< ՄԱՏԹԷՈՍ 27 >

1 Երբ առտու եղաւ, բոլոր քահանայապետներն ու ժողովուրդին երէցները խորհրդակցեցան Յիսուսի դէմ՝ որ մեռցնեն զայն:
Við dagrenningu hittust æðstu prestarnir og leiðtogarnir á ný til að ræða hvernig þeir ættu að fá Jesú dæmdan til dauða.
2 Երբ կապեցին զայն, տարին եւ մատնեցին Պոնտացի Պիղատոս կառավարիչին:
Eftir það bundu þeir hann og sendu til Pílatusar, rómverska landstjórans.
3 Այն ատեն Յուդա, որ մատնեց զայն, տեսնելով որ դատապարտուեցաւ՝ զղջաց, վերադարձուց երեսուն կտոր արծաթը քահանայապետներուն ու երէցներուն,
Þegar Júdasi, þeim er sveik hann, varð ljóst að Jesús hafði verið dæmdur til dauða, iðraðist hann gjörða sinna. Hann fór aftur með peningana til æðstu prestanna og hinna leiðtoganna og sagði:
4 եւ ըսաւ. «Մեղանչեցի՝ անմեղ արիւն մատնելով»: Անոնք ըսին. «Մեզի ի՞նչ, դո՛ւն անդրադարձիր»:
„Ég hef syndgað með því að svíkja saklausan mann.“„Það er þitt mál og þú um það!“svöruðu þeir hranalega.
5 Ան ալ ձգեց արծաթը տաճարին մէջ, դուրս ելաւ, ու գնաց՝ խեղդեց ինքզինք:
Þá hljóp hann inn í musterið, fleygði peningunum á gólfið, fór síðan burt og hengdi sig.
6 Քահանայապետներն ալ առնելով արծաթը՝ ըսին. «Արտօնուած չէ դնել ատիկա կորբանին մէջ՝՝, քանի որ արիւնի գին է»:
Æðstu prestarnir tíndu peningana upp og sögðu: „Okkur er óheimilt að setja þá í samskotabaukinn, því það er ólöglegt að leggja í hann peninga sem greiddir eru fyrir morð.“
7 Եւ խորհրդակցեցան, ու գնեցին անով բրուտին արտը՝ օտարականներու գերեզմանատուն ըլլալու համար:
Síðan ræddu þeir málið og ákváðu loks að kaupa akur nokkurn fyrir peningana, en þar fannst leir sem leirkerasmiðir notuðu við iðn sína. Þetta svæði gerðu þeir síðan að grafreit fyrir útlendinga sem létust í Jerúsalem,
8 Ուստի այդ արտը կոչուեցաւ «Արիւնի արտ» մինչեւ այսօր:
og það er ástæða þess að grafreiturinn er enn kallaður „Blóðakur“.
9 Այն ատեն իրագործուեցաւ Երեմիա մարգարէին միջոցով ըսուած խօսքը. «Եւ առին երեսուն կտոր արծաթը, գինը անոր՝ որ գնահատուած էր, որ Իսրայէլի որդիներէն ոմանք գնահատեցին,
Þar með rættist spádómur Jeremía: „Og ég tók þessa þrjátíu silfurpeninga – en á það mátu Ísraelsmenn hann –
10 ու տուին զայն բրուտին արտին, ինչպէս Տէրը հրամայեց ինծի»:
og keypti akur leirkerasmiðsins, eins og Drottinn hafði sagt mér að gera.“
11 Յիսուս կայնեցաւ կառավարիչին առջեւ: Կառավարիչը հարցուց անոր. «Դո՞ւն ես Հրեաներուն թագաւորը»: Յիսուս ըսաւ անոր. «Դո՛ւն կ՚ըսես»:
Nú stóð Jesús frammi fyrir Pílatusi, rómverska landsstjóranum. „Ert þú Kristur, konungur Gyðinga, “spurði landstjórinn. „Já, “svaraði Jesús.
12 Բայց ոչինչ պատասխանեց՝ երբ կ՚ամբաստանուէր քահանայապետներէն ու երէցներէն:
Þá tóku æðstu prestarnir og leiðtogar þjóðarinnar að bera fram ákærur, en hann svaraði engu.
13 Այն ատեն Պիղատոս ըսաւ անոր. «Չե՞ս լսեր, ո՜րքան կը վկայեն քեզի դէմ»:
„Heyrirðu ekki hvað þeir segja?“spurði Pílatus,
14 Բայց չպատասխանեց անոր. ո՛չ մէկ խօսք ըսաւ, այնպէս որ կառավարիչը մեծապէս զարմացաւ:
og honum til mikillar furðu svaraði Jesús engu orði.
15 Տօնին ատենը կառավարիչը սովորութիւն ունէր բանտարկեալ մը արձակել բազմութեան, ո՛վ որ ուզէին:
Landstjórinn var vanur að náða einn fanga ár hvert, á páskahátíðinni, einhvern þann sem fólkið kysi.
16 Այն ատեն ունէին երեւելի բանտարկեալ մը՝ Բարաբբա կոչուած:
Þetta árið var alræmdur glæpamaður að nafni Barrabas í fangelsi.
17 Ուրեմն երբ հաւաքուեցան՝ Պիղատոս ըսաւ անոնց. «Ո՞վ կ՚ուզէք որ արձակեմ ձեզի. Բարաբբա՞ն, թէ Յիսուսը՝ որ Քրիստոս կը կոչուի»:
Pílatus spurði fólkið sem hafði safnast saman framan við höllina: „Hvorn viljið þið að ég náði, Barrabas eða Jesú, sem kallast Kristur?“
18 Քանի որ գիտէր թէ նախանձի՛ համար մատնած էին զայն:
Pílatusi var fullljóst að ástæðan fyrir því að leiðtogar Gyðinga höfðu handtekið Jesú var öfund vegna vinsælda hans meðal fólksins.
19 Երբ ինք բազմած էր դատարանը, իր կինը մէկը ղրկեց իրեն եւ ըսաւ. «Դուն գործ մի՛ ունենար այդ արդարին հետ, որովհետեւ այսօր շատ չարչարուեցայ երազիս մէջ՝ անոր պատճառով»:
En rétt í þessu, meðan Pílatus var að stjórna málaferlunum, var komið með eftirfarandi skilaboð frá konu hans: „Láttu þennan góða mann í friði, því í nótt fékk ég hræðilega martröð hans vegna.“
20 Բայց քահանայապետներն ու երէցները համոզեցին բազմութիւնը, որ Բարաբբա՛ն խնդրեն եւ Յիսուսը կորսնցնեն:
Meðan Pílatus var að íhuga skilaboðin frá konu sinni, kepptust æðstu prestarnir og leiðtogar fólksins við að telja mannfjöldanum trú um að best væri að fá Barrabas lausan, en Jesú tekinn af lífi.
21 Կառավարիչը ըսաւ անոնց. «Այս երկուքէն ո՞վ կ՚ուզէք՝ որ արձակեմ ձեզի»:
Þegar Pílatus spurði aftur: „Hvorn þeirra viljið þið fá lausan?“hrópaði múgurinn hátt: „Barrabas!“
22 Անոնք ըսին. «Բարաբբա՛ն»: Պիղատոս ըսաւ անոնց. «Հապա ի՞նչ ընեմ Յիսուսը՝ որ Քրիստոս կը կոչուի»:
„Hvað á ég þá að gera við Jesú, sem kallast Kristur?“spurði Pílatus. „Krossfestu hann!“hrópaði mannfjöldinn.
23 Բոլորն ալ ըսին անոր. «Թող խաչուի»: Իսկ կառավարիչը ըսաւ. «Բայց ի՞նչ չարիք ըրած է»: Անոնք ա՛լ աւելի կ՚աղաղակէին. «Թող խաչուի»:
„Hvers vegna?“spurði Pílatus ákveðinn. „Hvað illt hefur hann gert?“Þá hrópaði fólkið enn hærra: „Krossfestu hann! Krossfestu hann!“
24 Պիղատոս՝ տեսնելով թէ անօգուտ է, այլ մանաւանդ աղմուկ կը բարձրանայ՝՝, ջուր առաւ, ձեռքերը լուաց բազմութեան առջեւ եւ ըսաւ. «Ես անպարտ եմ այդ արդարին արիւնէն. դո՛ւք անդրադարձէք»:
Þegar Pílatus sá að hann kom engu til leiðar, og allt var að fara í upplausn, bað hann um skál með vatni, þvoði hendur sínar í augsýn mannfjöldans og sagði: „Ég er saklaus af blóði þessa góða manns. Þið berið ábyrgðina!“
25 Ամբողջ ժողովուրդը պատասխանեց. «Ատոր արիւնը թող ըլլայ մեր վրայ ու մեր զաւակներուն վրայ»:
Og múgurinn kallaði á móti: „Blóð hans komi yfir okkur og börnin okkar!“
26 Այն ատեն Բարաբբա՛ն արձակեց անոնց, եւ խարազանելով Յիսուսը՝ յանձնեց անոնց որպէսզի խաչուէր:
Þá lét Pílatus Barrabas lausan, en lét húðstrýkja Jesú og afhenti hann rómversku hermönnunum til krossfestingar.
27 Այն ատեն՝ կառավարիչին զինուորները առին Յիսուսը պալատէն ներս, ու զինուորներուն ամբողջ գունդը հաւաքեցին անոր շուրջ:
Fyrst fóru þeir með hann í vopnabúrið og kölluðu saman alla herdeildina.
28 Մերկացնելով զայն՝ հագցուցին անոր որդան կարմիր վերարկու մը,
Þeir afklæddu hann og færðu í skarlatsrauða skikkju.
29 եւ հիւսելով փուշէ պսակ մը՝ դրին անոր գլուխը, ու եղէգ մը՝ անոր աջ ձեռքը. եւ ծնրադրելով անոր առջեւ՝ կը ծաղրէին զայն ու կ՚ըսէին. «Ողջո՜յն, Հրեաներո՛ւ թագաւոր»:
Síðan fléttuðu þeir kórónu úr hvössum þyrnum og settu hana á höfuð hans. Að því búnu létu þeir prik í hægri hönd hans – það átti að vera veldissproti – og krupu síðan frammi fyrir honum, hæddu hann og æptu: „Lengi lifi konungur Gyðinga!“
30 Եւ թքնելով անոր վրայ՝ կ՚առնէին եղէգը ու կը զարնէին անոր գլուխին:
Og þeir hræktu á hann, rifu af honum prikið og börðu hann með því í höfuðið.
31 Երբ ծաղրեցին զայն, հանեցին վրայէն վերարկուն, հագցուցին անոր իր հանդերձները, ու տարին զայն՝ որպէսզի խաչեն:
Eftir þessa niðurlægingu færðu hermennirnir hann úr skikkjunni klæddu hann í hans eigin föt og fóru með hann til krossfestingar.
32 Դուրս ելլելով՝ գտան կիւրենացի մարդ մը՝ Սիմոն անունով, եւ ստիպեցին զայն որ վերցնէ անոր խաչը:
Á leiðinni til aftökustaðarins mættu þeir manni frá Kýrene í Afríku, Símoni að nafni, og neyddu hann til að bera kross Jesú.
33 Երբ եկան տեղ մը՝ Գողգոթա կոչուած, որ կը նշանակէ՝ Գանկի տեղ,
Þeir komu nú á stað sem kallast Golgata, en það þýðir „hauskúpuhæð“.
34 տուին անոր լեղիով խառնուած քացախ՝ որպէսզի խմէ: Երբ համտեսեց՝ չուզեց խմել:
Þar gáfu hermennirnir Jesú beiskt vín til deyfingar, en þegar hann hafði bragðað það, vildi hann það ekki.
35 Ապա խաչեցին զայն, ու վիճակ ձգելով՝ բաժնեցին անոր հանդերձները. (որպէսզի իրագործուի մարգարէին միջոցով խօսուածը. «Իմ հանդերձներս բաժնեցին իրենց մէջ, եւ իմ պատմուճանիս վրայ վիճակ ձգեցին»: )
Eftir að hermennirnir höfðu krossfest Jesú vörpuðu þeir hlutkesti um föt hans,
36 Ու նստած՝ կը պահէին զայն.
en síðan settust þeir niður til að halda vörð um hann.
37 եւ անոր գլուխին վրայ դրին իր ամբաստանագիրը. «Ա՛յս է Յիսուսը, Հրեաներուն թագաւորը»:
Þeir settu skilti á krossinn og þar stóð: Jesús, konungur Gyðinga.
38 Այն ատեն երկու աւազակներ խաչուեցան անոր հետ, մէկը՝ աջ կողմը, միւսը՝ ձախ կողմը:
Tveir ræningjar voru einnig krossfestir þennan sama morgun.
39 Անոնք որ կ՚անցնէին՝ կը հայհոյէին անոր, իրենց գլուխը կը շարժէին
Fólk, sem leið átti hjá, hreytti ónotum í Jesú, hristi höfuðið og sagði:
40 ու կ՚ըսէին. «Դո՛ւն, որ կը քակէիր տաճարը եւ կը կառուցանէիր երեք օրուան մէջ, փրկէ՛ դուն քեզ: Եթէ Աստուծոյ Որդին ես, իջի՛ր այդ խաչէն»:
„Þú ert maðurinn sem getur brotið niður musterið og reist það aftur á þremur dögum. Komdu nú niður af krossinum, ef þú ert sonur Guðs!“
41 Նմանապէս քահանայապետներն ալ՝ դպիրներուն ու երէցներուն հետ ծաղրելով կ՚ըսէին.
Og æðstu prestarnir og leiðtogarnir hæddu hann einnig og sögðu með fyrirlitningu: „Hann bjargaði öðrum, en sjálfum sér getur hann ekki bjargað. Þú þykist vera konungur Ísraels. Komdu nú niður af krossinum og þá skulum við trúa á þig! Hann sagðist treysta Guði. Hvers vegna bjargar Guð honum þá ekki, ef hann hefur mætur á honum? Hann sagðist vera sonur Guðs, var það ekki?“
42 «Ուրիշները փրկեց, ինքզի՛նք չի կրնար փրկել: Եթէ Իսրայէլի թագաւոր է, հի՛մա թող իջնէ խաչէն, եւ հաւատանք իրեն:
43 Աստուծոյ վստահած էր. հի՛մա թող ազատէ զինք՝ եթէ կ՚ուզէ զինք, որովհետեւ ըսաւ. “Ես Աստուծոյ Որդին եմ”»:
44 Իրեն հետ խաչուած աւազակներն ալ նոյնպէս կը նախատէին զայն:
Á sama hátt smánuðu ræningjarnir hann.
45 Վեցերորդ ժամէն՝՝ մինչեւ իններորդ ժամը՝ խաւար եղաւ ամբողջ երկրին վրայ:
Um hádegið varð myrkur um alla jörðina í þrjár stundir, allt til klukkan þrjú.
46 Ժամը իննի ատենները Յիսուս բարձրաձայն աղաղակեց. «Էլի՜, Էլի՜, լամա՞ սաբաքթանի», որ ըսել է. «Իմ Աստուա՜ծս, իմ Աստուա՜ծս, ինչո՞ւ լքեցիր զիս»:
En þá hrópaði Jesús hátt: „Elí, Elí, lama sabaktaní!“Það þýðir „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“
47 Հոն կայնողներէն ոմանք՝ երբ լսեցին՝ ըսին. «Ասիկա Եղիա՛ն կը կանչէ»:
Sumir þeirra, sem þarna stóðu, misskildu þetta og héldu að hann væri að kalla á Elía spámann.
48 Իսկոյն անոնցմէ մէկը վազեց, առաւ սպունգ մը, լեցուց քացախով, եւ անցընելով եղէգի մը՝ տուաւ անոր որ խմէ:
Einn þeirra hljóp þá til og fyllti svamp af súru víni, setti hann á stöng og rétti Jesú það að drekka.
49 Միւսները ըսին. «Թո՛ղ, տեսնենք թէ Եղիա պիտի գա՞յ՝ փրկելու զայն»:
„Láttu hann eiga sig, “sögðu hinir. „Sjáum til hvort Elía kemur að bjarga honum.“
50 Յիսուս դարձեալ բարձրաձայն աղաղակեց ու հոգին աւանդեց:
Þá hrópaði Jesús aftur og gaf upp andann.
51 Եւ ահա՛ տաճարին վարագոյրը երկուքի պատռեցաւ՝ վերէն վար, երկիրը շարժեցաւ, ժայռերը ճեղքուեցան,
Og í sama bili rofnaði fortjaldið í musterinu í tvennt, – en það huldi hið allra helgasta, – ofan frá og niður úr, jörðin skalf og björgin klofnuðu.
52 գերեզմանները բացուեցան, ու շատ մը սուրբ ննջեցեալներու մարմիններ յարութիւն առին.
Þá opnuðust margar grafir og heilagt fólk, sem þar hafði legið, lifnaði við.
53 եւ գերեզմաններէն ելան անոր յարութենէն ետք, մտան սուրբ քաղաքը ու երեւցան շատերու:
Eftir upprisu Jesú fór þetta fólk út úr gröfunum og gekk inn í Jerúsalem og birtist þar mörgum.
54 Բայց հարիւրապետը եւ անոր հետ Յիսուսը պահողները, երբ տեսան երկրաշարժն ու պատահածները՝ չափազանց վախցան, եւ ըսին. «Ճշմա՛րտապէս ասիկա Աստուծոյ Որդին էր»:
Þegar foringinn og hermenn hans, sem gættu Jesú, fundu jarðskjálftann og sáu hvað gerðist, greip þá skelfing og þeir hrópuðu: „Þessi maður hefur áreiðanlega verið sonur Guðs!“
55 Հոն շատ կիներ կային, որոնք հեռուէն կը նայէին. անոնք Յիսուսի հետեւեր էին Գալիլեայէն՝ իրեն սպասարկելու:
Margar konur, sem farið höfðu með Jesú frá Galíleu og þjónað honum, fylgdust úr fjarlægð með því sem fram fór.
56 Անոնց մէջ էին Մարիամ Մագդաղենացին, Յակոբոսի ու Յովսէսի մայրը՝ Մարիամ, եւ Զեբեդէոսի որդիներուն մայրը:
Þeirra á meðal var María Magdalena, María móðir Jakobs og Jóse, og móðir Jakobs og Jóhannesar (Sebedeussona.)
57 Երբ իրիկուն եղաւ՝ հարուստ մարդ մը եկաւ Արիմաթեայէն, որուն անունը Յովսէփ էր, եւ ի՛նք ալ Յիսուսի աշակերտ էր:
Þegar kvöld var komið fór Jósef frá Arímaþeu, ríkur maður og vinur Jesú,
58 Ան՝ երթալով Պիղատոսի քով՝ խնդրեց Յիսուսի մարմինը. այն ատեն Պիղատոս հրամայեց՝ որ մարմինը տրուի:
til Pílatusar og bað um lík Jesú. Pílatus lét honum það eftir.
59 Յովսէփ առաւ մարմինը, փաթթեց մաքուր կտաւով,
Jósef tók þá líkið, vafði það í hreint léreft
60 ու դրաւ իր նոր գերեզմանին մէջ՝ որ փորած էր ժայռի մէջ. եւ մեծ քար մը գլորելով գերեզմանին դուռը՝ գնաց:
og lagði í gröf, sem hann hafði nýlega látið höggva handa sjálfum sér. Síðan velti hann stórum steini fyrir dyr grafarinnar og fór burt.
61 Մարիամ Մագդաղենացին ու միւս Մարիամը հոն էին՝ գերեզմանին դիմաց նստած:
María Magdalena og María hin sátu skammt frá og fylgdust með því sem gerðist.
62 Հետեւեալ օրը, որ Ուրբաթէն ետք էր, քահանայապետներն ու Փարիսեցիները հաւաքուեցան Պիղատոսի քով,
Daginn eftir – að kvöldi fyrsta dags páskahátíðarinnar – fóru farísearnir og æðstu prestarnir til Pílatusar
63 եւ ըսին. «Տէ՛ր, կը յիշենք թէ այդ մոլորեցուցիչը, մինչ տակաւին ողջ էր, կ՚ըսէր. “Յարութիւն պիտի առնեմ երեք օրէն”:
og sögðu: „Herra, svikari þessi sagði eitt sinn: „Eftir þrjá daga mun ég rísa upp.“
64 Ուրեմն հրամայէ՛, որ գերեզմանը ապահովուի՝ մինչեւ երրորդ օրը. որպէսզի իր աշակերտները չգան գիշերուան մէջ, չգողնան զայն եւ չըսեն ժողովուրդին. “Մեռելներէն յարութիւն առաւ”, ու վերջին մոլորութիւնը աւելի գէշ ըլլայ քան առաջինը»:
Við viljum því biðja þig að setja vörð við gröfina í þrjá daga til þess að lærisveinar hans komi ekki og steli líkinu, og segi svo öllum að hann hafi lifnað við. Ef svo færi, yrðu seinni svikin verri hinum fyrri!“
65 Պիղատոս ըսաւ անոնց. «Դուք պահակազօրք ունիք. գացէ՛ք, ապահովեցէ՛ք՝ ի՛նչպէս որ կ՚ուզէք»:
„Notið ykkar eigin musterislögreglu, “svaraði Pílatus, „hún ætti að geta gætt grafarinnar nægilega vel.“
66 Անոնք ալ գացին եւ ապահովեցին գերեզմանը՝ քարը կնքելով ու պահակազօրքով:
Þeir fóru og gengu tryggilega frá gröfinni. Síðan settu þeir innsigli keisarans á steininn í viðurvist varðmannanna, til þess að gröfin yrði ekki opnuð.

< ՄԱՏԹԷՈՍ 27 >