< Salme 54 >

1 (Til sangmesteren. Med strengespil. En maskil af David, da zifitterne kom og sagde til Saul: "David har skjult sig hos os".) Frels mig o Gud, ved dit navn og skaf mig min ret ved din Vælde,
Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs. Komdu í mætti þínum, ó Guð, og bjargaðu mér! Verndaðu mig með krafti þínum!
2 hør, o Gud, min Bøn, lyt til min Munds Ord!
Bænheyrðu mig,
3 Thi frække står op imod mig, Voldsmænd vil tage mit Liv; Gud har de ikke for Øje. (Sela)
því að ofbeldismenn hafa risið gegn mér – heiðingjar sem ekki trúa á þig, sækjast eftir lífi mínu.
4 Se, min Hjælper er Gud, Herren støtter min Sjæl!
En Guð er minn hjálpari. Hann er vinur minn!
5 Det onde vende sig mod mine Fjender, udryd dem i din Trofasthed!
Fyrir hans tilverknað mun illska þeirra koma þeim sjálfum í koll. Efndu loforð þitt, Guð, og þurrkaðu út þessa illvirkja.
6 Da vil jeg frivilligt ofre til dig, prise dit Navn, o HERRE, thi det er godt;
Glaður kem ég fram fyrir þig með fórn mína. Ég lofa nafn þitt, Drottinn, því það er gott.
7 thi det frier mig ud af al Nød; mit Øje skuer med Fryd mine Fjender!
Guð hefur frelsað mig frá dauða og yfirbugað óvini mína.

< Salme 54 >