< Apostelenes gerninger 9 >

1 Men Saulus, som endnu fnøs med Trusel og Mord imod Herrens Disciple, gik til Ypperstepræsten
Páll hélt linnulaust áfram að útrýma kristnum mönnum. Í ákafa sínum fór hann til æðstaprestsins í Jerúsalem
2 og bad ham om Breve til Damaskus til Synagogerne, for at han, om han fandt nogle, Mænd eller Kvinder, som holdt sig til Vejen, kunde føre dem bundne til Jerusalem.
og bað hann um bréf, áritað til safnaða Gyðinga í Damaskus. Í bréfinu var farið fram á aðstoð þeirra við ofsóknir gegn þeim, sem þar væru kristnir, körlum jafnt sem konum, svo að Páll gæti flutt þau hlekkjuð til Jerúsalem.
3 Men da han var undervejs og nærmede sig til Damaskus, omstrålede et Lys fra Himmelen ham pludseligt.
Þegar Páll nálgaðist Damaskus í þessum erindagjörðum, leiftraði skyndilega um hann bjart ljós frá himni.
4 Og han faldt til Jorden og hørte en Røst, som sagde til ham: "Saul! Saul! hvorfor forfølger du mig?"
Hann féll til jarðar og heyrði rödd sem sagði: „Páll, Páll! Hví ofsækir þú mig?“
5 Og han sagde: "Hvem er du, Herre?" Men han svarede: "Jeg er Jesus, som du forfølger.
„Hver ert þú, herra?“spurði Páll. Röddin svaraði: „Ég er Jesús, sem þú ofsækir.
6 Men stå op og gå ind i Byen, og det skal siges dig, hvad du bør gøre."
Stattu nú upp, farðu inn í borgina og þar mun þér sagt verða hvað þú átt að gera.“
7 Men de Mænd, som rejste med ham, stode målløse, da de vel hørte Røsten, men ikke så nogen.
Fylgdarmenn Páls stóðu orðlausir af undrun. Þeir heyrðu röddina, en sáu engan.
8 Og Saulus rejste sig op fra Jorden; men da han oplod sine Øjne, så han intet. Men de ledte ham ved Hånden og førte ham ind i Damaskus.
Þegar Páll staulaðist á fætur, varð honum ljóst að hann var orðinn blindur. Það varð því að leiða hann inn í Damaskus. Í þrjá daga var hann blindur og át hvorki né drakk.
9 Og han kunde i tre Dage ikke se, og han hverken spiste eller drak.
10 Men der var en Discipel i Damaskus, ved Navn Ananias, og Herren sagde til ham i et Syn: "Ananias!" Og han sagde: "Se, her er jeg, Herre!"
Í Damaskus bjó kristinn maður, Ananías að nafni. Drottinn talaði til hans í sýn og sagði: „Ananías!“„Já, Drottinn, “svaraði hann.
11 Og Herren sagde til ham: "Stå op, gå hen i den Gade, som kaldes den lige, og spørg i Judas's Hus efter en ved Navn Saulus fra Tarsus; thi se, han beder.
„Farðu yfir í Strætið beina, “sagði Drottinn, „heim til Júdasar, og spurðu eftir Páli frá Tarsus. Þessa stundina er hann á bæn.
12 Og han har i et Syn set en Mand, ved Navn Ananias, komme ind og lægge Hænderne på ham, for at han skulde blive seende."
Ég lét hann sjá sýn og í sýninni komst þú, Ananías, til hans og lagðir hendur yfir hann til að hann fengi aftur sjónina.“
13 Men Ananias svarede: "Herre! jeg har hørt af mange om denne Mand, hvor meget ondt han har gjort dine hellige i Jerusalem.
„Já, en Drottinn!“hrópaði Ananías og varð mikið niðri fyrir, „ég hef heyrt að þessi maður hafi valdið þeim kristnu í Jerúsalem miklum hörmungum.
14 Og her har han Fuldmagt fra Ypperstepræsterne til at binde alle dem, som påkalde dit Navn."
Auk þess höfum við frétt að hann hafi umboð frá æðstu prestunum til að handtaka alla þá sem hér eru kristnir!“
15 Men Herren sagde til ham: "Gå; thi denne er mig et udvalgt Redskab til at bære mit Navn frem både for Hedninger og Konger og Israels Børn;
„Farðu og gerðu eins og ég segi þér, “sagði Drottinn. „Ég hef útvalið Pál til að flytja þjóðum og konungum boðskap minn, svo og Ísraelsmönnum,
16 thi jeg vil, vise ham hvor meget han bør lide for mit Navns Skyld."
og ég mun sýna honum hve mikið hann verður að þjást mín vegna.“
17 Men Ananias gik hen og kom ind i Huset og lagde Hænderne på ham og sagde: "Saul, Broder! Herren har sendt mig, den Jesus, der viste sig for dig på Vejen, ad hvilken du kom, for at du skal blive seende igen og fyldes med den Helligånd."
Ananías fór og fann Pál, lagði hendur sínar yfir hann og sagði: „Bróðir Páll, Drottinn Jesús, sem birtist þér á veginum, sendi mig hingað til þess að þú mættir fyllast heilögum anda og fengir aftur sjónina.“
18 Og straks faldt der ligesom Skæl fra hans Øjne, og han blev seende, og han stod op og blev døbt.
Jafnskjótt fékk Páll sjónina (það var eins og hreistur félli af augum hans) og hann lét skírast þegar í stað.
19 Og han fik Mad og kom til Kræfter. Men han blev nogle Dage hos Disciplene i Damaskus.
Síðan mataðist hann og styrktist. Hann dvaldist nokkra daga hjá bræðrunum í Damaskus
20 Og straks prædikede han i Synagogerne om Jesus, at han er Guds Søn.
og fór í samkomuhús Gyðinga þar í borginni. Þar flutti hann öllum gleðiboðskapinn um Jesú og sagði að Jesús væri sannarlega sonur Guðs.
21 Men alle, som hørte det, forbavsedes og sagde: "Er det ikke ham, som i Jerusalem forfulgte dem, der påkaldte dette Navn, og var kommen hertil for at føre dem bundne til Ypperstepræsterne?"
Þeir sem hlustuðu, urðu forviða og spurðu: „Er þetta ekki sá sem stóð fyrir ofsóknunum gegn fylgjendum Jesú í Jerúsalem? Okkur skildist að hann hefði komið hingað til að handtaka hina kristnu og fara með þá í fjötrum til æðstu prestanna.“
22 Men Saulus voksede i Kraft og gendrev Jøderne, som boede i Damaskus, idet han beviste, at denne er Kristus.
En Páll varð stöðugt djarfari í predikunum sínum og Gyðingarnir í Damaskus gátu með engu móti hrakið röksemdir hans um að Jesús væri Kristur.
23 Men da nogle Dage vare forløbne, holdt Jøderne Råd om at slå ham ihjel.
Það leið því ekki á löngu uns Gyðingarnir ákváðu að drepa hann.
24 Men Saulus fik deres Efterstræbelser at vide. Og de bevogtede endog Portene både Dag og Nat, for at de kunde slå ham ihjel.
Páll frétti af áformum þeirra. Þar á meðal því að þeir hefðu njósnara við borgarhliðin allan sólarhringinn, tilbúna að drepa hann.
25 Men hans Disciple toge ham ved Nattetid og bragte ham ud igennem Muren, idet de firede ham ned i en Kurv.
Nokkrir þeirra, sem hann hafði leitt til Krists, komu honum út úr borginni nótt eina, með því að láta hann síga í körfu út um op á borgarmúrnum.
26 Men da han kom til Jerusalem, forsøgte han at holde sig til Disciplene; men de frygtede alle for ham, da de ikke troede, at han var en Discipel.
Þegar Páll kom til Jerúsalem reyndi hann að komast í samband við hina trúuðu, en þeir forðuðust hann og héldu að þar væru svik í tafli.
27 Men Barnabas tog sig af ham og førte ham til Apostlene; og han fortalte dem, hvorledes han havde set Herren på Vejen, og at han havde talt til ham, og hvorledes han i Damaskus havde vidnet frimodigt i Jesu Navn.
Barnabas fór þá með hann til postulanna og skýrði þeim frá hvernig Páll hefði séð Drottin á leiðinni til Damaskus, hvað Drottinn hefði sagt við hann og einnig hve djarflega hann hefði predikað um Jesú.
28 Og han gik ind og gik ud med dem i Jerusalem
Þá tóku þeir við honum og eftir það var hann stöðugt með hinum trúuðu
29 og vidnede frimodigt i Herrens Navn. Og han talte og tvistedes med Hellenisterne; men de toge sig for at slå ham ihjel.
og predikaði djarflega í nafni Drottins. Grískumælandi Gyðingar, sem hann hafði deilt við, gerðu nú samsæri um að myrða hann.
30 Men da Brødrene fik dette at vide, førte de ham ned til Kæsarea og sendte ham videre til Tarsus.
Trúaðir menn komust á snoðir um þessa hættu, fórn með hann til Sesareu og sendu hann þaðan til Tarsus, heimabæjar hans.
31 Så havde da Menigheden Fred over hele Judæa og Galilæa og Samaria, og den opbyggedes og vandrede i Herrens Frygt, og ved den Helligånds Formaning voksede den.
Um þessar mundir fékk kirkjan frið í Júdeu, Galíleu og Samaríu og óx og styrktist. Hinir trúuðu lærðu að ganga fram í undirgefni og hlýðni við Drottin og hlutu uppörvun heilags anda.
32 Men det skete, medens Peter drog omkring alle Vegne, at han også kom ned til de hellige, som boede i Lydda.
Pétur ferðaðist um og heimsótti kristið fólk. Í einni ferð sinni kom hann til bæjarins Lýddu.
33 Der fandt han en Mand ved Navn Æneas, som havde ligget otte År til Sengs og var værkbruden.
Þar hitti hann mann sem hét Eneas. Hann var lamaður og hafði legið rúmfastur í átta ár.
34 Og Peter sagde til ham: "Æneas! Jesus Kristus helbreder dig; stå op, og red selv din Seng!" Og han stod straks op.
Pétur gekk til hans og sagði: „Eneas! Jesús Kristur hefur læknað þig. Farðu á fætur og búðu um þig.“Og maðurinn læknaðist á samri stundu.
35 Og alle Beboere af Lydda og Saron så ham, og de omvendte sig til Herren.
Þegar íbúar Lýddu og Saron sáu að Eneas gat gengið, sneru þeir sér allir til Drottins.
36 Men i Joppe var der en Discipelinde ved Navn Tabitha, hvilket udlagt betyder Hind; hun var rig på gode Gerninger og gav mange Almisser.
Í bænum Joppe var kona að nafni Dorkas (sem þýðir hind). Hún var kristin og afar fús að hjálpa öðrum, þó sérstaklega fátækum.
37 Men det skete i de Dage, at hun blev syg og døde. Da toede de hende og lagde hende i Salen ovenpå.
Um þessar mundir veiktist hún og dó. Á meðan vinir hennar undirbjuggu útförina, var líkið geymt í loftherbergi einu.
38 Men efterdi Lydda var nær ved Joppe, udsendte Disciplene, da de hørte, at Peter var der, to Mænd til ham og bade ham: "Kom uden Tøven over til os!"
Þegar þeir fréttu að Pétur væri í nágrannabænum Lýddu, sendu þeir tvo menn til hans, til að biðja hann um að koma til Joppe.
39 Men Peter stod op og gik med dem. Og da han kom derhen, førte de ham op i Salen ovenpå, og alle Enkerne stode hos ham, græd og viste ham alle de Kjortler og Kapper, som "Hinden" havde forarbejdet, medens hun var hos dem.
Pétur féllst á það og þegar þangað kom, var farið með hann á loftið, þar sem Dorkas lá. Herbergið var fullt af grátandi ekkjum, sem voru að sýna hver annarri yfirhafnir og flíkur, sem Dorkas hafði gert handa þeim.
40 Men Peter bød dem alle at gå ud, og han faldt på Knæ og bad; og han vendte sig til det døde Legeme og sagde: "Tabitha, stå op!" Men hun oplod sine Øjne, og da hun så Peter, satte hun sig op.
Pétur bað þær að yfirgefa herbergið, síðan kraup hann og bað. Eftir það sneri hann sér að líkinu og sagði: „Dorkas, rístu upp!“Þá opnaði hún augun,
41 Men han gav hende Hånden og rejste hende op, og han kaldte på de hellige og Enkerne og fremstillede hende levende for dem.
en Pétur rétti henni höndina og reisti hana á fætur. Síðan kallaði hann á trúaða fólkið og ekkjurnar og sýndi þeim hana.
42 Men det blev vitterligt over hele Joppe, og mange troede på Herren.
Fréttin barst um bæinn eins og eldur í sinu og margir tóku trú á Drottin.
43 Og det skete, at han blev mange Dage i Joppe hos en vis Simon, en Garver.
Svo fór að Pétur dvaldist allmarga daga í Joppe og gisti hjá Símoni sútara.

< Apostelenes gerninger 9 >