< Salme 139 >

1 (Til Sangmesteren. Af David. En Salme.) HERRE, du ransager mig og kender mig!
Drottinn, þú rannsakar mig út og inn og veist allt um mig.
2 Du ved, når jeg står op, du fatter min Tanke i Frastand,
Hvort ég sit eða stend, það veist þú. Og þú lest hugsanir mínar úr fjarlægð!
3 du har Rede på, hvor jeg går eller ligger, og alle mine Veje kender du grant.
Þú veist hvert ég stefni og þekkir langanir mínar. Og hvort sem ég geng eða ligg, þá athugar þú það. Þú veist öllum stundum hvar ég er.
4 Thi før Ordet er til på min Tunge, se, da ved du det, HERRE, til fulde.
Þú þekkir orðin á tungu minni áður en ég opna munninn!
5 Bagfra og forfra omslutter du mig, du lægger din Hånd på mig.
Þú bæði fylgir mér og ferð á undan mér, leggur hönd þína á höfuð mitt og blessar mig.
6 At fatte det er mig for underfuldt, for højt, jeg evner det ikke!
Þetta er stórkostlegt! Já, næstum of gott til að vera satt!
7 Hvorhen skal jeg gå for din Ånd, og hvor skal jeg fly for dit Åsyn?
Hvert get ég farið frá anda þínum eða flúið frá augliti þínu?
8 Farer jeg op til Himlen, da er du der, reder jeg Leje i Dødsriget, så er du der; (Sheol h7585)
Fari ég til himna, þá ertu þar, til dánarheima, þá ertu líka þar! (Sheol h7585)
9 tager jeg Morgenrødens Vinger, fæster jeg Bo, hvor Havet ender,
Ef ég svifi á skýjum morgunroðans og settist við fjarlæga strönd,
10 da vil din Hånd også lede mig der, din højre holde mig fast!
einnig þar mundi hönd þín leiða mig og ég finna styrk þinn og vernd.
11 Og siger jeg: "Mørket skal skjule mig, Lyset blive Nat omkring mig!"
Og þótt ég reyndi að læðast frá þér inn í myrkrið, þá myndi nóttin lýsa eins og dagur!
12 så er Mørket ej mørkt for dig, og Natten er klar som Dagen, Mørket er som Lyset.
Því að myrkrið hylur ekkert fyrir Guði, dagur og nótt eru jöfn fyrir þér.
13 Thi du har dannet mine Nyrer, vævet mig i Moders Liv.
Öll líffæri mín hefur þú skapað, ofið þau í kviði móður minnar.
14 Jeg vil takke dig, fordi jeg er underfuldt skabt; underfulde er dine Gerninger, det kender min Sjæl til fulde.
Þökk, að þú skapaðir mig eins undursamlega og raun ber vitni! Þetta er dásamlegt um að hugsa! Handaverk þín eru stórkostleg – það er mér alveg ljóst.
15 Mine Ben var ikke skjult for dig, da jeg blev skabt i Løndom, virket i Jordens Dyb;
Þú varst til staðar þegar ég var myndaður í leyni.
16 som Foster så dine Øjne mig, i din Bog var de alle skrevet, Dagene var bestemt, før en eneste af dem var kommet.
Þú þekktir mig þegar ég var fóstur í móðurkviði og áður en ég sá dagsins ljós hafðir þú ákvarðað alla mína ævidaga – sérhver dagur var skráður í bók þína!
17 Hvor kostelige er dine Tanker mig, Gud, hvor stor er dog deres Sum!
Hugsanir þínar, ó Guð, eru mér torskildar, en samt eru þær stórkostlegar!
18 Tæller jeg dem, er de flere end Sandet, jeg vågner - og end er jeg hos dig.
Ef ég reyndi að telja þær, þá yrði það mér ofviða því að þær eru fleiri en sandkorn á sjávarströnd! Já, ég mundi vakna eins og af draumi, en hugur minn, hann væri enn hjá þér!
19 Vilde du dog dræbe de gudløse, Gud, måtte Blodets Mænd vige fra mig,
Vissulega munt þú, Guð, útrýma níðingunum. Já, burt með ykkur, þið morðingjar!
20 de, som taler om dig på Skrømt og sværger falsk ved dit Navn.
Þeir guðlasta og hreykja sér upp gegn þér – hvílík heimska!
21 Jeg hader jo dem, der hader dig, HERRE, og væmmes ved dem, der står dig imod;
Drottinn, ætti ég ekki að hata þá sem þig hata? Og ætti ég ekki að hafa viðbjóð á þeim?
22 med fuldt Had bader jeg dem, de er også mine Fjender.
Jú, ég hata þá, því að þínir óvinir eru mínir óvinir.
23 Ransag mig, Gud, og kend mit Hjerte, prøv mig og kend mine Tanker!
Prófaðu mig Guð. Rannsakaðu hjarta mitt og hugsanir mínar.
24 Se, om jeg er på Smertens Vej, og led mig på Evigheds Vej!
Sýndu mér það í fari mínu sem hryggir þig og leiddu mig svo áfram veginn til eilífs lífs.

< Salme 139 >