< Salme 141 >

1 (En Salme af David.) HERRE, jeg råber til dig, il mig til hjælp, hør min Røst, når jeg råber til dig;
Drottinn, þú hefur hlustað á bæn mína, svaraðu mér fljótt! Heyr þegar ég hrópa til þín eftir hjálp.
2 som Røgoffer, gælde for dig min Bøn, mine løftede Hænder som Aftenoffer!
Líttu á bæn mína sem kvöldfórn, eins og reykelsi sem stígur upp til þín.
3 HERRE, sæt Vagt ved min Mund, vogt mine Læbers Dør!
Hjálpaðu mér, Drottinn, að gæta munns míns – innsiglaðu varir mínar!
4 Bøj ikke mit Hjerte til ondt, til at gøre gudløs Gerning sammen med Udådsmænd; deres lækre Mad vil jeg ikke smage.
Frelsaðu mig frá löngun í hið illa. Forðaðu mér frá félagsskap við syndara og þeirra vondu verkum. Láttu mig sneiða hjá svallveislum þeirra.
5 Slår en retfærdig mig, så er det Kærlighed; revser han mig, er det Olie for Hovedet, ej skal mit Hoved vise det fra sig, end sætter jeg min Bøn imod deres Ondskab.
Hirting frá guðhræddum manni er mér til góðs – hún er áhrifaríkt læknislyf! Ég vil ekki hlusta á hrós vondra manna. Ég bið gegn illsku þeirra og svikum.
6 Ned ad Klippens Skrænter skal Dommerne hos dem styrtes, og de skal høre, at mine Ord er liflige.
Þegar foringjar þeirra fá sinn dóm, þegar þeim verður hrint fram af kletti,
7 Som når man pløjer Jorden i Furer, spredes vore Ben ved Dødsrigets Gab. (Sheol h7585)
þá munu menn þessir hlusta á viðvörun mína og skilja að ég vildi þeim vel. (Sheol h7585)
8 Dog, mine Øjne er rettet på dig, o HERRE, Herre, på dig forlader jeg mig, giv ikke mit Liv til Pris!
Drottinn, ég horfi til þín í von um hjálp. Þú ert skjól mitt. Láttu þá ekki tortíma mér.
9 Vogt mig for Fælden, de stiller for mig, og Udådsmændenes Snarer;
Forðaðu mér frá gildrum þeirra.
10 lad de gudløse falde i egne Gram, medens jeg går uskadt videre.
Hinir óguðlegu falli í eigin net, en ég sleppi heill á húfi.

< Salme 141 >