< Joan 8 >

1 Baina Iesus ioan cedin Oliuatzetaco mendirát.
Jesús fór nú til Olíufjallsins,
2 Eta arguiaren beguian berriz ethor cedin templera, eta populu gucia ethor cedin harengana: eta iarriric cegoela iracasten cituen hec.
en snemma næsta morgun var hann aftur kominn í musterið. Fólkið þyrptist að og hann settist niður og ávarpaði það.
3 Orduan duté ekarten harengana Scribéc eta Phariseuéc emazte adulterioan hatzaman-bat: eta hura artean eçarriric,
Á meðan hann var að tala, komu farísearnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar með konu sem staðin hafði verið að því að drýgja hór. Þeir stilltu henni upp í allra augsýn.
4 Diotsate, Magistruá, emazte haur hatzaman içan duc adulterioco eguitate berean.
„Kennari, “sögðu þeir við Jesú. „Þessi kona var staðin að því að drýgja hór.
5 Eta Leguean Moysesec manatu diraucuc hunelacoac lapida ditecen: hic bada cer dioc?
Lög Móse segja að slíkar konur eigi að grýta. Hvað viltu segja um það?“
6 Eta haur erraiten çuten hura tentatzen çutela, hura cerçaz accusa lutençát. Baina Iesusec beheiti gurthuric erhiaz scribatzen çuen lurrean.
Ætlun þeirra var að fá hann til að segja eitthvað sem þeir gætu ákært hann fyrir. Þá beygði Jesús sig niður og skrifaði í sandinn með fingrunum.
7 Eta haren interrogatzez perseueratzen çutela, chuchenduric erran ciecén, Çuetaric bekatu gabe denac, lehenic horren contra harria aurdigui beça.
Á meðan héldu hinir áfram að krefja hann svars. Jesús stóð upp og sagði: „Allt í lagi. Grýtið hana, en sá ykkar sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum!“
8 Eta berriz gurthuric scribatzen çuen lurrean.
Síðan kraup hann aftur niður og hélt áfram að skrifa í sandinn,
9 Bada hori ençun çutenean, conscientiac accusatzen cituela, bata bercearen ondoan ilkiten ciraden çaharrenetaric hassiric azquenetarano: eta Iesus bera gueldi cedin, eta artean cegoen emaztea
en leiðtogarnir laumuðust í burtu, fyrst sá elsti og síðan einn af öðrum. Að lokum var Jesús þar einn ásamt konunni og mannfjöldanum.
10 Eta chuchendu cenean Iesusec nehor etzacussanean emaztea baicen, erran cieçón hari, Emazteá, non dirade hire accusaçaleac? nehorc ezau condemnatu?
Jesús stóð þá upp og spurði konuna: „Hvar eru þeir? Ákærði þig enginn?“
11 Eta harc erran ceçan, Ez nehorc, Iauna. Eta erran cieçón Iesusec, Ezaut nic-ere condemnatzen: oha, eta guehiago bekaturic eztaguinala.
„Nei, herra, enginn, “svaraði hún. „Ég ákæri þig ekki heldur, “sagði Jesús, „farðu og syndgaðu ekki framar.“
12 Berriz bada Iesus minça cequien, cioela, Ni naiz munduaren arguia: niri darreitana ezta ilhumbean ebiliren, baina vkanen du vicitzeco arguia.
Seinna, þegar Jesús var að ávarpa mannfjöldann, sagði hann: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki staulast í myrkrinu, því ég mun lýsa honum veginn til eilífs lífs.“
13 Erran cieçoten bada Phariseuéc, Hic eure buruäz testificatzen duc, hire testimoniagea eztuc sinhesteco.
„Þetta er lygi!“hrópuðu farísearnir. „Þú ert alltaf að hrósa sjálfum þér.“
14 Ihardets ceçan Iesusec eta erran ciecén, Nic neurorçaz testificatzenagatic sinhesteco da ene testimoniagea: ecen badaquit nondic ethorri naicén, eta norat ioaiten naicen: baina çuec eztaquiçue nondic ethorten naicen, ez norat ioaiten naicén
„Það er satt sem ég sagði, “svaraði Jesús, „enda þótt ég hafi sagt þetta um sjálfan mig, því ég veit hvaðan ég kom og hvert ég fer, en það vitið þið ekki.
15 Çuec haraguiaren arauez iugeatzen duçue, nic eztut iugeatzen nehor.
Þið dæmið mig án þess að rannsaka mál mitt fyrst. Ég mun ekki dæma ykkur strax,
16 Eta baldin iugea badeçat-ere nic, ene iugemendua eguiazco da: ecen eznaiz neuror, baina ni eta ni igorri nauen Aita.
en þótt ég gerði það, þá væri sá dómur réttlátur að öllu leyti, því faðir minn, sem sendi mig, er með mér.
17 Baina çuen Leguean-ere scribatua da, ecen bi guiçonen testimoniagea sinhesteco dela.
Lög ykkar segja að sé vitnisburður tveggja manna samhljóða, sé hann tekinn gildur.
18 Ni naiz neurorçaz testificatzen dudana, eta testificatzen du niçaz ni igorri nauen Aitac.
Ég er annað vitnið og hitt er faðir minn sem sendi mig.“
19 Erraiten ceraucaten bada, Non da hire Aita? Ihardets ceçan Iesusec, Ez ni nauçue eçagutzen, ez ene Aita: baldin ni eçagutzen baninduçue, ene Aita-ere eçagut cindeçaquete.
„Hvar er faðir þinn?“spurðu þeir. „Þið þekkið mig ekki og því þekkið þið ekki heldur föður minn, “svaraði Jesús. „Ef þið þekktuð mig, þá mynduð þið einnig þekkja hann.“
20 Hitz hauc erran citzan Iesusec thesaurerian, iracasten ari cela templean: eta nehor etzaquión lot, ceren oraino ezpaitzén ethorri haren orena
Jesús mælti þetta hjá fjárhirslunni í musterinu. En hann var ekki handtekinn, því að tími hans var enn ekki kominn.
21 Erran ciecén bada berriz Iesusec, Ni banoa eta bilhaturen nauçue, eta çuen bekatuan hilen çarete: norat ni ioaiten bainaiz, çuec ecin çatozquete.
Seinna sagði Jesús aftur við faríseana: „Ég fer burt og þið munuð leita mín og deyja í syndum ykkar, því að þið getið alls ekki komist þangað sem ég fer.“
22 Erraiten çuten bada Iuduéc, Berac hilen othe du bere buruä? erraiten baitu, Norat ni ioaiten bainaiz, çuec ecin çatozquete.
Þá sögðu þeir: „Ætlar hann að fremja sjálfsmorð? Hvað á hann við með þessu: Þið getið ekki komist þangað sem ég fer?“
23 Orduan erran ciecén, çuec beheretic çarete, ni garaitic: çuec mundu hunetaric çarete, ni ez naiz mundu hunetaric.
Jesús sagði því við þá: „Þið komið að neðan, en ég að ofan. Þið eruð af þessum heimi en ekki ég,
24 Halacotz erran drauçuet ecen çuen bekatuetan hilen çaretela. Ecen baldin sinhets ezpadeçaçue ni naicela hura, çuen bekatuetan hilen çarete.
og því sagði ég að þið mynduð deyja í syndum ykkar, aðskildir frá Guði. Ef þið trúið ekki að ég sé Kristur, sonur Guðs, þá munuð þið deyja í syndum ykkar.“
25 Erran cieçoten bada, Hi nor aiz? Orduan erran ciecén Iesusec, Hatseandanicoa, badiotsuet.
„Segðu okkur hver þú ert, “sögðu þeir. „Ég hef margsinnis sagt ykkur það, “svaraði hann.
26 Anhitz gauça dut çueçaz minçatzeco eta iugeatzeco: baina ni igorri nauena eguiati da: eta nic harenganic ençun ditudan gauçác munduari erraiten drauzquiot.
„Ég gæti dæmt ykkur fyrir margt og frætt ykkur um margt, en ég vil það ekki, því ég segi aðeins það sem sá er sendi mig biður mig að segja og hann er sannleikurinn.“
27 Etzeçaten eçagut ecen Aitaz minço çayela.
Þeir skildu ekki enn að hann var að tala við þá um Guð.
28 Erran ciecén bada Iesusec, Altchatu duqueçuenean guiçonaren Semea, orduan eçaguturen duçue ecen ni naicela hura, eta neure buruz eztudala deus eguiten, baina Aitac iracatsi nauen, beçala gauça hauc erraiten ditudala.
Jesús sagði því: „Þegar þið hafið krossfest mig, þá munuð þið skilja að ég er Kristur og að það sem ég hef talað, er ekki frá eigin brjósti heldur frá föðurnum.
29 Ecen ni igorri nauena enequin da: eznau vtzi neuror Aitac, ceren nic haren gogaraco gauçác eguiten baititut bethiere.
Sá sem sendi mig er með mér – hann hefur ekki yfirgefið mig því ég geri aðeins það sem honum er þóknanlegt.“
30 Gauça hauc harc erraiten cituela, anhitzec sinhets ceçaten hura baithan.
Eftir þessi orð Jesú, trúðu margir leiðtoganna að hann væri Kristur. Jesús sagði við þá: „Ef þið farið eftir orðum mínum, þá eruð þið sannir lærisveinar mínir,
31 Orduan erraiten cerauen Iesusec hura sinhetsi vkan çuten Iuduey, Baldin çuec perseuera badeçaçue ene hitzean, eguiazqui ene discipulu içanen çarete.
32 Eta duçue eçaguturen Eguiá, eta Eguiác çuec libre eguinen çaituzte.
og þið munuð þekkja sannleikann og sannleikurinn mun gera ykkur frjálsa.“
33 Ihardets cieçoten, Abrahamen hacia gaituc, eta nehor eztiagu cerbitzatu egundano: nola dioc hic gu libre içanen garela?
„En við erum afkomendur Abrahams, “sögðu þeir, „og við höfum aldrei verið þrælar nokkurs manns. Hvað áttu við með orðinu „frjáls“?“
34 Ihardets ciecén Iesusec, Eguiaz eguiaz erraiten drauçuet ecen bekatua eguiten duen gucia bekatuaren cerbitzari dela.
„Þið eruð allir þrælar syndarinnar, “svaraði Jesús.
35 Eta cerbitzaria ezta egoiten bethierecotz etchean, semea dago bethierecotz. (aiōn g165)
„Þrælar hafa engin réttindi, en sonurinn hefur öll réttindi. (aiōn g165)
36 Bada baldin Semeac çuec libre eguin baçaitzate, eguiazqui libre içanen çarete.
Ef sonurinn gerir ykkur frjálsa verðið þið sannarlega frjálsir.
37 Badaquit ecen çuec Abrahamen hacia çaretela: baina ni hil nahiz çabiltzate, ceren ene hitzac ezpaitu lekuric çuec baithan.
Ég veit vel að þið eruð afkomendur Abrahams en samt reyna sumir ykkar að lífláta mig, af því að orð mín fá ekki rúm hjá ykkur.
38 Nic erraiten dut neure Aita baithan ikussi dudana: eta çuec eguiten duçue çuen aita baithan ikussi duçuena.
Ég hef áður sagt ykkur hvað ég sá þegar ég var hjá föður mínum, en þið viljið aðeins fara að ráðum föður ykkar.“
39 Ihardets ceçaten eta erran cieçoten, Gure aita, Abraham duc. Dioste Iesusec, Baldin Abrahamen haour bacinete, Abrahamen obrác eguin cinçaqueizte.
„Abraham er faðir okkar, “svöruðu þeir. „Nei!“sagði Jesús, „ef svo væri, færuð þið að ráðum hans.
40 Orain bada ni hil nahiz çabiltzate, bainaiz, Iaincoaganic ençun dudan eguia erran drauçuedan guiçona: hori Abrahamec eztu eguin.
En nú viljið þið hins vegar lífláta mig, einungis vegna þess að ég sagði ykkur sannleikann, sem ég heyrði hjá Guði – slíkt mundi Abraham aldrei gera!
41 Çuec eguiten dituçue çuen aitaren obrác. Eta erran cieçoten, Gu ezgaituc paillardiçataric iayo: aitabat diagu, baita Iaincoa.
Þegar þið gerið slíka hluti, þá eruð þið að hlýðnast ykkar raunverulega föður.“„Við erum ekki óskilgetnir, “svöruðu þeir. „Guð er okkar eini og sanni faðir.“
42 Erran ciecén bada Iesusec, Baldin Iaincoa çuen aita baliz, maite ninduqueçue ni: ecen ni Iaincoaganic partitu eta ethorri naiz: eta eznaiz neure buruz ethorri, baina harc igorri nau.
„Ef svo væri, “sagði Jesús, „þá munduð þið elska mig, því að hingað kom ég frá Guði. Það var hann sem sendi mig. Ég er ekki hér á eigin vegum.
43 Cergatic ene lengoagea eztuçue aditzen? ceren ecin ençun baitiroqueçue ene hitza.
Hvers vegna skiljið þið mig ekki? Jú, það er vegna þess að þið eruð hindraðir af Satan.
44 Çuec, aita deabruaganic çarete, eta çuen aitaren desirac eguin nahi dituçue: hura guicerhaile cen hatseandanic, eta eguián eztu perseueratu: ecen eguiaric ezta hartan. Noiz-ere erraiten baitu gueçurra, bere propritic minço da: ecen gueçurti da eta gueçurraren aita.
Hann er faðir ykkar og þið njótið þess að framkvæma illvirki hans. Hann var morðingi frá öndverðu og hataði sannleikann – það finnst ekki snefill af sannleika í honum. Honum er fullkomlega eðlilegt að ljúga. Hann er faðir lyginnar,
45 Eta ceren nic eguia erraiten baitut, eznauçue sinhesten.
og það er einmitt ástæða þess að þið trúið mér ekki þegar ég segi ykkur sannleikann.
46 Norc çuetaric reprehenditzen nau ni bekatuz? eta baldin eguiá erraiten badut, ceren çuec eznauçue sinhesten?
Getur nokkur ykkar sannað á mig hina minnstu synd? (Nei, enginn!) Nú segi ég ykkur sannleikann, en hvers vegna trúið þið mér ekki?
47 Iaincoaganic denac, Iaincoaren hitzac ençuten ditu: halacotz çuec eztituçue ençuten, ceren ezpaitzarete Iaincoaganic.
Sá sem á Guð að föður, tekur með gleði á móti orði hans. Ef svo er ekki með ykkur, þá sýnir það að þið eruð ekki börn hans.“
48 Ihardets ceçaten orduan Iuduéc eta erran cieçoten, Eztugu vngui erraiten guc, ecen Samaritano aicela hi, eta deabrua duala?
„Þú ert Samverji, útlendingur og djöfull!“hvæstu leiðtogarnir. „Það er langt síðan við sögðum að í þér væri illur andi!“
49 Ihardets ceçan Iesusec, Eztut nic deabrua: baina dut ohoratzen, neure Aita, eta çuec desohoratzen nauçue ni.
„Nei, “svaraði Jesús, „það er enginn illur andi í mér, því ég heiðra föður minn og þess vegna lítilsvirðið þið mig.
50 Eta nic eztut neure gloriá bilhatzen: bada bilhatzen duenic, eta iugeatzen duenic.
Ég hef engan áhuga á að upphefja sjálfan mig, en Guð vill upphefja mig og hann mun dæma þá sem hafna mér.
51 Eguiaz eguiaz erraiten drauçuet, baldin nehorc ene hitza beguira badeça, herioa eztu ikussiren seculan. (aiōn g165)
Ég segi ykkur satt: Sá sem hlýðir orðum mínum, mun aldrei að eilífu sjá dauðann.“ (aiōn g165)
52 Orduan erran cieçoten Iuduéc, Orain eçagutu diagu ecen deabrua duala: Abraham hil içan duc eta Prophetác: eta hic dioc, Baldin nehorc ene hitza beguira badeça, eztu dastaturan herioa seculan. (aiōn g165)
„Nú vitum við að þú hefur illan anda, “sögðu leiðtogarnir, „því að Abraham dó og sama er að segja um spámennina, en nú segir þú að sá sem hlýði þér, muni aldrei deyja! (aiōn g165)
53 Ala hi gure aita Abraham baino handiago aiz, cein hil içan baita? Prophetac-ere hil içan dituc: nor hic eure buruä eguiten duc?
Ertu þá meiri en Abraham forfaðir okkar? Því að hann dó. Og ertu meiri en spámennirnir sem dóu? Hver heldurðu eiginlega að þú sért?“
54 Ihardets ceçan Iesusec, Baldin nic glorificatzen badut neure buruä, ene gloria ezta deus: ene Aita da ni glorificatzen nauena, ceinez erraiten baituçue çuec ecen çuen Iainco dela.
Þá svaraði Jesús: „Það væri ekki til neins fyrir mig að hrósa mér, en það er faðir minn – sem þið haldið fram að sé ykkar Guð – sem segir öll þessi yndislegu orð um mig,
55 Eta eztuçue eçagutzen hura: baina nic eçagutzen dut hura: eta baldin erran badeçat ecen eztudala hura eçagutzen, içanen naiz çuec irudi, gueçurti: baina badaçagut hura, eta haren hitza beguiratzen dut.
en hann þekkið þið ekki. Ég þekki hann! Ef ég segði að ég þekkti hann ekki, þá væri ég að ljúga eins og þið! Þegar ég segi að ég þekki hann og hlýði honum í öllu, þá er ég að segja sannleikann.
56 Abraham çuen aita aleguera cedin ikus leçançát ene egun haur: eta ikussi vkan du, eta alegueratu içan da.
Abraham faðir ykkar hlakkaði til að sjá minn dag. Hann vissi að ég var að koma og það gladdi hann.“
57 Erran cieçoten bada Iuduéc, Berroguey eta hamar vrthe oraino eztituc, eta Abraham ikussi duc?
Þá sögðu leiðtogarnir: „Þú ert ekki einu sinni orðinn fimmtugur, en samt segist þú hafa séð Abraham!“
58 Erran ciecén Iesusec, Eguiaz eguiaz erraiten drauçuet, Abraham cedin baino lehen, ni naiz.
„Ég segi ykkur satt, “svaraði Jesús, „ég var til þegar Abraham fæddist!“
59 Har ceçaten orduan harri: haren contra aurthiteco: baina Iesus gorde cedin, eta ilki cedin templetic.
Þegar leiðtogarnir heyrðu þetta, tóku þeir upp steina til að grýta hann. En þeir misstu sjónar af honum, því hann gekk burt frá þeim og yfirgaf musterið.

< Joan 8 >