< Salme 137 >

1 Ved Babels Floder, der sad vi og græd, når Zion randt os i hu.
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 Vi hængte vore Harper i Landets Pile.
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 Thi de, der havde bortført os, bad os synge, vore Bødler bad os være glade: "Syng os af Zions Sange!"
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 Hvor kan vi synge HERRENs Sange på fremmed Grund?
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 Jerusalem, glemmer jeg dig, da visne min højre!
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 Min Tunge hænge ved Ganen, om ikke jeg ihukommer dig, om ikke jeg sætter Jerusalem over min højeste Glæde!
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 HERRE, ihukom Edoms Sønner for Jerusalems Dag, at de råbte: "Nedbryd, nedbryd lige til Grunden!"
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 Du Babels Datter, du Ødelægger! Salig den, der gengælder dig, hvad du gjorde imod os!
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 Salig den, der griber dine spæde og knuser dem mod Klippen!
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!

< Salme 137 >