< Lukas 13 >

1 Men på den samme Tid var der nogle til Stede, som fortalte ham om de Galilæere, hvis Blod Pilatus havde blandet med deres Ofre.
Um þetta leyti frétti Jesús að Pílatus hefði látið drepa nokkra Galíleumenn, sem voru að bera fram fórnir í musterinu í Jerúsalem.
2 Og han svarede og sagde til dem: "Mene I, at disse Galilæere vare Syndere frem for alle Galilæere, fordi de have lidt dette?
„Haldið þið að þeir hafi verið meiri syndarar en Galíleumenn almennt?“spurði hann. „Er það ástæðan fyrir þjáningum þeirra?
3 Nej, siger jeg eder; men dersom I ikke omvende eder, skulle I alle omkomme ligeså.
Nei, alls ekki! Skiljið þið ekki að sjálfir munuð þið farast, nema þið snúið ykkur frá syndinni og til Guðs?
4 Eller hine atten, som Tårnet i Siloam faldt ned over og ihjelslog, mene I, at de vare skyldige fremfor alle Mennesker, som bo i Jerusalem?
Hvað um mennina átján, sem dóu þegar Sílóamturninn hrundi? Voru þeir verstu syndarar í Jerúsalem?
5 Nej, siger jeg eder; men dersom I ikke omvende eder, skulle I alle omkomme ligeså."
Nei, hreint ekki! Og þið munuð sjálfir týna lífi og glatast, ef þið gerið ekki iðrun.“
6 Men han sagde denne Lignelse: "En havde et Figentræ, som var plantet i hans Vingård; og han kom og ledte efter Frugt derpå og fandt ingen.
Því næst sagði Jesús þeim þessa dæmisögu: „Maður nokkur gróðursetti fíkjutré í garði sínum. Oft leitaði hann ávaxta á því, en sér til mikilla vonbrigða fann hann enga.
7 Men han sagde til Vingårdsmanden: Se, i tre År er jeg nu kommen og har ledt efter Frugt på dette Figentræ og ingen fundet; hug det om; hvorfor skal det tilmed gøre Jorden unyttig?
Að lokum skipaði hann garðyrkjumanni sínum að höggva tréð upp. „Ég hef beðið í þrjú ár og það hefur ekki borið eina einustu fíkju, “sagði hann. „Til hvers er að standa í þessu lengur? Það er bara fyrir.“
8 Men han svarede og sagde til ham: Herre! lad det stå endnu dette År, indtil jeg får gravet om det og gødet det;
„Gefum því enn eitt tækifæri, “sagði garðyrkjumaðurinn. „Látum það standa eitt ár enn og við skulum hugsa sérstaklega vel um það og bera vel á.
9 måske vil det bære Frugt i Fremtiden; men hvis ikke, da hug det om!"
Ef við fáum fíkjur eftir árið, þá er allt í lagi. Ef það ber ekki ávöxt, þá fellum við það“.“
10 Men han lærte i en af Synagogerne på Sabbaten.
Helgidag einn var Jesús að kenna í einu af samkomuhúsunum.
11 Og se, der var en Kvinde, som havde haft en Svagheds Ånd i atten År, og hun var sammenbøjet og kunde aldeles ikke rette sig op.
Tók hann þá eftir konu sem var illa bækluð. Hún hafði verið krypplingur í átján ár og gat ekki rétt úr sér.
12 Men da Jesus så hende, kaldte han på hende og sagde til hende: "Kvinde! du er løst fra din Svaghed."
Jesús kallaði hana til sín og sagði: „Kona, þú ert læknuð af sjúkdómi þínum.“
13 Og han lagde Hænderne på hende; og straks rettede hun sig op og priste Gud.
Og um leið og hann snerti hana rétti hún úr sér og lofaði Guð!
14 Men Synagogeforstanderen, som var vred, fordi Jesus helbredte på Sabbaten, tog til Orde og sagde til Folkeskaren: "Der er seks Dage, på hvilke man bør arbejde; kommer derfor på dem og lader eder helbrede, og ikke på Sabbatsdagen!"
En forstöðumaður samkomuhússins varð mjög reiður vegna þess að Jesús skyldi hafa læknað hana á helgidegi og hrópaði: „Við höfum sex daga til að vinna í viku hverri! Komið þá og látið lækna ykkur, en ekki á hvíldardögum.“
15 Men Herren svarede ham og sagde: "I Hyklere! løser ikke enhver iblandt eder sin Okse eller sit Asen fra Krybben på Sabbaten og fører dem til Vands?
„Hræsnarar, “svaraði Jesús, „þið vinnið á helgidögum. Leysið þið ekki nautgripina af stalli til að brynna þeim jafnt á helgidögum sem aðra daga?
16 Men denne, som er en Abrahams Datter, hvem Satan har bundet, se, i atten År, burde hun ikke løses fra dette Bånd på Sabbatsdagen?"
Er þá rangt af mér að leysa þessa konu úr fjötrum, sem Satan hefur haldið henni í, í átján ár, aðeins vegna þess að það er hvíldardagur?“
17 Og da han sagde dette, bleve alle hans Modstandere beskæmmede; og hele Skaren glædede sig over alle de herlige Gerninger, som gjordes af ham.
Óvinir hans urðu skömmustulegir við þessi orð, en fólkið gladdist vegna dásemdarverkanna sem hann vann.
18 Han sagde da: "Hvad ligner Guds Rige, og hvormed skal jeg ligne det?
Jesús tók á ný að ræða við fólkið um guðsríki og spurði: „Hverju líkist guðsríki? Við hvað á ég að líkja því?
19 Det ligner et Sennepskorn, som et Menneske tog og lagde i sin Have; og det voksede og blev til et Træ, og Himmelens Fugle byggede Rede i dets Grene."
Það er líkt örsmáu sinnepsfræi, sem sáð er í mold. Áður en langt um líður er það orðið að hávöxnum runna, þar sem fuglarnir byggja hreiður sín.
20 Og atter sagde han: "Hvormed skal jeg ligne Guds Rige?
Því má einnig líkja við ger sem hnoðað hefur verið saman við deig, svo það hverfur í deigið, en samt lyftir það öllu deiginu.“
21 Det ligner en Surdejg, som en Kvinde tog og lagde ned i tre Mål Mel, indtil det blev syret alt sammen."
22 Og han gik igennem Byer og Landsbyer og lærte og tog Vejen til Jerusalem.
Eftir þetta lagði Jesús af stað til Jerúsalem og kom við í mörgum bæjum og þorpum á leiðinni.
23 Men en sagde til ham: "Herre mon de ere få, som blive frelste?" Da sagde han til dem:
Eitt sinn var hann spurður þessarar spurningar: „Verða þeir fáir sem frelsast?“
24 "Kæmper for at komme ind igennem den snævre Port; thi mange, siger jeg eder, skulle søge at komme ind og ikke formå det.
„Reynið að komast inn um þröngu dyrnar, “svaraði Jesús, „því að margir munu reyna að komast þangað inn án árangurs, og þegar húsbóndinn hefur læst dyrunum verður það ekki lengur hægt. Ef þið standið þá fyrir utan, berjið og hrópið: „Drottinn, opnaðu fyrir okkur, “mun hann svara: „Ég þekki ykkur ekki.“
25 Fra den Stund Husbonden er stået op og har lukket Døren, og I begynde at stå udenfor og banke på Døren og sige: Herre, luk op for os! da vil han svare og sige til eder: Jeg kender eder ikke, hvorfra I ere;
26 da skulle I begynde at sige: vi spiste og drak for dine Øjne, og du lærte på vore Gader,
„Já, en… við átum og drukkum með þér og þú kenndir í þorpinu okkar, “segið þið.
27 og han skal sige: Jeg siger eder, jeg kender eder ikke, hvorfra I ere; viger bort fra mig, alle I, som øve Uret!
En ég svara: „Ég segi ykkur satt: Ég þekki ykkur ekki. Þið getið ekki komist hingað inn, því að þið eruð sekir. Burt með ykkur.“
28 Der skal der være Gråd og Tænders Gnidsel, når I må se Abraham og Isak og Jakob og alle Profeterne i Guds Rige, men eder selv blive kastede udenfor.
Þið munuð gráta og kveina þegar þið standið fyrir utan og sjáið Abraham, Ísak, Jakob og alla spámennina í guðsríki.
29 Og de skulle komme fra Øster og Vester og fra Norden og Sønden og sidde til Bords i Guds Rige.
Því þangað mun fólk streyma hvaðanæva, úr öllum heiminum, og taka þar sæti sín.
30 Og se, der er sidste, som skulle være iblandt de første, og der er første, som skulle være iblandt de sidste."
Takið eftir: Sumir sem nú eru fyrirlitnir, munu þá hljóta heiður, en aðrir sem nú eru í hávegum hafðir, verða þá taldir sístir allra.“
31 I den samme Stund kom nogle Farisæere og sagde til ham: "Gå bort, og drag herfra; thi Herodes vil slå dig ihjel."
Í sama bili komu nokkrir farísear til hans og sögðu: „Ef þú vilt sleppa lifandi, komdu þér þá héðan sem fyrst, því Heródes konungur situr um líf þitt.“
32 Og han sagde til dem: "Går hen og siger til denne Ræv: Se, jeg uddriver onde Ånder og fuldfører Helbredelser i Dag og i Morgen, og på den tredje dag fuldendes jeg.
„Farið og segið þeim ref, “svaraði Jesús, „að ég muni halda áfram að reka út illa anda og lækna í dag og á morgun, en þriðja daginn lýk ég mér af.
33 Dog bør jeg vandre i Dag og i Morgen og den Dag derefter; thi det sømmer sig ikke, at en Profet dræbes uden for Jerusalem.
Jafnframt þessu mun ég halda áfram ferð minni til Jerúsalem, því ekki hæfir að spámaður láti lífið annars staðar en þar.
34 Jerusalem! Jerusalem! som ihjelslår Profeterne og stener dem, som ere sendte til dig! hvor ofte vilde jeg samle dine Børn, ligesom en Høne samler sine Kyllinger under Vingerne! Og I vilde ikke.
Ó, Jerúsalem, Jerúsalem! Borgin, sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru henni til hjálpar. Oft hef ég viljað safna börnum þínum saman, rétt eins og hæna verndar unga sína undir vængjum sér, en þið hafið ekki viljað það.
35 Se, eders Hus overlades til eder selv. Men jeg siger eder: I skulle ingenlunde se mig, førend den Tid kommer, da I sige: Velsigtnet være den, som kommer, i Herrens Navn!"
Hús ykkar skulu verða skilin eftir í eyði og þið munuð ekki sjá mig aftur fyrr en þið segið: „Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins.““

< Lukas 13 >