< 2 Korinterne 7 >

1 Derfor, efterdi vi have disse Forjættelser, I elskede! så lader os rense os selv fra al Kødets og Åndens Besmittelse, så vi gennemføre Hellighed i Guds Frygt!
Kæru vinir, fyrst við eigum slík loforð sem þessi, snúum þá baki við öllu sem rangt er, hvort sem það er líkamlegt eða andlegt. Hreinsum okkur, lifum í sannri trú og gefum okkur Guði einum á vald.
2 Giver os Rum; ingen have vi gjort Uret, ingen ødelagt, ingen bedraget.
Því segi ég ykkur: Opnið hjörtu ykkar á ný fyrir okkur, því að ekkert ykkar hefur orðið að þola neitt rangt af okkar hendi. Ekkert ykkar leiddum við afvega. Ekki höfum við svikið neitt ykkar eða rænt ykkur neinu.
3 Jeg siger det ikke for at fælde Dom; jeg har jo sagt tilforn, at I ere i vore Hjerter, så at vi dø sammen og leve sammen.
Þetta segi ég ekki í ávítunartón eða til að ásaka ykkur, því – eins og ég hef áður sagt – þá elska ég ykkur í lífi og dauða.
4 Jeg har stor Frimodighed over for eder; jeg roser mig meget af eder, jeg er fuld af Trøst, jeg strømmer over af Glæde under al vor Trængsel.
Ég ber mikið traust til ykkar og er mjög hreykinn af ykkur. Þið hafið orðið mér til mikillar uppörvunar og glatt mig stórlega í öllum þrengingum mínum.
5 Thi også da vi kom til Makedonien, havde vort Kød ingen Ro, men vi trængtes på alle Måder: udadtil Kampe, indadtil Angster.
Þegar við komum til Makedóníu, höfðum við enga eirð. Erfiðleikar mættu okkur hvert sem litið var. Bæði ytra og innra var ótti og barátta.
6 Men han, som trøster de nedbøjede, Gud, han trøstede os ved Titus's Komme;
En sá Guð, sem huggar niðurbeygða, styrkti okkur einmitt þá með því að senda Títus til okkar.
7 dog ikke alene ved hans Komme, men også ved den Trøst, hvormed han var bleven trøstet over eder, idet han fortalte os om eders Længsel, eders Gråd, eders Nidkærhed for mig, så at jeg glædede mig end mere.
En heimsókn Títusar var ekki eina uppörvunin, heldur einnig fréttirnar, sem hann flutti okkur, um þá yndislegu dvöl sem hann átti hjá ykkur. Mikið gladdist ég þegar hann sagði mér hversu mjög þið hlökkuðuð til að sjá mig og hve leitt ykkur þótti það sem fyrir kom. Já, það gladdi mig að heyra um tryggð ykkar og hlýhug til mín.
8 Thi om jeg end har bedrøvet eder ved Brevet, fortryder jeg det ikke. Om jeg også har fortrudt det, - jeg ser jo, at hint Brev, ihvorvel kun til en Tid, har bedrøvet eder, -
Nú er ég ekki lengur hryggur út af þessu bréfi sem ég sendi ykkur. Ég var mjög hryggur um tíma, því að ég vissi að bréfið mundi valda ykkur miklum sársauka, þó aðeins um skamma hríð.
9 så glæder jeg mig nu, ikke over, at I bleve bedrøvede, men over, at I bleve bedrøvede til Omvendelse; thi I bleve bedrøvede efter Guds Sind, for at I ikke i nogen Måde skulde lide Skade af os.
Nú finnst mér gott að ég skyldi hafa sent það, ekki vegna þess að það særði ykkur, heldur vegna þess að sársaukinn leiddi ykkur til Guðs. Hryggðin sem náði tökum á ykkur, varð til góðs. Það er sú hryggð sem Guð vill finna meðal barna sinna og því þarf ég ekki að vera strangur við ykkur þegar ég kem.
10 Thi den Bedrøvelse, der er efter Guds Sind, virker Omvendelse til Frelse, som ikke fortrydes; men Verdens Bedrøvelse virker Død.
Stundum notar Guð hryggð okkar til að leiða okkur frá syndinni og til eilífs lífs og þá verður hún okkur til blessunar. Hryggð hinna er hins vegar ekki sú sem fylgir sannri iðrun og forðar því ekki frá eilífum dauða.
11 Thi se, just dette, at I bleve bedrøvede efter Guds Sind, hvor stor en Iver virkede det ikke hos eder, ja Forsvar, ja Harme, ja Frygt, ja Længsel, ja Nidkærhed, ja Straf! På enhver Måde beviste I, at I selv vare rene i den Sag.
Sjáið nú til: Þessi hryggð frá Guði varð ykkur til góðs. Kæruleysið hvarf, en í staðinn urðuð þið grandvör og einlæg og vilduð umfram allt losna við syndina, sem ég benti ykkur á í bréfi mínu. Þið urðuð hrædd vegna þess sem gerst hafði og þráðuð að ég kæmi og hjálpaði ykkur. Þið sneruð ykkur strax að því að leysa vandann og upplýsa málið. Þið hafið gert allt, sem í ykkar valdi stóð, til að koma þessu í lag.
12 Altså, når jeg skrev til eder, var det ikke for hans Skyld, som gjorde Uret, ikke heller for hans Skyld, som led Uret, men for at eders Iver for os skulde blive åbenbar hos eder for Guds Åsyn.
Ég skrifaði ykkur til þess að umhyggja ykkar fyrir okkur yrði Guði augljós. Sá var tilgangur minn með bréfinu, miklu fremur en sá að hjálpa manninum sem syndgaði eða þeim sem var órétti beittur.
13 Derfor ere vi blevne trøstede. Men til vor Trøst kom end yderligere Glæden over Titus's Glæde, fordi hans Ånd har fået Vederkvægelse fra eder alle.
Auk þeirrar uppörvunar, sem þið veittuð okkur með kærleika ykkar, þá glöddumst við enn meir vegna Títusar, vegna þess hve hann varð glaður og hve vel þið tókuð á móti honum.
14 Thi i hvad jeg end har rost mig af eder for ham, er jeg ikke bleven til Skamme; men ligesom vi i alle Ting have talt Sandhed til eder, således er også vor Ros for Titus bleven Sandhed.
Ég sagði honum hvernig allt ætti að vera. Ég sagði honum líka hve hreykinn ég væri af ykkur, áður en hann lagði af stað – og ég varð ekki fyrir vonbrigðum með ykkur. Ég hef alltaf sagt ykkur sannleikann og hrós það, sem ég veitti ykkur í áheyrn Títusar, hefur einnig reynst rétt.
15 Og hans Hjerte drages inderligere til eder, når han mindes Lydigheden hos eder alle, hvorledes I modtoge ham med Frygt og Bæven.
Kærleikur hans til ykkar er meiri nú en nokkru sinni fyrr, einmitt vegna þess að hann minnist þess hve fús þið voruð að hlusta á orð hans og hve áhugi ykkar og einlægni ristu djúpt.
16 Jeg glæder mig over, at jeg i alt kan lide på eder.
Nú er ég glaður! Nú veit ég að allt er komið í lag okkar á milli. Enn einu sinni get ég sagt: Ég ber fullkomið traust til ykkar.

< 2 Korinterne 7 >