< Filipperne 1 >

1 Paulus og Timotheus, Kristi Jesu Tjener, til alle de hellige i Kristus Jesus, som ere i Filippi, med Tilsynsmænd og Menighedstjenere.
Frá Páli og Tímóteusi, þjónum Krists. Til leiðtoga safnaðanna, aðstoðarfólks þeirra og allra annarra sem kristnir eru í Filippí.
2 Nåde være med eder og Fred fra Gud vor Fader og den Herre Jesus Kristus!
Guð blessi ykkur öll. Ég bið þess að Guð faðir okkar og Drottinn Jesús Kristur blessi ykkur ríkulega, eitt og sérhvert, og að friður hans umlyki ykkur.
3 Jeg takker min Gud, så ofte jeg kommer eder i Hu,
Ég lofa Guð í hvert sinn sem ég bið fyrir ykkur.
4 idet jeg altid, i hver min Bøn, beder for eder alle med Glæde,
Hjarta mitt er gagntekið gleði,
5 for eders Deltagelse i Evangeliet fra den første Dag indtil nu;
vegna þeirrar miklu aðstoðar sem þið hafið veitt mér við útbreiðslu gleðiboðskaparins, allt frá því er þið heyrðuð hann fyrst og fram á þennan dag.
6 forvisset om dette, at han, som begyndte en god Gerning i eder, vil fuldføre den indtil Jesu Kristi Dag,
Eitt er víst, Guð, sem byrjaði í ykkur góða verkið, mun halda því áfram þar til það fullkomnast á endurkomudegi Jesú Krists.
7 således som det jo er ret for mig at mene dette om eder alle, efterdi jeg har eder i Hjertet både under mine Lænker og under Evangeliets Forsvar og Stadfæstelse, fælles som I jo alle ere med mig om Nåden.
Það er eðlilegt að ég beri slíkan hug til ykkar, því að þið eigið sérstakt rúm í hjarta mínu. Við höfum notið blessunar Guðs sameiginlega, bæði þegar ég var í fangelsi og einnig meðan ég var frjáls og barðist fyrir sannleikanum, og sagði öðrum frá Kristi.
8 Thi Gud er mit Vidne, hvorledes jeg længes efter eder alle med Kristi Jesu inderlige Kærlighed.
Guð einn veit hve heitt ég elska ykkur og þrái ykkur með ástúð Krists.
9 Og derom beder jeg, at eders Kærlighed fremdeles må blive mere og mere rig på Erkendelse og al Skønsomhed,
Ég bið þess að kærleikurinn sem þið berið til annarra, komi æ betur í ljós og að andlegur skilningur ykkar og þekking vaxi jafnt og þétt.
10 så I kunne værdsætte de forskellige Ting, for at I må være rene og uden Anstød til Kristi Dag,
Ég vil að ykkur sé ætíð ljós munurinn á réttu og röngu, og að þið varðveitið hreinleik huga ykkar og vilja, svo að héðan í frá og til endurkomu Drottins geti enginn ásakað ykkur um neitt.
11 fyldte med Retfærdigheds Frugt, som virkes ved Jesus Kristus, Gud til Ære og Pris.
Ég bið þess að þið gerið það eitt sem gott er og sýnið að þið séuð börn Guðs, því að það mun verða Drottni til lofs og dýrðar.
12 Men jeg vil, I skulle vide, Brødre! at mine Forhold snarere have tjent til Evangeliets Fremme,
Kæru vinir, mig langar að segja ykkur eitt: Allt sem ég hef orðið að reyna hér, hefur stórlega stuðlað að útbreiðslu gleðiboðskaparins um Krist.
13 så at det er blevet åbenbart for hele Livvagten og for alle de øvrige, at mine Lænker bæres for Kristi Skyld,
Allir sem hér eru, þar á meðal hermennirnir sem búa hér, vita nú að eina ástæðan fyrir fangavist minni er, að ég er kristinn.
14 og de fleste af Brødrene fik i Tillid til Herren ved mine Lænker end mere Dristighed til at tale Guds Ord uden Frygt.
Fangavistin hefur einnig orðið til þess að margir hinna kristnu sem hér búa, virðast ekki lengur hræðast hlekkina. Þolinmæði mín hefur orðið þeim hvatning og þeir eru djarfari en áður að vitna um Krist.
15 Nogle prædike vel også Kristus for Avinds og Kivs Skyld, men nogle også i en god Mening.
Sumir predika að vísu gleðiboðskapinn vegna þess eins að þeir öfunda mig af því hvernig Guð hefur notað mig. Þeir vilja að fólk tali um sig sem djarfa predikara, sem bjóða öllu birginn! Aðrir hafa hins vegar hreinan skjöld,
16 Disse gøre det af Kærlighed, vidende, at jeg er sat til at forsvare Evangeliet;
og þeir predika af kærleika til mín, því að þeir vita að Drottinn hefur leitt mig hingað til að standa vörð um sannleikann. Sumir predika til að gera mig afbrýðisaman. Þeir halda að vinsældir þeirra og árangur valdi mér hugarangri hér í fangelsinu.
17 men hine forkynde Kristus af Egennytte, ikke ærligt, men i den Tanke at føje Trængsel til mine Lænker.
18 Hvad så? Kristus forkyndes dog på enhver Måde, være sig på Skrømt eller i Sandhed; og derover glæder jeg mig, og jeg vil også fremdeles glæde mig.
En hvert svo sem viðhorf þeirra er, þá er það staðreynd að gleðiboðskapurinn um Krist heyrist og það gleður mig.
19 Thi jeg ved, at dette skal blive mig til Frelse ved eders Bøn og Jesu Kristi Ånds Hjælp,
Gleði mín er ekki á þrotum, því ég veit að þið biðjið fyrir mér og heilagur andi hjálpar mér, og þá verður þetta allt mér til góðs.
20 efter min Længsel og mit Håb, at jeg i intet skal blive til Skamme, men at Kristus skal med al Frimodighed, som altid, så også nu, forherliges i mit Legeme, være sig ved Liv eller ved Død.
Það segi ég satt, að ég vona að ég geri aldrei neitt það sem ég þurfi að skammast mín fyrir, heldur að ég fái framvegis, eins og hingað til, að vera reiðubúinn að vitna um Krist, með djörfung, að ég fái að verða honum til dýrðar, hvort sem ég lifi eða dey.
21 Thi det at leve er mig Kristus og at dø en Vinding.
Ég lifi með Kristi og fyrir hann og því veit ég að dauðinn færir mér þá blessun að vera með honum.
22 Men dersom dette at leve i Kødet skaffer mig Frugt af min Gerning, så ved jeg ikke, hvad jeg skal vælge;
En ef það að lifa færir mér fleiri tækifæri til að ávinna Kristi fólk, þá veit ég satt að segja ekki hvort ég ætti að kjósa að lifa eða deyja.
23 men jeg står tvivlrådig imellem de to Ting, idet jeg har Lysten til at bryde op og være sammen med Kristus; thi dette var såre meget bedre;
Stundum langar mig að lifa lengur, en stundum ekki, því mig langar einnig til að fara héðan og vera með Kristi. Það væri miklu betra fyrir mig að deyja, en að þurfa að vera hér.
24 men at forblive i Kødet er mere nødvendigt for eders Skyld.
Staðreyndin er hins vegar sú að verði ég hér áfram, þá get ég orðið ykkur til enn meiri hjálpar.
25 Og i Forvisning herom ved jeg, at jeg skal blive i Live og forblive hos eder alle til eders Fremgang og Glæde i Troen,
Enn er þörf fyrir mig hér og því er ég viss um að ég muni lifa hér á jörðinni, enn um sinn, til að efla vöxt ykkar og auka gleði ykkar í trúnni.
26 for at eders Ros ved mig kan blive rig i Kristus Jesus, ved at jeg atter kommer til Stede iblandt eder.
Það gleður ykkur að ég skuli verða hér áfram og gefur ykkur tilefni til að lofa Jesú fyrir að hann varðveiti mig, svo að ég geti heimsótt ykkur á ný.
27 Kun skulle I leve Kristi Evangelium værdigt, for at, hvad enten jeg kommer og ser eder eller er fraværende, jeg dog kan høre om eder, at I stå faste i een Ånd, så at I med een Sjæl stride tilsammen for Troen på Evangeliet
En hvað sem um mig verður, þá skiptir mestu að líferni ykkar sé í samræmi við fagnaðarerindið. Þannig að hvort sem ég hitti ykkur aftur eða ekki, þá fái ég áfram góðar fréttir um að þið standið saman sem einn maður við að útbreiða gleðiboðskapinn,
28 og ikke lade eder forfærde i nogen Ting af Modstanderne; thi dette er for dem et Tegn på Undergang, men for eder på Frelse, og det fra Gud.
og það óttalaust, hvað svo sem óvinir ykkar gera. Það verður þeim tákn um eigin ósigur, en ykkur verður það greinilegt tákn frá Guði um að hann sé með ykkur og að hann hafi gefið ykkur eilíft líf með sér.
29 Thi eder er det forundt for Kristi Skyld - ikke alene at tro på ham, men også at lide for hans Skyld,
Þið hafið hlotið þau forréttindi að trúa á hann, og ekki aðeins það, heldur einnig að þjást hans vegna.
30 idet I have den samme Kamp, som I have set på mig og nu høre om mig.
Stöndum saman í þessari baráttu. Þið hafið séð mig þjást þennan tíma sem liðinn er og eins og þið vitið, þá á ég nú í mikilli baráttu.

< Filipperne 1 >