< Salme 60 >

1 (Til sangmesteren. Al-sjusjan-edut. En miktam af David til til indøvelse, dengang han kæmpede med Aram-Naharajim og Aram-Zoba, og Joab vendte tilbage og slog edomitterne i Saltdalen, 12000 mand.) Gud, du har stødt os fra dig, nedbrudt os, du vredes - vend dig til os igen;
Þennan sálm orti Davíð þegar hann átti í ófriði við Sýrlendinga og óvíst var um úrslit. Þetta gerðist á sama tíma og Jóab, hershöfðingi Ísraels, vann sigur á 12.000 Edomítum í Saltdalnum. Þú Guð, hefur útskúfað okkur og brotið niður varnirnar. Þú hefur reiðst okkur og tvístrað. Drottinn sýndu aftur miskunn þína.
2 du lod Landet skælve, slå Revner, læg nu dets Brist, thi det vakler!
Þú lést landið skjálfa, sprungur opnuðust. Drottinn læknaðu það og græddu sárin.
3 Du lod dit Folk friste ondt, iskænked os døvende Vin.
Þú lést lýð þinn kenna á hörðu, við reikuðum eins og drukknir menn.
4 Dem, der frygter dig, gav du et Banner, hvorhen de kan fly for Buen. (Sela)
En nú hefur þú reist okkur herfána! Þangað stefnum við allir sem elskum þig.
5 Til Frelse for dine elskede hjælp med din højre, bønhør os!
Réttu út þína sterku hönd og frelsaðu okkur! Bjargaðu ástvinum þínum.
6 Gud talede i sin Helligdom: "Jeg vil udskifte Sikem med jubel, udmåle Sukkots Dal;
Guð hefur heitið hjálp. Hann hefur svarið það við heilagleika sinn! Er að undra þótt ég sé glaður?!
7 mit er Gilead, mit er Manasse, Efraim er mit Hoveds Værn, Juda min Herskerstav,
„Síkem, Súkkót, Gíleað, Manasse – allt er þetta mitt, “segir hann. „Júda gefur konung og Efraím varðmenn.
8 Moab min Vaskeskål, på Edom kaster jeg min Sko, over Filisterland jubler jeg."
Móab er þjónn minn og Edóm þræll. Og yfir Filisteu æpi ég siguróp!“
9 Hvo bringer mig hen til den faste Stad, hvo leder mig hen til Edom?
Hver fer með til Edóms, inn í víggirtar borgir hans?
10 Har du ikke, Gud, stødt os fra dig? Du ledsager ej vore Hære.
Guð! Hann sem áður útskúfaði og yfirgaf hersveitir okkar!
11 Giv os dog Hjælp mod Fjenden! Blændværk er Menneskers Støtte.
Drottinn, styð okkur gegn óvinunum, því að ekki hjálpa menn.
12 Med Gud skal vi øve vældige Ting, vore Fjender træder han ned!
Með Guðs hjálp vinnum við stórvirki, hann mun fótum troða óvinina.

< Salme 60 >