< Salme 6 >

1 (Til sangmesteren. Med strengespil. Efter den ottende. En salme af David.) HERRE, revs mig ej i din Vrede, tugt mig ej i din Harme,
Æ, Drottinn! Ekki refsa mér í reiði þinni!
2 vær mig nådig Herre, jeg sygner hen, mine Ledmod skælver, læg mig, Herre!
Miskunnaðu mér því að ég örmagnast. Lækna mig, því að líkami minn er sjúkur.
3 Såre skælver min Sjæl; o HERRE, hvor længe endnu?
Ég er hræddur, veit ekki mitt rjúkandi ráð. Ó, Drottinn, reistu mig á fætur, og það fljótt!
4 Vend tilbage, HERRE, og frels min Sjæl, hjælp mig dog for din Miskundheds Skyld!
Komdu Drottinn og læknaðu mig. Bjargaðu mér í kærleika þínum.
5 Thi i Døden kommes du ikke i Hu, i Dødsriget hvo vil takke dig der? (Sheol h7585)
Því að ef ég dey, þá get ég ekki lengur lofað þig meðal vina minna. (Sheol h7585)
6 Jeg er så træt af at sukke; jeg væder hver Nat mit Leje, bader med Tårer min Seng;
Ég er aðframkominn af kvöl. Hverja nótt væti ég koddann með tárum.
7 mit Øje hentæres af Sorg, sløves for alle mine Fjenders Skyld.
Augu mín daprast af hryggð vegna illráða óvina minna.
8 Vig fra mig, alle I Udådsmænd, thi HERREN har hørt min Gråd,
Farið! Látið mig í friði, þið illmenni, því að Drottinn hefur séð tár mín
9 HERREN har hørt min Tryglen, min Bøn tager HERREN imod.
og heyrt grátbeiðni mína. Hann mun svara öllum mínum bænum.
10 Beskæmmes skal alle mine Fjender og såre forfærdes, brat skal de vige med Skam.
Óvinir mínir munu verða til skammar og skelfingin mun steypast yfir þá. Guð mun reka þá sneypta burtu.

< Salme 6 >