< Salme 52 >

1 (Til sangmesteren. En maskil af David, da edomitten Doeg kom og meldte Saul, at David var gået ind i Ahimeleks hus.) Du stærke, hvi bryster du dig af din Ondskab imod den fromme?
Þennan sálm orti Davíð til að andmæla óvini sínum Dóeg sem síðar tók af lífi áttatíu og fimm presta og fjölskyldur þeirra (sjá: 1. Sam. 22.). Kallar þú þig hetju?! Þú sem hreykir þér af ódæði gegn þjóð Guðs og herðir þig gegn miskunn hans.
2 Du pønser hele Dagen på ondt; din Tunge er hvas som en Kniv, du Rænkesmed,
Þú ert eins og skeinuhættur hnífur, þú svikahrappur!
3 du foretrækker ondt for godt, Løgn for sanddru Tale. (Sela)
Þú elskar illt meir en gott, lygi umfram sannleika.
4 Du elsker al ødelæggende Tale, du falske Tunge!
Rógburð elskar þú og annað skaðræðistal!
5 Derfor styrte Gud dig for evigt, han gribe dig, rive dig ud af dit Telt, han rykke dig op af de levendes Land! (Sela)
En Guð mun koma þér á kné, draga þig út úr húsi þínu og uppræta af landi lifenda.
6 De retfærdige ser det, frygter og håner ham leende:
Hinir réttlátu munu sjá það og óttast Guð, síðan hlægja og segja:
7 "Se der den Mand, der ej gjorde Gud til sit Værn, men stoled på sin megen Rigdom, trodsede på sin Velstand!"
„Svo fer fyrir þeim sem fyrirlíta Guð og treysta á mátt sinn og megin, þeim sem þrjóskast í illsku sinni.“
8 Men jeg er som et frodigt Olietræ i Guds Hus, Guds Miskundhed stoler jeg evigt og altid på.
Ég er sem grænt olífutré í garði Guðs. Ég treysti á miskunn hans meðan ég lifi.
9 Evindelig takker jeg dig, fordi du greb ind; jeg vidner iblandt dine fromme, at godt er dit Navn.
Drottinn, ég vil vegsama þig að eilífu og þakka það sem þú hefur gert. Ég segi hinum trúuðu: Góður er Guð!

< Salme 52 >