< Salme 20 >

1 (Til sangmesteren. En salme af David.) På trængselens dag bønhøre Herren dig, værne dig Jakobs Guds Navn!
Drottinn sé með þér og bænheyri þig á degi neyðarinnar! Guð Jakobs frelsi þig frá allri ógæfu.
2 Han sende dig Hjælp fra Helligdommen, fra Zion styrke han dig;
Hann sendi þér hjálp frá helgidómi sínum, styðji þig frá Síon.
3 han komme alle dine Afgrødeofre i Hu og tage dit Brændoffer gyldigt! (Sela)
Hann minnist með gleði gjafa þinna og brennifórna.
4 Han give dig efter dit Hjertes Attrå, han fuldbyrde alt dit Råd,
Hann veiti þér það sem hjarta þitt þráir og láti öll þín áform ná fram að ganga.
5 at vi må juble over din Frelse, løfte Banner i vor Guds Navn! HERREN opfylde alle dine Bønner!
Þegar við fréttum um sigur þinn, munum við hrópa fagnaðaróp og veifa fánanum Guði til dýrðar, því að mikla hluti hefur hann gert fyrir þig. Hann veiti svör við öllum þínum bænum!
6 Nu ved jeg, at HERREN frelser sin Salvede og svarer ham fra sin hellige Himmel med sin højres frelsende Vælde.
Guð blessi konunginn! – Já, það mun hann vissulega gera! í himinhæðum heyrir hann bæn mína og veitir mér mikinn sigur.
7 Nogle stoler på Heste, andre på Vogne, vi sejrer ved HERREN vor Guds Navn.
Hinir stæra sig af herstyrk og vopnavaldi, en við af Drottni, Guði.
8 De synker i Knæ og falder, vi rejser os og kommer atter på Fode.
Þjóðir þessar munu hrasa og farast, en við rísa og standa traustum fótum.
9 HERRE, frels dog Kongen og svar os, den Dag vi kalder!
Drottinn, sendu konungi okkar sigur! Drottinn, heyr þú bænir okkar.

< Salme 20 >