< 3 Johannes 1 >

1 De présbuter aan den geliefden Cajus, dien ik waarachtig liefheb.
Frá Jóhannesi – öldungnum. Til míns kæra Gajusar, sem ég elska í sannleika.
2 Geliefde, ik bid, dat ge het in ieder opzicht goed moogt stellen en een goede gezondheid moogt genieten, evenals het u wèl gaat naar de ziel.
Kæri vinur, það er bæn mín að þér líði vel, að þú sért jafn hraustur líkamlega og þú ert andlega.
3 Want ik heb me buitengewoon verheugd, wanneer er broeders kwamen en een goede getuigenis aflegden van uw waarheid, en van uw gedrag overeenkomstig de waarheid.
Sumir bræðranna, sem komu hér við, glöddu mig stórlega þegar þeir sögðu mér að þú lifðir hreinu og góðu lífi eftir orði Guðs.
4 Ik ken toch geen groter vreugde, dan wanneer ik hoor, dat mijn kinderen in de waarheid wandelen.
Það er ekkert sem gleður mig jafnmikið og slíkar fréttir af börnum mínum.
5 Geliefde, ge handelt ook overeenkomstig uw geloof bij al wat ge doet voor de broeders, zelfs wanneer het vreemden zijn;
Kæri vinur, þú vinnur Guði gott verk með því að sjá fyrir kennurum þeim og kristniboðum, sem leið eiga um hjá þér.
6 ze hebben dan ook in de Kerk uw liefde met lof vermeld. Ge zult goed doen, met hen ook verder voort te helpen, zoals het God behaagt;
Þeir hafa sagt söfnuðinum frá hlýhug þínum og kærleiksverkum. Það gleður mig að þú skulir leysa þá út með gjöfum,
7 want ze zijn op reis gegaan terwille van zijn Naam, en ze nemen niets van de heidenen aan.
því að Drottins vegna ferðast þeir um og þiggja hvorki mat, föt, húsaskjól né peninga af heiðingjunum, enda þótt þeir hafi flutt þeim Guðs orð.
8 We zijn dus verplicht, voor zulke mannen zorg te dragen, opdat we medewerkers mogen worden voor de Waarheid.
Af þessari ástæðu ber okkur að annast þá og með því verðum við samstarfsmenn þeirra í verki Drottins.
9 Ik heb hierover aan de gemeente geschreven. Maar Diótrefes, die zo gaarne onder hen de eerste wil zijn, stoort zich niet aan ons.
Ég sendi söfnuðinum stutt bréf um þessa hluti, en hinn stolti Díótrefes, sem sækist eftir að verða leiðtogi kristinna manna þar, viðurkennir ekki vald mitt og neitar að hlusta á mig.
10 Daarom zal ik bij mijn komst hem zijn daden onder het oog brengen. Want hij strooit boze praatjes over ons rond; en hiermee niet tevreden, neemt hij zelf de broeders niet op, en verhindert anderen, die het wèl willen doen, en werpt ze uit de kerk.
Þegar ég kem mun ég segja þér hvað hann hefur gert, hvernig hann rægir mig og einnig hvers konar orðbragð hann notar. Það er ekki aðeins að hann neiti sjálfur að taka á móti kristniboðunum, sem þar fara um, heldur bannar hann líka öðrum að gera það og hlýði þeir ekki, reynir hann að reka þá úr söfnuðinum.
11 Geliefde, volgt het kwade niet na, maar wèl het goede! Wie goed doet, is uit God; wie kwaad doet, heeft God nooit gezien.
Kæri vinur, láttu þetta illa fordæmi ekki hafa áhrif á þig, heldur fylgdu því einu sem gott er. Mundu að þeir, sem gera rétt, sanna með því að þeir séu Guðs börn, en hinir, sem leggja stund á hið illa, sýna að þeir þekkja ekki Guð.
12 Over Demétrius is door allen een goede getuigenis afgelegd, ook door de Waarheid zelf; ook wij zelf getuigen het, en ge weet, dat onze getuigenis waarachtig is.
Demetríus fær hins vegar gott orð hjá öllum og einnig hjá sjálfum sannleikanum. Sama segi ég, og þú veist að ég fer með rétt mál.
13 Ik had u nog veel te schrijven, maar ik wil u niet schrijven met inkt en met pen;
Það er margt sem ég þyrfti að segja þér, en um þá hluti vil ég ekki skrifa,
14 ik hoop u echter spoedig te zien, en dan zullen we spreken van mond tot mond. (Vrede zij u! De vrienden groeten u. Groet de vrienden één voor één!
því að ég vona að ég muni sjá þig fljótlega og þá getum við rætt saman. Ég kveð þig hér með í þetta sinn. Vinirnir, sem hér eru, biðja kærlega að heilsa þér. Skilaðu sérstakri kveðju frá mér til allra vinanna, hvers um sig. Jóhannes

< 3 Johannes 1 >