< Salme 132 >

1 (Sang til Festrejserne.) HERRE, kom David i Hu for al hans møje,
Manst þú, Drottinn, allar þjáningar Davíðs?
2 hvorledes han tilsvor HERREN, gav Jakobs Vældige et Løfte:
Hann náði ekki að hvílast, kom ekki dúr á auga.
3 "Jeg træder ej ind i mit Huses Telt, jeg stiger ej op på mit Leje,
Þá kom honum í hug að reisa hús yfir örk þína,
4 under ikke mine Øjne Søvn, ikke mine Øjenlåg Hvile,
musteri fyrir hinn volduga í Ísrael.
5 før jeg har fundet HERREN et Sted, Jakobs Vældige en Bolig!"
Og hann hét því að svo skyldi verða og sór hátíðlegan eið fyrir Drottni.
6 "Se, i Efrata hørte vi om den, fandt den på Ja'ars Mark;
Fyrst var örkin í Síló í Efrata og síðan í Jaar.
7 lad os gå hen til hans Bolig, tilbede ved hans Fødders Skammel!"
Nú fær hún stað í musterinu, bústað Guðs hér á jörð. Þar munum við falla fram og tilbiðja hann.
8 HERRE, bryd op til dit Hvilested, du og din Vældes Ark!
Rís þú upp, Drottinn! Gakktu inn í musteri þitt ásamt örk þinni, tákni máttar þíns!
9 Dine Præster være klædte i Retfærd, dine fromme synge med Fryd!
Við munum íklæða prestana hvítum skrúða, klæðum hreinleikans. Og þjóðin mun hrópa fagnaðaróp!
10 For din Tjener Davids Skyld afvise du ikke din Salvede!"
Vísaðu Davíð þjóni þínum ekki frá – konunginum sem þú útvaldir handa þjóð þinni.
11 HERREN tilsvor David et troværdigt, usvigeligt Løfte: "Af din Livsens Frugt vil jeg sætte Konger på din Trone.
Þú lofaðir Davíð því að sonur hans yrði eftirmaður hans, skyldi erfa hásætið. Vissulega munt þú aldrei ganga á bak orða þinna!
12 Såfremt dine Sønner holder min Pagt og mit Vidnesbyrd, som jeg lærer dem, skal også deres Sønner sidde evindelig på din Trone!
Og annað fyrirheit gafstu Davíð líka: Ef afkomendur hans héldu ákvæði sáttmála þíns við þig, þá mundi konungdómurinn haldast í ætt Davíðs að eilífu.
13 Thi HERREN har udvalgt Zion, ønsket sig det til Bolig:
Ó, Drottinn, þú hefur útvalið Jerúsalem að bústað þínum.
14 Her er for evigt mit Hvilested, her vil jeg bo, thi det har jeg ønsket.
„Þetta er hvíldarstaður minn um aldur og ævi, “sagðir þú, „staðurinn sem ég hef þráð.
15 Dets Føde velsigner jeg, dets fattige mætter jeg med Brød,
Borg þessa vil ég blessa og auðga og fátæklingar hennar fá nóg að borða.
16 dets Præster klæder jeg i Frelse, dets fromme skal synge med Fryd.
Presta hennar mun ég íklæða hjálpræði, og hinir trúuðu er þar búa munu hrópa fagnaðaróp.
17 Der lader jeg Horn vokse frem for David, sikrer min Salvede Lampe.
Veldi Davíðs mun aukast, og ég mun gefa honum son, eftirmann í hásæti hans.
18 Jeg klæder hans Fjender i Skam, men på ham skal Kronen stråle!"
Ég hyl óvini hans skömm, en á honum skal kóróna hans ljóma.“

< Salme 132 >