< Salme 101 >

1 (Af David. En Salme.) Om Nåde og Ret vil jeg synge, dig vil jeg lovsynge, Herre.
Ég vil syngja um réttlætið og miskunnsemina. Ég vil lofsyngja þér, ó Guð!
2 Jeg vil agte på uskyldiges Vej, når den viser sig for mig, vandre i Hjertets Uskyld bag Hjemmets Vægge,
Ég, konungurinn, vil kappkosta að lifa heiðarlega og ganga um heimili mitt í grandvarleik – hjálpaðu mér til þess!
3 på Niddingsdåd lader jeg aldrig mit Øje hvile. Jeg hader den, der gør ondt, han er ej i mit Følge;
Gefðu mér að forðast allt sem er gróft og ljótt – að fyrirlíta hið illa.
4 det falske Hjerte må holde sig fra mig, den onde kender jeg ikke;
Já, ég vil ekki vera sjálfselskur og vondur.
5 den, der sværter sin Næste, udrydder jeg; den opblæste og den hovmodige tåler jeg ikke.
Ég umber ekki þá sem baktala nágranna sinn, og hroka og dramb mun ég ekki þola.
6 Til Landets trofaste søger mit Øje, hos mig skal de bo; den, der vandrer uskyldiges Vej, skal være min Tjener;
Ég leita uppi réttláta menn í landinu og kalla þá til starfa, að þeir búi hjá mér, – þeir einir sem grandvarir eru.
7 ingen, der øver Svig, skal bo i mit Hus, ingen, som farer med Løgn, bestå for mit Øje.
Svikara og lygara þoli ég ekki í mínum húsum.
8 Alle Landets gudløse gør jeg til intet hver Morgen for at udrydde alle Udådsmænd af HERRENs By.
Ég þagga niður í illmennunum í landinu og útrými úr borginni öllum óguðlegum.

< Salme 101 >