< Apostelenes gerninger 21 >

1 Men da vi havde revet os løs fra dem og vare afsejlede, droge vi lige til Kos, og den næste Dag til Rodus og derfra til Patara.
Eftir að við höfðum kvatt öldungana frá Efesus sigldum við beina leið til Kós. Daginn eftir komum við til Ródos og fórum svo þaðan til Patara.
2 Og da vi fandt et Skib, som skulde gå lige til Fønikien, gik vi om Bord og afsejlede.
Þar fórum við í annað skip, sem sigla átti til Fönikíu í Sýrlandi.
3 Men da vi havde fået Kypern i Sigte og vare komne den forbi til venstre for os, sejlede vi til Synen og landede i Tyrus; thi der skulde Skibet losse sin Ladning.
Við sigldum framhjá Kýpur – hún var á bakborða, og komum til hafnar í Týrus í Sýrlandi, en þar var farminum skipað upp.
4 Og vi opsøgte Disciplene og bleve der syv Dage; disse sagde ved Ånden til Paulus, at han ikke skulde drage op til Jerusalem.
Við fórum í land, höfðum upp á hinum kristnu þar og dvöldumst hjá þeim í eina viku. Lærisveinarnir þar fluttu Páli boðskap, innblásinn af heilögum anda, og vöruðu hann við að fara til Jerúsalem.
5 Men da vi havde tilendebragt disse Dage, droge vi derfra og rejste videre, idet de alle, med Hustruer og Børn, ledsagede os uden for Byen; og efter at have knælet på Strandbredden og holdt Bøn
Að viku liðinni fylgdi allur söfnuðurinn, þar með taldar konur og börn, okkur til skips. Við báðum saman á ströndinni og kvöddumst síðan.
6 toge vi Afsked med hverandre; og vi gik om Bord i Skibet, men de vendte tilbage til deres Hjem.
Að því búnu stigum við um borð, en fólkið sneri heimleiðis.
7 Men vi fuldendte Sejladsen og kom fra Tyrus til Ptolemais, og vi hilste på Brødrene og bleve een Dag hos dem.
Næsti viðkomustaður, eftir að við fórum frá Týrus, var Ptólemais. Þar stoppuðum við aðeins einn dag og notuðum tímann til að heimsækja söfnuðinn.
8 Og den følgende Dag droge vi derfra og kom til Kæsarea, og vi gik ind i Evangelisten Filips Hus, han, som var en af de syv, og bleve hos ham.
Síðan lá leið okkar til Sesareu. Þar gistum við hjá Filippusi trúboða, en hann var einn þeirra sjö, sem dreift höfðu matvælum meðal safnaðarins í Jerúsalem.
9 Men denne havde fire ugifte Døtre, som profeterede.
Hann átti fjórar dætur, allar ógiftar, og höfðu þær hæfileika til að spá.
10 Men da vi bleve der flere Dage, kom der en Profet ned fra Judæa ved Navn Agabus.
Dag einn, meðan við vorum þar, kom maður frá Júdeu í heimsókn. Hann hét Agabus og hafði einnig spádómsgáfu. Hann tók belti Páls, batt með því hendur sínar og fætur og sagði: „Heilagur andi segir: Þannig munu Gyðingarnir í Jerúsalem binda eiganda þessa beltis og síðan afhenda hann Rómverjum.“
11 Og han kom til os og tog Paulus's Bælte og bandt sine egne Fødder og Hænder og sagde: "Dette siger den Helligånd: Den Mand, hvem dette Bælte tilhører, skulle Jøderne binde således i Jerusalem og overgive i Hedningers Hænder."
12 Men da vi hørte dette, bade såvel vi som de der på Stedet ham om ikke at drage op til Jerusalem.
Þegar við heyrðum þetta, grátbáðum við Pál – bæði trúaða fólkið á staðnum og við ferðafélagar hans – að fara ekki til Jerúsalem.
13 Da svarede Paulus: "Hvad gøre I, at I græde og gøre mit Hjerte modløst? thi jeg er rede til ikke alene at bindes, men også at dø i Jerusalem for den Herres Jesu Navns Skyld."
En hann svaraði: „Hvað á þessi grátur að þýða? Þið særið hjarta mitt! Ég er ekki aðeins fús að láta fangelsa mig í Jerúsalem, heldur líka að deyja vegna Drottins Jesú.“
14 Da han nu ikke vilde lade sig overtale, bleve vi stille og sagde: "Herrens Villie ske!"
Þegar okkur varð ljóst að við fengjum hann ekki til að skipta um skoðun, hættum við öllum slíkum tilraunum og sögðum: „Verði Drottins vilji.“
15 Men efter disse Dage gjorde vi os rede og droge op til Jerusalem.
Stuttu síðar tókum við saman föggur okkar og héldum af stað til Jerúsalem,
16 Og også nogle af Disciplene fra Kæsarea rejste med os og bragte os til Mnason, en Mand fra Kypern, en gammel Discipel, hos hvem vi skulde have Herberge.
og nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu okkur samferða. Þegar við komum á leiðarenda gistum við hjá Mnason. Hann var frá Kýpur, einn hinna fyrstu sem tekið höfðu trú.
17 Da vi nu kom til Jerusalem, modtoge Brødrene os med Glæde.
Söfnuðurinn í Jerúsalem fagnaði okkur vel,
18 Og Dagen efter gik Paulus ind med os til Jakob, og alle de Ældste kom derhen.
og daginn eftir fór Páll með okkur til fundar við Jakob og aðra leiðtoga safnaðarins.
19 Og da han havde hilst på dem, fortalte han Stykke for Stykke, hvad Gud havde gjort iblandt Hedningerne ved hans Tjeneste.
Þegar þeir höfðu heilsast, skýrði Páll frá öllu því sem Guð hafði látið hann gera meðal heiðingjanna.
20 Men da de hørte dette, priste de Gud og de sagde til ham: "Broder! du ser, hvor mange Tusinder der er af Jøderne, som have antaget Troen, og de ere alle nidkære for Loven.
Þegar þeir heyrðu það, lofuðu þeir Guð, en sögðu síðan: „Kæri bróðir, þú veist að þeir skipta þúsundum Gyðingarnir, sem tekið hafa trú, og þeir eru mjög strangir í því að kristnir Gyðingar verði að halda áfram að fara eftir lögum og venjum Gyðinga.
21 Men de have hørt om dig, at du lærer alle Jøderne ude iblandt Hedningerne at falde fra Moses og siger, at de ikke skulle omskære Børnene, ej heller vandre efter Skikkene.
Menn úr þessum hópi, sem búa hér í Jerúsalem, hafa heyrt að þú sért á móti lögum Móse, kærir þig kollóttan um gyðinglegar venjur og bannir að sveinbörn séu umskorin.
22 Hvad er der da at gøre? Der må sikkert komme mange Mennesker sammen; thi de ville få at høre, at du er kommen.
Þeir munu áreiðanlega frétta að þú sért kominn og hvað eigum við þá að gera?
23 Gør derfor dette, som vi sige dig: Vi have her fire Mænd, som have et Løfte på sig.
Okkur hefur reyndar dottið eitt í hug: Á meðal okkar eru fjórir menn, sem ætla að klippa hár sitt og gefa heit.
24 Tag dem med dig, og rens dig sammen med dem, og gør Omkostningen for dem, for at de kunne lade deres Hoved rage; så ville alle erkende, at det, som de have hørt om dig, ikke har noget på sig, men at du også selv vandrer således, at du holder Loven.
Farðu með þeim til musterisins, láttu einnig klippa þig og borgaðu síðan fyrir þá. Ef þú gerir þetta, sjá allir að þú ert sammála því að kristnir Gyðingar fari eftir þessari venju. Þá vita þeir að þú hlýðir lögunum og ert sömu skoðunar og við.
25 Men om de Hedninger, som ere blevne troende, have vi udsendt en Skrivelse med den Afgørelse, at de intet sådant skulle holde, men kun vogte sig for Afgudsofferkød og Blod og det kvalte og Utugt."
En við ætlumst alls ekki til að heiðingjarnir, sem tekið hafa kristna trú, hlýði þessum venjum, nema þá þeim sem bréfið okkar fjallaði um. Þar stóð að þeir skyldu forðast að neyta kjöts af köfnuðum dýrum, sem ekki hefði blætt út, og einnig saurlifnað.“
26 Da tog Paulus Mændene med sig næste dag, og efter at have renset sig sammen med dem gik han ind i Helligdommen og anmeldte Renselsesdagenes Udløb, da Offeret blev bragt for hver enkelt af dem.
Páll féllst á beiðni þeirra. Daginn eftir fór hann í musterið til að framkvæma helgiathöfnina ásamt mönnunum fjórum og tilkynnti þar að hann héti því að bera fram fórn, ásamt hinum, að sjö dögum liðnum. Dagarnir sjö voru nær liðnir þegar Gyðingar frá Litlu-Asíu sáu Pál í musterinu og æstu fólkið upp gegn honum. Þeir gripu hann
27 Men da de syv Dage næsten vare til Ende, satte Jøderne fra Asien, som havde set ham i Helligdommen, hele Mængden i Oprør og lagde Hånd på ham
28 og råbte: "I israelitiske Mænd, kommer til Hjælp! Denne er det Menneske, som alle Vegne lærer alle imod Folket og Loven og dette Sted; og tilmed har han også ført Grækere ind i Helligdommen og gjort dette hellige Sted urent;"
og æptu: „Ísraelsmenn! Komið og hjálpið okkur! Hjálp! Þetta er maðurinn sem talar gegn þjóð okkar og hvetur alla til að óhlýðnast lögum okkar Gyðinga. Hann fordæmir musterið og saurgar það með því að fara þangað með heiðingja!“
29 de havde nemlig i Forvejen set Efesieren Trofimus i Staden sammen med ham, og ham mente de, at Paulus havde ført ind i Helligdommen.
Þetta sögðu þeir vegna þess að fyrr um daginn höfðu þeir séð Pál ásamt Trófímusi, en hann var áður heiðingi og bjó í Efesus í Litlu-Asíu. Nú fullyrtu þeir að Páll hefði tekið heiðingja með sér inn í musterið.
30 Og hele Staden kom i Bevægelse, og Folket stimlede sammen; og de grebe Paulus og slæbte ham uden for Helligdommen, og straks bleve Dørene lukkede.
Mikil æsing greip um sig og borgarbúar þustu að. Allt komst í uppnám. Páll var dreginn út úr musterinu og öllum hliðum læst að baki honum.
31 Og da de søgte at slå ham ihjel, gik der Melding op til Krigsøversten for Vagtafdelingen, at hele Jerusalem var i Oprør.
Þeir börðu hann og ætluðu að ganga af honum dauðum. En þegar foringi rómversku hersveitarinnar frétti af uppþotinu,
32 Han tog straks Stridsmænd og Høvedsmænd med sig og ilede ned imod dem. Men da de så Krigsøversten og Stridsmændene, holdt de op at slå Paulus.
skipaði hann hermönnum sínum og liðsforingjum að fara á vettvang og hljóp síðan sjálfur niður eftir til mannfjöldans. Þegar múgurinn sá hermennina koma, hættu þeir að berja Pál.
33 Da trådte Krigsøversten til, greb ham og befalede, at han skulde bindes med to Lænker, og han spurgte, hvem han var, og hvad han havde gjort.
Hersveitarforinginn tók Pál fastan og fyrirskipaði að binda hann með tvöföldum fjötrum. Síðan spurði hann mannfjöldann hver hann væri og hvað hann hefði gert.
34 Da råbte nogle i Skaren eet, andre et andet til ham; men da han ikke kunde få noget pålideligt at vide på Grund af Larmen, befalede han at føre ham ind i Borgen,
Sumir hrópuðu eitt en aðrir annað og æsingin var svo mikil að hann fékk engan botn í málið. Hann lét því flytja Pál upp í virkið.
35 Men da han kom på Trappen, gik det således, at han måtte bæres af Stridsmændene på Grund af Skarens Voldsomhed;
Þegar þeir komu að tröppunum ætlaði múgurinn alveg að tryllast. Hermennirnir urðu að bera Pál á öxlum sér til að verja hann,
36 thi Folkemængden fulgte efter og råbte: "Bort med ham!"
en mannfjöldinn ruddist á hæla þeirra og hrópaði: „Burt með hann! Burt með hann!“
37 Og da Paulus var ved at blive ført ind i Borgen, siger han til Krigsøversten: "Er det mig tilladt at sige noget til dig?" Men han sagde: "Forstår du Græsk?
Í þann mund er þeir voru að fara inn í virkið sagði Páll við hersveitarforingjann: „Má ég segja við þig nokkur orð?“„Kanntu grísku?“spurði foringinn undrandi. „Ég hélt að þú værir Egyptinn sem gerði uppreisn fyrir nokkrum árum og tók 4.000 morðingja með sér út í eyðimörkina?“
38 Er du da ikke den Ægypter, som for nogen Tid siden gjorde Oprør og førte de fire Tusinde Stimænd ud i Ørkenen?"
39 Men Paulus sagde: "Jeg er en jødisk Mand fra Tarsus, Borger i en ikke ubekendt By i Kilikien. Men jeg beder dig, tilsted mig at tale til Folket!"
„Nei, “svaraði Páll. „Ég er Gyðingur frá Tarsus í Kilikíu og það er ekkert sveitaþorp! Viltu leyfa mér að ávarpa mannfjöldann?“
40 Og da han tilstedte det, stod Paulus frem på Trappen og slog til Lyd med Hånden for Folket. Men da der var blevet dyb Tavshed, tiltalte han dem i det hebraiske Sprog og sagde:
Hersveitarforinginn leyfði það. Páll stóð nú í tröppunum og gaf fólkinu bendingu um að þagna. Kyrrð færðist yfir og Páll tók til máls:

< Apostelenes gerninger 21 >