< ԳՈՐԾՔ ԱՌԱՔԵԼՈՑ 23 >

1 Պօղոս՝ ակնապիշ նայելով ատեանին՝ ըսաւ. «Մարդի՛կ եղբայրներ, ես մինչեւ այսօր բոլորովին բարի խղճմտանքով կեանք վարեր եմ Աստուծոյ առջեւ»:
Páll hvessti augun á ráðið og sagði: „Bræður, ég hef alltaf kappkostað að hafa góða samvisku gagnvart Guði.“
2 Անանիա քահանայապետն ալ հրամայեց իր քով կայնողներուն՝ որ զարնեն անոր բերանին:
Ananías, æðsti presturinn, fyrirskipaði þá að Páll yrði þegar í stað sleginn á munninn.
3 Այն ատեն Պօղոս ըսաւ անոր. «Աստուա՛ծ պիտի զարնէ քեզի, ծեփուա՛ծ պատ: Դուն բազմած ես՝ դատելու զիս Օրէնքին համաձայն, եւ կը հրամայե՞ս Օրէնքին հակառակ՝ որ զարնեն ինծի»:
Þá sagði Páll: „Guð mun slá þig, þú kalkaði veggur. Hvers konar dómari ert þú? Þú brýtur sjálfur lögin með því að fyrirskipa að ég skuli sleginn?“
4 Շուրջը կայնողները ըսին. «Աստուծոյ քահանայապե՞տը կը հեգնես»:
Þeir sem næstir stóðu Páli, sögðu við hann: „Þú smánar, með þessum orðum, æðsta prest Guðs.“
5 Պօղոս ալ ըսաւ. «Եղբայրնե՛ր, չէի գիտեր թէ քահանայապետ է, որովհետեւ գրուած է. “Քու ժողովուրդիդ պետին դէմ չարախօսութիւն մի՛ ըներ”»:
„Bræður, ekki var mér ljóst að hann væri æðsti prestur, “svaraði Páll, „enda veit ég að í Biblíunni stendur: „Talaðu aldrei illa um yfirmann þjóðar þinnar“.“
6 Երբ Պօղոս գիտցաւ թէ մէկ մասը Սադուկեցիներ էին, ու միւսը՝ Փարիսեցիներ, աղաղակեց ատեանին մէջ. «Մարդի՛կ եղբայրներ, ես Փարիսեցի եմ, Փարիսեցիի որդի. կը դատուիմ մեռելներու յարութեան յոյսի՛ն համար»:
Allt í einu datt Páli nokkuð í hug. Annar hluti ráðsins var saddúkear en hinn farísear. Hann kallaði því: „Bræður, ég er farísei eins og forfeður mínir, en nú er ég fyrir rétti vegna vonarinnar um eilíft líf og trúar á upprisu dauðra.“
7 Երբ ըսաւ ասիկա, ընդվզում մը ծագեցաւ Փարիսեցիներուն եւ Սադուկեցիներուն միջեւ, ու բազմութիւնը բաժնուեցաւ.
Þar með klofnaði ráðið – farísear á móti saddúkeum.
8 քանի որ Սադուկեցիները կ՚ըսեն թէ ո՛չ յարութիւն կայ, ո՛չ ալ հրեշտակ կամ հոգի, իսկ Փարիսեցիները կը դաւանին երկուքն ալ:
Saddúkear segja að hvorki sé til upprisa né englar og að ekki sé eilífur andi í manninum, en öllu þessu trúa farísearnir.
9 Հզօր գոչիւն մը բարձրացաւ, եւ Փարիսեցիներու կողմէն եղող դպիրները կանգնեցան ու մաքառեցան՝ ըսելով. «Մենք ո՛չ մէկ չարութիւն կը գտնենք այս մարդուն վրայ. հապա եթէ հոգի մը կամ հրեշտակ մը խօսած է անոր, ի՞նչ կրնանք ընել՝՝»:
Nú hófst mikil deila. Sumir leiðtoganna spruttu á fætur til að styðja orð Páls. „Við sjáum ekkert athugavert við hann!“hrópuðu þeir. „Kannski hefur engill eða andi talað til hans þarna á veginum til Damaskus.“
10 Երբ աղմուկը սաստկացաւ՝՝, հազարապետը՝ վախնալով որ Պօղոս բզքտուի անոնցմէ՝ հրամայեց զօրքերուն որ իջնեն, յափշտակեն զայն անոնց մէջէն ու բերեն բերդը:
Hrópin og köllin urðu æ háværari. Menn þrifu í Pál frá báðum hliðum og toguðu hann á milli sín. Hersveitarforinginn óttaðist að þeir slitu hann í sundur. Hann skipaði því hermönnum sínum að taka hann af þeim með valdi og fara með hann aftur til kastalans.
11 Հետեւեալ գիշերը Տէրը կայնեցաւ անոր քով եւ ըսաւ. «Քաջալերուէ՛, Պօղո՛ս, որովհետեւ ի՛նչպէս վկայեցիր ինծի համար Երուսաղէմի մէջ, ա՛յնպէս ալ պէտք է վկայես Հռոմի մէջ»:
Um nóttina kom Drottinn til Páls og sagði: „Vertu ekki kvíðinn, Páll. Þú hefur vitnað um mig fyrir íbúum Jerúsalem og sama muntu gera í Róm.“
12 Երբ առտու եղաւ, Հրեաներէն ոմանք միաբանեցան եւ նզովեցին իրենք զիրենք, ըսելով թէ ո՛չ պիտի ուտեն, ո՛չ ալ խմեն՝ մինչեւ որ սպաննեն Պօղոսը:
Morguninn eftir, gerðu um fjörutíu Gyðingar samkomulag um að bragða hvorki vott né þurrt, fyrr en þeir hefðu komið Páli fyrir kattarnef.
13 Այս երդումը ընողները՝ քառասունէ աւելի էին:
14 Անոնք գացին քահանայապետներուն ու երէցներուն, եւ ըսին. «Սաստիկ նզովեցինք մենք մեզ, որ ո՛չ մէկ բան ճաշակենք՝ մինչեւ որ սպաննենք Պօղոսը:
Síðan fóru þeir til æðstu prestanna og öldunganna og sögðu þeim frá fyrirætlun sinni.
15 Ուստի դուք հիմա՝ ատեանին հետ՝ խնդրա՛նք յայտնեցէք հազարապետին, որ վաղը իջեցնէ զայն ձեզի, իբր թէ կ՚ուզէք աւելի ճշգրիտ տեղեկութիւն ունենալ անոր մասին. իսկ մենք՝ անոր մօտենալէն առաջ՝ պատրաստ ենք սպաննել զայն»:
„Biðjið hersveitarforingjann að leiða Pál aftur fram fyrir ráðið, “sögðu þeir, „og segið að þið ætlið að spyrja hann nokkurra viðbótarspurninga. Við munum svo drepa hann á leiðinni.“
16 Բայց Պօղոսի քրոջ որդին՝ լսելով այս դարանակալութիւնը՝ գնաց, մտաւ բերդը, ու պատմեց Պօղոսի:
Systursonur Páls frétti um samsærið, fór upp í kastalann og lét Pál vita.
17 Պօղոս ալ կանչեց հարիւրապետներէն մէկը եւ ըսաւ. «Տա՛ր այս երիտասարդը հազարապետին, որովհետեւ լուր մը ունի՝ տալու անոր»:
Páll kallaði þá til eins liðsforingjans og sagði: „Farðu með þennan unga mann til hersveitarforingjans. Hann er með áríðandi skilaboð.“
18 Ան ալ առաւ զայն, տարաւ հազարապետին եւ ըսաւ. «Բանտարկեալ Պօղոսը կանչեց զիս ու խնդրեց՝ որ բերեմ քեզի այս երիտասարդը, քանի որ ըսելիք ունի քեզի»:
Liðsforinginn fór með hann til hersveitarforingjans og sagði: „Bandinginn Páll bað mig að fara með þennan unga mann til þín. Hann hefur víst eitthvað að segja þér.“
19 Հազարապետը անոր ձեռքէն բռնելով՝ մէկդի քաշուեցաւ եւ հարցուց. «Ի՞նչ լուր ունիս՝ տալու ինծի»:
Hersveitarforinginn tók í hönd drengsins, leiddi hann afsíðis og spurði: „Hvað ætlar þú að segja mér, vinur minn?“
20 Ան ալ ըսաւ. «Հրեաները միաձայնեցան թախանձել քեզի՝ որ վաղը ատեանին առջեւ իջեցնես Պօղոսը, որպէս թէ կ՚ուզեն աւելի ճշգրտութեամբ հարցաքննել զայն:
„Á morgun, “svaraði drengurinn, „ætla Gyðingarnir að biðja þig að leiða Pál aftur fram fyrir ráðið, undir því yfirskyni að þeir vilji fá að spyrja hann enn frekar.
21 Բայց դուն մտիկ մի՛ ըներ անոնց, որովհետեւ անոնցմէ քառասունէ աւելի մարդիկ դարան մտած են անոր համար, եւ իրենք զիրենք նզոված՝ որ ո՛չ ուտեն, ո՛չ ալ խմեն, մինչեւ որ սպաննեն զայն. ու հիմա պատրաստ են, եւ կը սպասեն քու խոստումիդ»:
En gerðu það ekki! Því rúmlega fjörutíu menn ætla að fela sig við veginn og stökkva á Pál og drepa hann. Þeir hafa lofað hver öðrum því að borða hvorki né drekka, fyrr en hann sé dauður. Þeir eru hérna fyrir utan núna og eru komnir til að fá samþykki þitt.“
22 Հետեւաբար հազարապետը արձակեց երիտասարդը՝ պատուիրելով անոր. «Ո՛չ մէկուն ըսէ թէ այս բաները յայտնեցիր ինծի»:
„Láttu ekki nokkurn lifandi mann vita að þú hafir sagt mér frá þessu, “sagði hersveitarforinginn við drenginn um leið og hann lét hann fara.
23 Ապա կանչելով հարիւրապետներէն երկուքը՝ ըսաւ. «Պատրաստեցէ՛ք երկու հարիւր զինուոր, եօթանասուն ձիաւոր ու երկու հարիւր գեղարդաւոր, որպէսզի երթան մինչեւ Կեսարիա՝ գիշերուան երրորդ ժամուն՝՝.
Síðan kallaði hann á tvo liðsforingja og gaf eftirfarandi fyrirmæli: „Hafið 200 hermenn reiðubúna til að fara til Sesareu klukkan níu í kvöld. Hafið einnig 200 menn vopnaða spjótum og 70 riddara. Hafið tilbúinn hest handa Páli, til þess að koma honum heilum á húfi til Felixar landstjóra.“
24 նաեւ հայթայթեցէ՛ք գրաստներ, որպէսզի հեծցնեն Պօղոսը եւ ապահովութեամբ տանին Փելիքս կառավարիչին»:
25 Նամակ մըն ալ գրեց՝ սա՛ տիպարին համաձայն.
Síðan skrifaði hann landstjóranum svohljóðandi bréf:
26 «Կղօդիոս Լիւսիաս՝ պատուական Փելիքս կառավարիչին. ողջո՜յն:
„Frá: Kládíusi Lýsíasi. Göfugi landstjóri, Felix! Þennan mann handtóku Gyðingarnir.
27 Այս մարդը բռնուած էր Հրեաներէն եւ պիտի սպաննուէր անոնցմէ. իսկ ես վրայ հասայ զօրքերով եւ ազատեցի զայն, հասկնալով որ Հռոմայեցի է:
Þeir höfðu nærri því gert út af við hann, þegar ég sendi hermenn til að bjarga honum – en ég hafði komist að því að hann er rómverskur borgari.
28 Ուզելով գիտնալ պատճառը՝ որուն համար կ՚ամբաստանէին զինք, տարի զինք անոնց ատեանին առջեւ,
Síðan fór ég með hann fyrir æðsta ráðið til að komast að því hvað hann hefði gert.
29 եւ գտայ թէ ամբաստանուած էր իրենց Օրէնքին վերաբերեալ հարցերու համար, բայց մահուան կամ կապերու արժանի ո՛չ մէկ յանցանք ունէր:
Ég komst fljótt að því að það snerist um eitthvað í trú þeirra – örugglega ekkert sem krefst fangelsunar eða dauðadóms.
30 Երբ տեղեկացայ թէ Հրեաները կը դաւադրեն այդ մարդուն դէմ, անյապաղ ղրկեցի քեզի, պատուիրելով ամբաստանողներուն ալ՝ որ խօսին քու առջեւդ անոր դէմ: Ո՛ղջ եղիր»:
Þegar ég svo frétti af samsæri um að drepa hann, ákvað ég að senda hann til þín. Ég mun láta ákærendur hans vita að þeir verði að bera málið upp við þig.“
31 Զինուորներն ալ առին Պօղոսը եւ գիշերուան մէջ տարին Անտիպատրոս, իրենց հրամայուածին համաձայն:
Um nóttina fóru hermennirnir með Pál til Antípatris, eins og fyrir þá var lagt.
32 Հետեւեալ օրը՝ թողուցին ձիաւորները որ երթան անոր հետ, իսկ իրենք վերադարձան բերդը:
Morguninn eftir sneru þeir aftur til kastalans, en skildu Pál eftir, ásamt riddaraliðinu, sem átti að fara með hann áfram til Sesareu.
33 Անոնք ալ մտան Կեսարիա, տուին նամակը կառավարիչին ու ներկայացուցին Պօղոսը անոր:
Þegar þeir komu til Sesareu kynntu þeir Pál fyrir landstjóranum og afhentu honum bréfið.
34 Երբ կարդաց, հարցուց թէ ո՛ր գաւառէն է, եւ հասկնալով թէ Կիլիկիայէն է՝
Hann las það og spurði síðan Pál hvaðan hann væri. „Frá Kilikíu, “svaraði Páll. „Þegar ákærendur þínir eru komnir, mun ég taka mál þitt fyrir, “sagði landstjórinn. Síðan lét hann varpa honum í fangelsið í höll Heródesar.
35 ըսաւ. «Մտիկ պիտի ընեմ քեզի՝ երբ գան քեզ ամբաստանողներն ալ»: Ու հրամայեց որ պահեն զայն Հերովդէսի պալատին մէջ:

< ԳՈՐԾՔ ԱՌԱՔԵԼՈՑ 23 >