< Johannes 18 >

1 Da Jesus havde sagt dette, gik han ud med sine Disciple over Kedrons Bæk, hvor der var en Have, i hvilken han gik ind med sine Disciple.
Að svo mæltu, fór Jesús ásamt lærisveinum sínum yfir Kedronlækinn og kom í grasgarð sem þar er.
2 Men også Judas, som forrådte ham, kendte Stedet; thi Jesus samledes ofte der med sine Disciple.
Júdas, sá sem sveik hann, vissi um þennan stað, því að oft hafði Jesús farið þangað áður með lærisveinum sínum.
3 Så tager Judas Vagtafdelingen og Svende fra Ypperstepræsterne og Farisæerne og kommer derhen med Fakler og Lamper og Våben.
Júdas lagði af stað ásamt flokki hermanna og lögreglu, sem æðstu prestarnir og farísearnir sendu með honum. Skyndilega birtust þeir, í grasgarðinum, vopnaðir, með lugtir og logandi blys.
4 Da nu Jesus vidste alt, hvad der skulde komme over ham, gik han frem og sagde til dem: "Hvem lede I efter?"
Jesú var fullljóst hvað til stóð og verða mundi. Hann gekk því fram til að taka á móti þeim og spurði: „Að hverjum leitið þið?“„Jesú frá Nasaret, “svöruðu þeir. „Ég er hann!“sagði Jesús.
5 De svarede ham: "Jesus af Nazareth." Jesus siger til dem: "Det er mig." Men også Judas, som forrådte ham, stod hos dem.
6 Som han da sagde til dem: "Det er mig," vege de tilbage og faldt til Jorden.
Um leið og hann sagði þetta hopuðu þeir á hæl og féllu til jarðar!
7 Han spurgte dem nu atter: "Hvem lede I efter?" Men de sagde: "Jesus af Nazareth."
Hann spurði aftur: „Hvers leitið þið?“Og aftur svöruðu þeir: „Jesú frá Nasaret.“
8 Jesus svarede: "Jeg har sagt eder, at det er mig; dersom I da lede efter mig, så lader disse gå!"
„Ég sagði ykkur að ég væri hann, “sagði Jesús, „og fyrst þið eruð aðeins að leita að mér, leyfið þá hinum að fara.“
9 for at det Ord skulde opfyldes, som han havde sagt: "Jeg mistede ingen af dem, som du har givet mig."
Þetta sagði hann til að spádómurinn rættist, sem sagði: „Ég gætti allra þeirra sem þú gafst mér.“
10 Simon Peter, som havde et Sværd, drog det nu og slog Ypperstepræstens Tjener og afhuggede hans højre Øre. Men Tjeneren hed Malkus.
Allt í einu dró Símon Pétur upp sverð og hjó hægra eyrað af Malkusi, þjóni æðsta prestsins.
11 Da sagde Jesus til Peter: "Stik dit Sværd i Skeden! Skal jeg ikke drikke den Kalk, som min Fader har givet mig?"
Þá sagði Jesús við Pétur: „Slíðraðu sverðið! Á ég ekki að drekka bikarinn sem faðirinn hefur rétt mér?“
12 Vagtafdelingen og Krigsøversten og Jødernes Svende grebe da Jesus og bandt ham.
Hermennirnir, ásamt foringja sínum og lögreglu, handtóku nú Jesú og bundu hann.
13 Og de førte ham først til Annas; thi han var Svigerfader til Kajfas, som var Ypperstepræst i det År.
Fyrst fóru þeir með hann til Annasar, tengdaföður Kaífasar, sem það árið var æðsti prestur.
14 Men det var Kajfas, som havde givet Jøderne det Råd, at det var gavnligt, at eet Menneske døde for Folket.
Kaífas var sá sem sagt hafði við hina forystumennina: „Betra er að einn deyi fyrir alla.“
15 Men Simon Peter og en anden Discipel fulgte Jesus, og den Discipel var kendt med Ypperstepræsten, og han gik ind med Jesus i Ypperstepræstens Gård.
Símon Pétur fylgdi í humátt á eftir, auk annars lærisveins, sem kunnugur var æðsta prestinum. Þeim lærisveini var nú leyft að koma inn í garðinn ásamt Jesú,
16 Men Peter stod udenfor ved Døren. Da gik den anden Discipel, som var kendt med Ypperstepræsten, ud og sagde det til Dørvogtersken og førte Peter ind.
en Pétur varð að standa utan við hliðið. Hinn lærisveinninn talaði við dyravörðinn, sem þá leyfði Pétri að koma inn.
17 Pigen, som var Dørvogterske, siger da til Peter: "Er også du af dette Menneskes Disciple?" Han siger: "Nej, jeg er ikke."
Þjónustustúlkan, sem gætti dyranna, sneri sér að Pétri og spurði: „Ert þú ekki einn af lærisveinum Jesú?“„Nei!“svaraði hann, „það er ég ekki.“
18 Men Tjenerne og Svendene stode og havde gjort en Kulild (thi det var koldt) og varmede sig; men også Peter stod hos dem og varmede sig.
Lögreglan og þjónustufólkið í húsinu stóðu umhverfis eld sem kveiktur hafði verið, því að kalt var í veðri. Stóð Pétur þar ásamt þeim og vermdi sig.
19 Ypperstepræsten spurgte nu Jesus om hans Disciple og om hans Lære.
Inni í húsinu var æðsti presturinn að hefja rannsókn í máli Jesú. Spurði hann Jesú um fylgjendur hans og hvað hann hefði kennt þeim.
20 Jesus svarede ham: "Jeg har talt frit ud til Verden; jeg har altid lært i Synagoger og i Helligdommen, der, hvor alle Jøderne komme sammen, og i Løndom har jeg intet talt.
„Það er öllum ljóst, “svaraði Jesús, „því ég predikaði reglulega í samkomuhúsunum og musterinu. Allir leiðtogar Gyðinga hafa hlustað á mig. Það sem ég kenndi, kenndi ég opinberlega.
21 Hvorfor spørger du mig? Spørg dem, som have hørt, hvad jeg talte til dem; se, de vide, hvad jeg har sagt."
Hvers vegna spyrðu mig þessarar spurningar? Spyrðu heldur þá sem hafa hlustað á mál mitt. Hér eru til dæmis nokkrir þeirra. Þeir vita hvað ég hef sagt.“
22 Men som han sagde dette, gav en af Svendene, som stode hos, Jesus et Slag i Ansigtet og sagde: "Svarer du Ypperstepræsten således?"
Einn af hermönnunum, sem þarna stóð, sló þá Jesú og spurði hranalega: „Svarar þú æðsta prestinum svona?“
23 Jesus svarede ham: "Har jeg talt ilde, da bevis, at det er ondt: men har jeg talt ret, hvorfor slår du mig da?"
„Ef þetta eru ósannindi, þá skaltu sanna það, “svaraði Jesús, „en ef það er satt, hvers vegna slærðu mig þá?“
24 Annas sendte ham nu bunden til Ypperstepræsten Kajfas.
Eftir þetta sendi Annas Jesú, í böndum, til Kaífasar æðsta prests.
25 Men Simon Peter stod og varmede sig. Da sagde de til ham: "Er også du af hans Disciple?" Han nægtede det og sagde: "Nej, jeg er ikke."
Á meðan þetta fór fram, stóð Pétur við eldinn og nú fékk hann aftur að heyra sömu spurninguna: „Ert þú ekki einn af lærisveinum hans?“„Nei, alls ekki, “svaraði Pétur.
26 En af Ypperstepræstens Tjenere, som var en Frænde af ham, hvis Øre Peter havde afhugget, siger: "Så jeg dig ikke i Haven med ham?"
Þá spurði einn af þjónum æðsta prestsins – en sá var skyldur manninum sem Pétur hjó af eyrað: „Sá ég þig ekki úti í garðinum með Jesú?“
27 Da nægtede Peter det atter, og straks galede Hanen.
En Pétur neitaði enn og um leið galaði hani.
28 De føre nu Jesus fra Kajfas til Landshøvdingens Borg; men det var årle. Og de gik ikke ind i Borgen, for at de ikke skulde besmittes, men kunde spise Påske,
Rannsókn Kaífasar í máli Jesú lauk árla morguns og að því loknu var farið með hann til hallar rómverska landstjórans. Sjálfir vildu ákærendur hans ekki fara þangað inn, því að þá hefðu þeir „óhreinkast“, að eigin sögn, og þar með ekki mátt neyta páskalambsins.
29 Pilatus gik da ud til dem, og han siger: "Hvad Klagemål føre I mod dette Menneske?"
Pílatus landstjóri fór því út til þeirra og spurði: „Hvað hafið þið á móti þessum manni? Hver er ákæra ykkar?“
30 De svarede og sagde til ham: "Var han ikke en Ugerningsmand, da havde vi ikke overgivet ham til dig."
„Ef hann væri ekki afbrotamaður, hefðum við ekki handtekið hann.“svöruðu þeir hvassyrtir.
31 Da sagde Pilatus til dem: "Tager I ham og dømmer ham efter eders Lov!" Da sagde Jøderne til ham: "Det er os ikke tilladt at aflive nogen; "
„Farið þá með hann og dæmið hann sjálfir, eftir ykkar eigin lögum, “sagði Pílatus. „En við höfum ekki leyfi til að taka mann af lífi, “svöruðu þeir, „þú verður að gefa okkur leyfi til þess.“
32 for at Jesu Ord skulde opfyldes, det, som han sagde, da han gav til Kende, hvilken Død han skulde dø.
Með þessum orðum rættist spádómur Jesú, um hvernig dauða hans bæri að.
33 Da gik Pilatus igen ind i Borgen og kaldte på Jesus og sagde til ham: "Er du Jødernes Konge?"
Pílatus fór þá aftur inn í höllina og lét leiða Jesú fram fyrir sig. „Ert þú konungur Gyðinga?“spurði hann.
34 Jesus svarede: "Siger du dette af dig selv, eller have andre sagt dig det om mig?"
„Hvað áttu við með orðinu „konungur“?“spurði Jesús, „leggur þú í það skilning Rómverja eða Gyðinga?“
35 Pilatus svarede: "Mon jeg er en Jøde? dit Folk og Ypperstepræsterne have overgivet dig til mig; hvad har du gjort?"
„Er ég þá Gyðingur?“spurði Pílatus byrstur. „Samlandar þínir og æðstu prestarnir komu með þig hingað. En hvers vegna gerðu þeir það? Hvað hefur þú aðhafst?“
36 Jesus svarede: "Mit Rige er ikke af denne Verden. Var mit Rige af denne verden, havde mine Tjenere stridt for, at jeg ikke var bleven overgiven til Jøderne; men nu er mit Rige ikke deraf."
„Ríki mitt er ekki af þessum heimi, “svaraði Jesús. „Ef svo væri, hefðu fylgjendur mínir barist þegar leiðtogar Gyðinga handtóku mig. Nei, mitt ríki er ekki af þessum heimi.“
37 Da sagde Pilatus til ham: "Du er altså dog en Konge?" Jesus svarede: "Du siger det, jeg er en Konge. Jeg er dertil født og dertil kommen til Verden, at jeg skal vidne om Sandheden. Hver den, som er af Sandheden, hører min Røst."
„Þú ert þá konungur?“spurði Pílatus. „Já, “svaraði Jesús, „til þess fæddist ég. Ég kom til að flytja heiminum sannleikann. Þeir sem elska sannleikann fylgja mér.“
38 Pilatus siger til ham: "Hvad er Sandhed?" Og da han havde sagt dette, gik han igen ud til Jøderne, og han siger til dem: "Jeg finder ingen Skyld hos ham.
„Hvað er sannleikur?“sagði þá Pílatus. Síðan fór hann aftur út til fólksins og sagði: „Þessi maður er ekki sekur um neinn glæp.
39 Men I have den Skik, at jeg løslade eder en om Påsken; ville I da, at jeg skal løslade eder Jødernes Konge?"
Það er venja hjá ykkur að biðja mig að sleppa einhverjum fanga um páskana og ég skal gjarnan láta lausan „konung Gyðinga“, ef þið viljið.“
40 Da råbte de alle igen og sagde: "Ikke ham, men Barabbas;" og Barabbas var en Røver.
En mannfjöldinn hrópaði á móti og sagði: „Nei! Ekki hann, heldur Barrabas!“En Barrabas var ræningi.

< Johannes 18 >