< Salme 30 >

1 (En salme. En sang ved husets indvielse. Af David.) HERRE, jeg ophøjer dig, thi du bjærgede mig, lod ej mine Fjender glæde sig over mig;
Ég vil lofa þig Drottinn, því að þú hefur frelsað mig frá óvinum mínum. Þú leyfðir þeim ekki að yfirbuga mig.
2 HERRE min Gud, jeg råbte til dig, og du helbredte mig.
Ó, Drottinn Guð minn, ég hrópaði til þín og þú læknaðir mig.
3 Fra Dødsriget, HERRE, drog du min Sjæl, kaldte mig til Live af Gravens Dyb. (Sheol h7585)
Þú hreifst mig burt frá barmi grafarinnar, já úr dauðans greipum, og gafst mér líf og framtíð! (Sheol h7585)
4 Lovsyng HERREN, I hans fromme, pris hans hellige Navn!
Syngið Drottni lof og þökk, þið sem á hann trúið.
5 Thi et Øjeblik varer hans Vrede, Livet igennem hans Nåde; om Aftenen gæster os Gråd, om Morgenen Frydesang.
Reiði hans stendur stutta stund, en náð hans varir að eilífu! Hans vegna stend ég stöðugur, fastur fyrir eins og fjöllin. Gráturinn sækir að um nætur, en gleðisöngur þegar dagur rís.
6 Jeg tænkte i min Tryghed: "Jeg rokkes aldrig i Evighed!"
Þegar allt gekk mér í hag, hugsaði ég: „Svona verður það alla tíð, nú getur ekkert stöðvað mig framar! Drottinn hefur velþóknun á mér. Hans vegna stend ég stöðugur, fastur fyrir eins og fjöllin!“
7 HERRE, i Nåde havde du fæstnet mit Bjerg; du skjulte dit Åsyn, jeg blev forfærdet.
Þá snerir þú þér, Drottinn, burt frá mér og hélst aftur af blessun þinni. Skyndilega var kjarkur minn brostinn. Ég varð skelkaður og örvænti um minn hag.
8 Jeg råbte, HERRE, til dig, og tryglende bad jeg til HERREN:
Ég hrópaði til þín Drottinn. Já, svo sannarlega ákallaði ég þig!
9 "Hvad Vinding har du af mit Blod, af at jeg synker i Graven? Kan Støv mon takke dig, råbe din Trofasthed ud?
Ég sagði: „Hvers vegna vilt þú Drottinn, koma mér á kné? – leiða mig í dauðann? Þar verður lofsöngur minn til lítils gagns. Hvernig á ég þá, liðið lík, að lofa þig, og vegsama trúfesti þína?!
10 HERRE, hør og vær nådig, HERRE, kom mig til Hjælp!"
Heyr þú ákall mitt, Drottinn! Miskunna þú mér og sendu mér hjálp þína.“
11 Du vendte min Sorg til Dans, løste min Sørgedragt, hylled mig i Glæde,
Þá breytti hann grát mínum í gleðidans! Hann dró af mér sorgarklæðin og færði mig í veisluskrúða!
12 at min Ære skal prise dig uden Ophør. HERRE min Gud, jeg vil takke dig evigt!
Og þá gat ég lofsungið honum og gleymt ógnum grafarinnar! Ó, Drottinn, minn Guð, hvernig fæ ég fullþakkað þér?

< Salme 30 >