< Markus 5 >

1 Og de kom over til hin Side af Søen til Gerasenernes Land.
Þeir komu að landi austan megin vatnsins. Þegar Jesús var að stíga upp úr bátnum, hljóp þar að maður, haldinn illum anda.
2 Og da han trådte ud af Skibet, kom der ham straks i Møde ud fra Gravene en Mand med en uren Ånd.
3 Han havde sin Bolig i Gravene, og ingen kunde længer binde ham, end ikke med Lænker.
Hann hélt sig annars í og við grafirnar, og var slíkt heljarmenni að í hvert skipti sem hann var fjötraður – og það gerðist oft – sleit hann í sundur handjárnin, reif af sér hlekkina og fór sína leið. Enginn hafði afl til að yfirbuga hann.
4 Thi han havde ofte været bunden med Bøjer og Lænker, og Lænkerne vare sprængte af ham og Bøjerne sønderslidte, og ingen kunde tæmme ham.
5 Og han var altid Nat og Dag i Gravene og på Bjergene, skreg og slog sig selv med Sten.
Hann æddi nætur og daga æpandi um milli grafanna og út í auðnina, og risti sig til blóðs með hvössum steinum.
6 Men da han så Jesus. Langt borte, løb han hen og kastede sig ned for ham
Maðurinn hafði séð til bátsins úti á vatninu. Hann kom hlaupandi til móts við Jesú og varpaði sér að fótum hans.
7 og råbte med høj Røst og sagde: "Hvad har jeg med dig at gøre, Jesus, den højeste Guds Søn? Jeg besvæger dig ved Gud, at du ikke piner mig."
Jesús sagði þá við illa andann sem í manninum var: „Út með þig, illi andi.“Andinn rak þá upp skelfilegt öskur og spurði: „Hvað ætlar þú að gera við okkur, Jesús, sonur hins æðsta Guðs? Við biðjum þig, láttu okkur ekki kveljast.“
8 Thi han sagde til ham: "Far ud af Manden, du urene Ånd!"
9 Og han spurgte ham: "Hvad er dit Navn?" Og han siger til ham: "Legion er mit Navn; thi vi ere mange."
„Hvað heitir þú?“spurði Jesús. „Hersing.“svaraði andinn, „því við erum margir í þessum manni.“
10 Og han bad ham meget om ikke at drive dem ud af Landet.
Því næst báðu andarnir hann að senda sig ekki burt.
11 Men der var der ved Bjerget en stor Hjord Svin, som græssede;
Meðan þetta gerðist var stór svínahjörð á beit í hlíðinni upp af vatninu.
12 og de bade ham og sagde: "Send os i Svinene, så vi må fare i dem."
„Sendu okkur í svínin þarna, “báðu andarnir.
13 Og han tilstedte dem det. Og de urene Ånder fore ud og fore i Svinene; og Hjorden styrtede sig ned over Brinken ud i Søen, omtrent to Tusinde, og de druknede i Søen
Jesús leyfði þeim það. Þá fóru andarnir úr manninum og í svínin. Við það tók öll hjörðin á rás og æddi niður bratta hlíðina, fram af klettunum og drukknaði í vatninu.
14 Og deres Hyrder flyede og forkyndte det i Byen og på Landet; og de kom for at se, hvad det var, som var sket.
Svínahirðarnir flýðu til nærliggjandi bæja og sögðu, á hlaupunum, frá því sem gerst hafði. Fjöldi fólks þusti þá af stað til að sjá þetta með eigin augum.
15 Og de komme til Jesus og se den besatte, ham, som havde haft Legionen, sidde påklædt og ved Samling, og de frygtede.
Og þegar fólkið sá manninn sitja þar, klæddan og með fullu viti, varð það hrætt.
16 Men de, som havde set det, fortalte dem, hvorledes det var gået den besatte, og om Svinene.
Þeir sem vitni höfðu orðið að atburðinum, sögðu öðrum frá
17 Og de begyndte at bede ham om, at han vilde gå bort fra deres Egn.
og þegar fólkið hafði heyrt frásögnina, bað það Jesú að fara og láta sig í friði!
18 Og da han gik om Bord i Skibet, bad den, som havde været besat, ham om, at han måtte være hos ham.
Jesús fór því aftur um borð í bátinn, en þá bað maðurinn, sem haft hafði illu andana, hann að leyfa sér að koma með,
19 Og han tilstedte ham det ikke, men siger til ham: "Gå til dit Hus, til dine egne, og forkynd dem, hvor store Ting Herren har gjort imod dig, og at han har forbarmet sig over dig."
en Jesús leyfði það ekki. „Farðu heim til þín og þinna, “sagði hann; „og segðu þeim hve mikið Guð hefur gert fyrir þig, og hversu hann hefur miskunnað þér.“
20 Og han gik bort og begyndte at kundgøre i Bekapolis, hvor store Ting Jesus havde gjort imod ham; og alle undrede sig.
Maðurinn fór því til þorpanna tíu þar í héraðinu og sagði öllum frá þeim stórkostlegu hlutum sem Jesús hafði gert fyrir hann, og undruðust það allir.
21 Og da Jesus igen i Skibet var faren over til hin Side, samledes der en stor Skare om ham, og han var ved Søen.
Þegar Jesús var kominn til baka yfir vatnið, safnaðist að honum fjöldi fólks.
22 Og der kommer en af Synagogeforstanderne ved Navn Jairus, og da han ser ham, falder han ned for hans Fødder.
Jaírus, forstöðumaður samkomuhúss staðarins, kom þangað, laut honum,
23 Og han beder ham meget og siger: "Min lille Datter er på sit yderste; o! at du vilde komme og lægge Hænderne på hende, for at hun må frelses og leve!"
og bað hann heitt og innilega að lækna litlu dóttur sína. „Hún er að deyja, “sagði hann, angistarfullur. „Gerðu það fyrir mig að koma og leggja hendur þínar yfir hana, svo að hún lifi og verði heilbrigð.“
24 Og han gik bort med ham, og en stor Skare fulgte ham, og de trængte ham.
Jesús fór með honum og allt fólkið fylgdi á eftir.
25 Og der var en Kvinde, som havde haft Blodflod i tolv År,
Í mannþrönginni að baki Jesú var kona sem hafði haft innvortis blæðingar í tólf ár.
26 og hun havde døjet meget af mange Læger og havde tilsat alt, hvad hun ejede, og hun var ikke bleven hjulpen, men tværtimod, det var blevet værre med hende.
Árum saman hafði hún þolað þjáningarfullar aðgerðir lækna og eytt í það aleigu sinni, en henni hafði stöðugt versnað.
27 Da hun havde hørt om Jesus, kom hun bagfra i Skaren og rørte ved hans Klædebon.
Hún hafði heyrt um dásamleg kraftaverk sem Jesús vann, og því læddist hún nú aftan að honum í mannþyrpingunni og snerti föt hans.
28 Thi hun sagde: "Dersom jeg rører blot ved hans Klæder, bliver jeg frelst."
Hún hugsaði: „Ef ég bara gæti snert hann, þá verð ég heilbrigð.“
29 Og straks tørredes hendes Blods Kilde, og hun mærkede i sit Legeme, at hun var bleven helbredt fra sin Plage.
Og það gerðist einmitt! Um leið og hún kom við hann, stöðvaðist blæðingin og hún fann að hún hafði læknast!
30 Og straks da Jesus mærkede på sig selv, at den Kraft var udgået fra ham, vendte han sig om i Skaren og sagde: "Hvem rørte ved mine Klæder?"
Jesús varð á sömu stund var við að lækningakraftur fór út af honum. Hann sneri sér því við í mannfjöldanum og spurði: „Hver snerti mig?“
31 Og hans Disciple sagde til ham: "Du ser, at Skaren trænger dig, og du siger: Hvem rørte ved mig?"
„Fólkið þrýstir að þér á alla vegu og þú spyrð hver hafi snert þig, “svöruðu lærisveinarnir undrandi.
32 Og han så sig om for at se hende, som havde gjort dette.
En Jesús horfði í kring um sig til að finna þann sem hafði snert hann.
33 Men da Kvinden vidste, hvad der var sket hende, kom hun frygtende og bævende og faldt ned for ham og sagde ham hele Sandheden.
Þegar konan sá það, kom hún, hrædd og skjálfandi, kraup niður og sagði honum alla söguna.
34 Men han sagde til hende: "Datter! din Tro har frelst dig; gå bort med Fred, og vær helbredt fra din Plage!"
„Dóttir, “sagði Jesús við hana, „trú þín hefur læknað þig. Þú ert heilbrigð af sjúkdómi þínum, farðu í friði.“
35 Endnu medens han talte, komme nogle fra Synagogeforstanderens Hus og sige: "Din Datter er død, hvorfor umager du Mesteren længere?"
Meðan hann var að tala við hana, kom sendiboði frá heimili Jaírusar. Hann sagði að nú væri allt orðið um seinan – stúlkan væri dáin og tilgangslaust að láta Jesú koma úr þessu.
36 Men Jesus hørte det Ord, som blev sagt, og han siger til Synagogeforstanderen: "Frygt ikke, tro blot!"
En Jesús lét sem hann heyrði þetta ekki og sagði við Jaírus: „Vertu ekki hræddur. Trúðu á mig og treystu mér.“
37 Og han tilstedte ingen at følge med sig uden Peter og Jakob og Johannes, Jakobs Broder.
Jesús bað nú mannfjöldann að nema staðar og leyfði engum að fara með sér inn í hús Jaírusar, nema Pétri, Jakobi og Jóhannesi.
38 Og de komme ind i Synagogeforstanderens Hus, og han ser en larmende Hob, der græd og hylede meget.
Þegar inn kom sá Jesús að allt var þar í uppnámi, fólkið grét og kveinaði.
39 Og han går ind og siger til dem: "Hvorfor larme og græde I? Barnet er ikke død, men det sover."
Hann sagði við það: „Hvað á allur þessi grátur og hávaði að þýða? Barnið er ekki dáið, það sefur.“
40 Og de lo ad ham; men han drev dem alle ud, og han tager Barnets Fader og Moder og sine Ledsagere med sig og går ind, hvor Barnet var.
Þá hló fólkið að honum, en hann skipaði því að fara út og tók síðan með sér lærisveinana þrjá og foreldra stúlkunnar og fór inn til hennar.
41 Og han tager Barnet ved Hånden og siger til hende: "Talitha kumi!" hvilket er udlagt: "Pige, jeg siger dig, stå op!"
Hann tók í höndina á barninu og sagði: „Stúlka litla, rís þú upp.“Jafnskjótt reis hún á fætur og fór að ganga um gólfið! (Hún var tólf ára). Foreldrar hennar urðu frá sér numdir af gleði.
42 Og straks stod Pigen op og gik omkring; thi hun var tolv År gammel. Og de bleve straks overmåde forfærdede
43 Og han bød dem meget, at ingen måtte få dette at vide; og han sagde, at de skulde give hende noget at spise.
Jesús lagði áherslu á að þau segðu þetta engum og bað þau síðan að gefa henni eitthvað að borða.

< Markus 5 >