< Salme 62 >

1 (Til sangmesteren. Til Jedutun. En salme af David.) Min Sjæl er Stille for Gud alene, min Frelse kommer fra ham;
Ég bíð rólegur og þögull eftir hjálp Drottins.
2 ja, han er min Klippe, min Frelse, mit Værn, jeg skal ikke rokkes meget.
Hann einn er bjarg mitt og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
3 Hvor længe stormer I løs på en Mand, - alle slår I ham ned - som på en hældende Væg, en faldende Mur?
En hvað um þessa menn sem ásaka mig þegar veldi mitt stendur höllum fæti, vilja mig feigan og ljúga og pretta til að steypa mér af stóli.
4 Ja, de oplægger Råd om at styrte ham fra hans Højhed. De elsker Løgn, velsigner med Munden, men forbander i deres Indre. (Sela)
Þeir tala fagurgala, satt er það, en hata mig í hjörtum sínum!
5 Vær stille hos Gud alene, min Sjæl, thi fra ham kommer mit Håb;
En ég stend þögull frammi fyrir fyrir Drottni og vænti hjálpar hans. Hann einn getur hjálpað.
6 ja, han er min Klippe, min Frelse, mit Værn, jeg skal ikke rokkes.
Já, hann einn er bjarg mitt, og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
7 Hos Gud er min Hjælp og min Ære, min stærke Klippe, min Tilflugt har jeg i Gud;
Öryggi mitt og farsæld er í hendi Drottins. Hann einn er skjól mitt og klettur – þangað kemst óvinurinn ekki!
8 stol på ham, al Folkets Forsamling, udøs for ham eders Hjerte, Gud er vor Tilflugt. (Sela)
Þú þjóð mín, treystu Drottni. Segið honum óskir ykkar, hann getur uppfyllt þær!
9 Kun Tomhed er Mennesker, Mænd en Løgn, på Vægtskålen vipper de op, de er Tomhed til Hobe.
Mennirnir miklast og hrokast í hégóma sínum. Einn þykist öðrum meiri, en hann metur alla jafnt.
10 Forlad eder ikke på vold, lad jer ikke blænde af Ran; om Rigdommen vokser, agt ikke derpå!
Safnið ekki auði með svikum og ránum og treystið ekki illa fengnu fé.
11 Een Gang talede Gud, to Gange hørte jeg det: at Magten er Guds,
Treystið Drottni! Minnist þess aftur og aftur að Drottins er styrkurinn.
12 Og Miskundhed er hos dig, o Herre. Thi enhver gengælder du efter hans Gerning.
Já, hjá þér Drottinn, er miskunn og þú launar sérhverjum eftir verkum hans.

< Salme 62 >