< Aabenbaringen 7 >

1 Og derefter så jeg fire Engle stå på Jordens fire Hjørner; de holdt ordens fire Vinde; for at ingen Vind skulde blæse over Jorden, ej heller over Havet, ej heller over noget Træ.
Eftir þetta sá ég fjóra engla sem stóðu á fjórum skautum jarðarinnar og héldu vindunum fjórum í skefjum, svo að þeir gátu ekki blásið. Lauf trjánna bærðust ekki og hafið varð spegilslétt.
2 Og jeg så en anden Engel stige op fra Solens Opgang med den levende Guds Segl; og han råbte med høj Røst til de fire Engle, hvem det var givet at skade Jorden og Havet, og sagde:
Þá sá ég annan engil, hann kom úr austurátt og hélt á innsigli hins lifandi Guðs. Hann kallaði til englanna fjögurra sem fengið höfðu vald til að granda jörðinni og hafinu, og sagði:
3 Skader ikke Jorden, ej heller Havet, ej heller Træerne, førend vi have beseglet vor Guds Tjenere på deres Pander.
„Bíðið! Skaðið hvorki jörðina, hafið né heldur trén. Gerið ekkert að svo stöddu, ekki fyrr en við höfum sett innsigli Guðs á enni þeirra sem honum þjóna.“
4 Og jeg hørte Tallet på de beseglede, hundrede og fire og fyrretyve Tusinde beseglede af alle Israels Børns Stammer:
Hve margir fengu þetta innsigli? Það fékk ég að vita, þeir voru 144.000. Hinir innsigluðu voru af öllum tólf ættkvíslum Ísraels eins og hér segir: Júda 12.000, Rúben 12.000, Gað 12.000, Asser 12.000, Naftalí 12.000, Manasse 12.000, Símeon 12.000, Leví 12.000, Íssakar 12.000, Sebúlon 12.000, Jósef 12.000 og Benjamín 12.000.
5 af Judas Stamme tolv Tusinde beseglede, af Rubens Stamme tolv Tusinde, af Gads Stamme tolv Tusinde,
6 af Asers Stamme tolv Tusinde, af Nafthalis Stamme tolv Tusinde, af Manasses Stamme tolv Tusinde,
7 af Simeons Stamme tolv Tusinde, af Levis Stamme tolv Tusinde, af Issakars Stamme tolv Tusinde
8 af Sebulons Stamme tolv Tusinde, af Josefs Stamme tolv Tusinde og af Benjamins Stamme tolv Tusinde beseglede.
9 Derefter så jeg, og se en stor Skare, som ingen kunde tælle, af alle Folkeslag og Stammer og Folk og Tungemål, som stod for Tronen og for Lammet, iførte lange, hvide Klæder og med Palmegrene i deres Hænder;
Eftir þetta sá ég mikinn mannfjölda, sem enginn gat talið. Þetta fólk var af öllum þjóðum og tungum og stóð fyrir framan hásætið, frammi fyrir lambinu. Það var í hvítum skikkjum og hélt á pálmagreinum.
10 og de råbte med høj Røst og sagde: Frelsen tilhører vor Gud, som sidder på Tronen, og Lammet!
Og það hrópaði hárri röddu: „Hjálpræðið kemur frá Guði, sem situr í hásætinu, og lambinu!“
11 Og alle Englene stode rundt om Tronen og om de Ældste og om de fire Væsener og faldt ned for Tronen på deres Ansigt og tilbade Gud og sagde:
Þá söfnuðust allir englarnir umhverfis hásætið, öldungana og verurnar fjórar og féllu fram á ásjónur sínar, frammi fyrir hásætinu og tilbáðu Guð.
12 Amen! Velsignelsen og Prisen og Visdommen og Taksigelsen og Æren og Kraften og Styrken tilhører vor Gud i Evighedernes Evigheder! Amen. (aiōn g165)
„Amen!“sögðu þeir. „Lofgjörðin, dýrðin, viskan, þakkargjörðin, heiðurinn, krafturinn og mátturinn sé Guði okkar um alla eilífð. Amen!“ (aiōn g165)
13 Og en af de Ældste tog til Orde og sagde til mig: Disse, som ere iførte de lange, hvide Klæder, hvem ere de? og hvorfra ere de komne?
Þá spurði mig einn af öldungunum tuttugu og fjórum: „Veistu hverjir þetta eru, þessir hvítklæddu, og hvaðan þeir koma?“
14 Og jeg sagde til ham: Min Herre! du ved det. Og han sagde til mig: Det er dem, som komme ud af den store Trængsel, og de have tvættet deres Klæder og gjort dem hvide i Lammets Blod.
„Nei, herra, “svaraði ég, „segðu mér það.“„Þetta eru þeir sem komnir eru úr þrengingunni miklu, “sagði hann. „Þeir þvoðu skikkjur sínar skjannahvítar í blóði lambsins og
15 Derfor ere de foran Guds Trone og tjene ham Dag og Nat i hans Tempel; og han, som sidder på Tronen, skal opslå sit Telt over dem.
þess vegna eru þeir hér frammi fyrir hásæti Guðs og þjóna honum dag og nótt í musterinu. Sá sem situr í hásætinu mun gæta þeirra.
16 De skulle ikke hungre mere, ej heller tørste mere, ej heller skal Solen eller nogen Hede falde på dem.
Þá mun aldrei framar hungra né heldur þyrsta og sólarhitinn mun ekki brenna þá,
17 Thi Lammet, som er midt for Tronen, skal vogte dem og lede dem til Livets Vandkilder; og Gud skal aftørre hver Tåre af deres Øjne.
því að lambið, sem stendur frammi fyrir hásætinu, mun fæða þá og vera hirðir þeirra. Það mun leiða þá að lind lífsvatnsins og Guð mun þerra tárin af augum þeirra.“

< Aabenbaringen 7 >