< ইব্রীয় 4 >

1 সেইজন্য আমাদের খুব সতর্ক থাকা উচিত, পাছে তাঁর বিশ্রামে প্রবেশ করবার প্রতিজ্ঞা থেকে গেলেও যেন এমন মনে না হয় যে, তোমাদের কেউ তা থেকে বঞ্চিত হয়েছে।
Loforð Guðs, um að öllum sé heimilt að ganga inn til hvíldarinnar, stendur enn óhaggað, en gætum vel að! Því að svo lítur út sem sumir ykkar muni missa af hvíldinni!
2 কারণ যেভাবে ইস্রায়েলীয়দের কাছে সেইভাবে আমাদের কাছেও সুসমাচার প্রচারিত হয়েছিল বটে, কিন্তু সেই বার্তা যারা শুনেছিল তাদের কোনো লাভ হল না, কারণ তারা বিশ্বাসের সঙ্গে ছিল না।
Þessar dásamlegu fréttir – að Guð vilji frelsa okkur – hafa borist okkur rétt eins og þeim sem lifðu á dögum Móse. Þær komu þeim samt ekki að gagni, því að þeir trúðu honum ekki.
3 বাস্তবিক বিশ্বাস করেছি যে আমরা, আমরা সেই বিশ্রামে প্রবেশ করতে পাচ্ছি; যেমন তিনি বলেছেন, “তখন আমি নিজের ক্রোধে এই শপথ করলাম, তারা আমার বিশ্রামে প্রবেশ করবে না,” যদিও তাঁর কাজ জগত সৃষ্টি পর্যন্ত ছিল।
Við, sem trúum Guði, getum ein notið hvíldar hans. Guð hefur sagt: „Ég hef strengt þess heit í reiði minni að þeir, sem ekki trúa mér, munu aldrei komast þangað inn.“Þetta segir Guð, hann sem hafði allt reiðubúið, og sem þar að auki hafði beðið eftir þeim frá því heimurinn varð til.
4 কারণ তিনি সপ্তম দিনের র বিষয়ে পবিত্র শাস্ত্রে এই কথা বলেছিলেন, “এবং সপ্তম দিনের ঈশ্বর নিজের সব কাজ থেকে বিশ্রাম করলেন।”
Við vitum að allt er reiðubúið af hans hálfu og hann bíður, því að skrifað stendur að Guð hafi hvílst á sjöunda degi eftir sköpunina, er hann hafði lokið öllu sem hann hafði ætlað sér að gera.
5 আবার তিনি বললেন, “তারা আমার বিশ্রামে প্রবেশ করবে না।”
En þrátt fyrir það komust þeir ekki inn til hvíldarinnar, því að Guð átti síðasta orðið og sagði: „Þeir skulu aldrei komast inn til hvíldar minnar.“
6 অতএব বাকি থাকল এই যে, কিছু লোক বিশ্রামে প্রবেশ করবে এবং অনেক ইস্রায়েলীয়েরা যারা সুসমাচার পেয়েছিল, তারা অবাধ্যতার কারণে প্রবেশ করতে পারেনি;
En loforðið stendur enn óhaggað og sumir munu komast inn – þó ekki þeir sem fengu fyrsta tækifærið, því að þeir glötuðu því vegna óhlýðni við Guð.
7 আবার তিনি পুনরায় এক দিন স্থির করে দায়ূদের মাধ্যমে বলেন, “আজ,” যেমন আগে বলা হয়েছে, “আজ যদি তোমরা তাঁর রব শোনো, তবে নিজের নিজের হৃদয় কঠিন কোরো না।”
Guð ákvað að gefa annað tækifæri til inngöngu og nú er það komið. En Guð gaf það til kynna löngu síðar með orðum Davíðs konungs. Þessi orð Davíðs hafa reyndar þegar verið nefnd hér, en þau eru svona: „Ef þið heyrið rödd Guðs tala til ykkar í dag, verið þá ekki þrjósk og óhlýðin.“
8 ফলে, যিহোশূয় যদি তাদেরকে বিশ্রাম দিতেন, তবে ঈশ্বর অন্য দিনের র কথা বলতেন না।
Þessi nýi hvíldarstaður, sem hann talar um, er ekki það sama fyrirheitna land – Ísrael – sem Jósúa leiddi fólkið inn í. Ef svo væri, hefði Guð þá ekki sagt seinna að rétti tíminn til að fara þangað inn, væri „í dag“.
9 সুতরাং ঈশ্বরের প্রজাদের জন্য বিশ্রামকালের ভোগ বাকি রয়েছে।
Hér er því um að ræða fullkomna hvíld, sem enn stendur fólki Guðs til boða.
10 ১০ ফলে যেভাবে ঈশ্বর নিজের কাজ থেকে বিশ্রাম করেছিলেন, তেমনি যে ব্যক্তি তাঁর বিশ্রামে প্রবেশ করেছে, সেও নিজের কাজ থেকে বিশ্রাম করতে পারল।
Kristur hefur þegar gengið þangað inn og nú hvílist hann að loknu verki sínu eins og Guð gerði eftir sköpunina.
11 ১১ অতএব এস, আমরা সেই বিশ্রামে প্রবেশ করতে প্রাণপণ চেষ্টা করি, যেন কেউ অবাধ্যতার সেই দৃষ্টান্ত অনুসারে পড়ে না যায়।
Keppum nú að því að ná þessum hvíldarstað og gætum þess að óhlýðnast ekki Guði eins og Ísraelsþjóðin gerði, því að það kom í veg fyrir að hún kæmist þangað inn.
12 ১২ কারণ ঈশ্বরের বাক্য জীবন্ত ও কার্য্যকরী এবং দুধার খড়গ থেকে তীক্ষ্ণ এবং প্রাণ ও আত্মা, গ্রন্থি ও মজ্জা, এই সবের বিভেদ করে এবং এটা মনের চিন্তা ও উদ্দেশ্যে উপলব্ধি করতে সক্ষম;
Guðs orð er lifandi og máttugt. Það er beittara en tvíeggjað sverð og smýgur á augabragði inn í innstu fylgsni hugans og sýnir okkur hvernig við erum í raun og veru.
13 ১৩ আর ঈশ্বরের দৃষ্টিতে কোনো কিছুই গোপন নয়; কিন্তু তাঁর সামনে সবই নগ্ন ও অনাবৃত রয়েছে, যাঁর কাছে আমাদেরকে হিসাব দিতে হবে।
Guð veit allt um alla. Í augum hans erum við sem opin bók – ekkert fær dulist fyrir honum og dag einn verðum við að gera honum fulla grein fyrir öllu, sem við höfum aðhafst.
14 ১৪ ভাল, আমরা এক মহান মহাযাজককে পেয়েছি, যিনি স্বর্গের মধ্যে দিয়ে গিয়েছেন, তিনি যীশু, ঈশ্বরের পুত্র; অতএব এস, আমরা বিশ্বাসে দৃঢ়ভাবে থাকি।
Jesús, sonur Guðs, er æðsti prestur okkar. Hann hefur sjálfur farið til himna, okkur til hjálpar, og því skulum við aldrei glata trúnni á hann.
15 ১৫ আমরা এমন মহাযাজককে পাইনি, যিনি আমাদের দুর্বলতার দুঃখে দুঃখিত হতে পারেন না, কিন্তু তিনি সব বিষয়ে আমাদের মত পরীক্ষিত হয়েছেন বিনা পাপে।
Hann er æðsti prestur, sem skilur vel veikleika okkar, því að hann varð fyrir sömu freistingum og við, þótt hann félli aldrei fyrir þeim og syndgaði.
16 ১৬ অতএব এস, আমরা সাহসের সঙ্গে অনুগ্রহ-সিংহাসনের কাছে আসি, যেন আমরা দয়া লাভ করি এবং দিনের র উপযোগী উপকারের জন্য অনুগ্রহ পাই।
Göngum því með djörfung að hásæti Guðs, til þess að við getum meðtekið miskunn hans og fengið hjálp þegar við þurfum á að halda.

< ইব্রীয় 4 >