourself from my supplication.
Heyr bæn mína, ó Guð! Snú þér ekki frá þegar ég ákalla þig.
2 Attend to me, and answer me. I am restless in my complaint, and moan
Hlustaðu á ákall mitt. Ég andvarpa og græt í sorg minni.
3 because of the voice of the enemy, because of the oppression of the wicked. For they bring suffering on me. In anger they hold a grudge against me.
Óvinir mínir æpa á mig, hóta að drepa mig. Þeir umkringja mig og brugga mér banaráð, öskra á mig í hamslausri reiði.
4 My heart is severely pained within me. The terrors of death have fallen on me.
Ég er lamaður af ótta, fullur örvæntingar.
5 Fearfulness and trembling have come on me. Horror has overwhelmed me.
Hvílík skelfing!
6 I said, “Oh that I had wings like a dove! Then I would fly away, and be at rest.
Ó, að ég hefði vængi eins og fuglinn! Þá mundi ég fljúga burt og leita skjóls.
7 Behold, then I would wander far off. I would lodge in the wilderness.” (Selah)
Ég mundi svífa langt og leita skjóls í eyðimörkinni,
8 “I would hurry to a shelter from the stormy wind and storm.”
flýja á öruggan stað, laus úr allri hættu.
9 Confuse them, Lord, and confound their language, for I have seen violence and strife in the city.
Ó, Drottinn, ruglaðu þá í ríminu! Sérðu ekki kúgunina sem viðgengst?
10 Day and night they prowl around on its walls. Malice and abuse are also within her.
Þeir vakta borgina daga og nætur, ganga múrana og skima eftir óvinum. En neyðin er innandyra, því að ofbeldi og svik eru í borginni,
11 Destructive forces are within her. Threats and lies do not depart from her streets.
morð og gripdeildir.
12 For it was not an enemy who insulted me, then I could have endured it. Neither was it he who hated me who raised himself up against me, then I would have hidden myself from him.
Ekki var það óvinur minn sem ofsótti mig – það gæti ég þolað. Þá hefði ég falið mig um stund.
13 But it was you, a man like me, my companion, and my familiar friend.
En það varst þú, vinur minn og félagi.
14 We took sweet fellowship together. We walked in God’s house with company.
Við sem vorum alúðarvinir og gengum saman í Guðs hús.
15 Let death come suddenly on them. Let them go down alive into Sheol (Sheol h7585). For wickedness is among them, in their dwelling.
Dauðinn taki þá og dragi þá til heljar, því að illska er í húsum þeirra, synd í hjörtum þeirra. (Sheol h7585)
16 As for me, I will call on God. The LORD will save me.
En ég hrópa til Guðs, og hann mun frelsa mig!
17 Evening, morning, and at noon, I will cry out in distress. He will hear my voice.
Kvölds og morgna og um miðjan dag sárbæni ég Guð. Ég veit að hann heyrir til mín og mun svara mér.
18 He has redeemed my soul in peace from the battle that was against me, although there are many who oppose me.
Þótt óvinir mínir séu margir, mun hann samt frelsa mig og gefa mér frið.
19 God, who is enthroned forever, will hear and answer them. (Selah) They never change and do not fear God.
Sjálfur Guð – sem er frá eilífð – mun svara mér, en óvinir mínir, breytast ekki og óttast ekki Guð.
20 He raises his hands against his friends. He has violated his covenant.
En vinur minn, sveik mig og ofsótti – rauf heit sitt.
21 His mouth was smooth as butter, but his heart was war. His words were softer than oil, yet they were drawn swords.
Orðin á tungu hans voru ljúf og blíð en hjartað fullt af hatri.
22 Cast your burden on the LORD and he will sustain you. He will never allow the righteous to be moved.
Varpaðu áhyggjum þínum á Drottin, hann ber umhyggju fyrir þér. Hann mun aldrei láta trúaðan mann verða valtan á fótum.
23 But you, God, will bring them down into the pit of destruction. Bloodthirsty and deceitful men shall not live out half their days, but I will trust in you.
Guð mun varpa óvinum mínum til heljar, til dánarheima. Morðingjar og svikarar munu ekki ná háum aldri. En ég treysti þér, að þú leyfir mér að lifa. (questioned)

< Psalms 55 >