< ԱՌԱՋԻՆ ԿՈՐՆԹԱՑԻՍ 4 >

1 Մարդիկ թող սեպեն մեզ՝ որպէս Քրիստոսի սպասաւորներն ու Աստուծոյ խորհուրդներուն տնտեսները:
Við Apollós erum þjónar Krists sem miðla blessun Guðs með því að útskýra leyndardóma hans.
2 Իսկ տնտեսէ մը կը պահանջուի որ հաւատարիմ գտնուի:
Það sem mestu máli skiptir varðandi þjóna, er að þeir séu trúir og geri það, sem húsbóndi þeirra segir þeim.
3 Բայց ինծի համար չնչին բան է որ դատուիմ ձեզմէ, կամ մարդոց դատաստանէն. նոյնիսկ ե՛ս չեմ դատեր զիս.
Hvað um mig? Hef ég verið góður þjónn? Reyndar varðar mig ekkert um hvað ykkur finnst um það eða hvað aðrir hugsa. Ég treysti ekki einu sinni mínu eigin mati í því efni.
4 (որովհետեւ ես ոչինչո՛վ գիտակից եմ իմ մասիս. բայց ո՛չ թէ ասով կ՚արդարանամ.) հապա զիս դատողը՝ Տէ՛րն է:
Samviska mín er hrein, en það sannar ekkert. Það er Drottinn sjálfur sem mun rannsaka mig og dæma.
5 Հետեւաբար ատենէն առաջ մի՛ դատէք՝ մինչեւ որ Տէրը գայ. ի՛նք պիտի լուսաւորէ խաւարին գաղտնիքը ու երեւան պիտի հանէ սիրտերուն ծրագիրները, եւ ա՛յն ատեն իւրաքանչիւրը գովեստ պիտի ունենայ Աստուծմէ:
Gætið þess því að fella ekki dóma áður en Drottinn kemur, um það hvort einhver er góður þjónn eða ekki. Þegar Drottinn kemur, mun hann varpa ljósi á allt, svo að hver og einn geti séð greinilega hvernig við erum innst inni. Þá munu allir sjá og vita hvers vegna við höfum verið að vinna verk Drottins. Á þeim degi mun Guð veita hverjum manni það hrós sem hann á skilið.
6 Այս բաները, եղբայրնե՛ր, օրինակով մը կիրարկեցի՝՝ ինծի եւ Ապողոսի՝ ձեզի՛ համար, որ դուք մեզմով սորվիք գրուածէն աւելի բան մը չմտածել մարդոց մասին, որպէսզի ձեզմէ ո՛չ մէկը հպարտանայ մէկուն համար ուրիշի մը դէմ:
Ég hef notað Apollós og sjálfan mig sem dæmi til að skýra nánar það, að þið megið ekki taka einn þjón Guðs fram yfir annan.
7 Որովհետեւ ո՞վ է ան՝ որ տարբեր կ՚ընէ քեզ ուրիշներէն, եւ ի՞նչ ունիս՝ որ չես ստացած. ու եթէ ստացար, ինչո՞ւ կը պարծենաս՝ իբր թէ ստացած չըլլաս:
Af hverju eruð þið að stæra ykkur? Hvað hafið þið, sem þið hafið ekki þegið af Guði? Og fyrst allt sem þið hafið, er frá Guði, hvers vegna látið þið þá eins og þið séuð miklir menn og hafið afrekað eitthvað af eigin rammleik?
8 Արդէն յագեցած էք, արդէն հարուստ էք, առանց մեզի թագաւորեցիք. ու երանի՜ թէ թագաւորէիք, որպէսզի մենք ալ թագաւորէինք ձեզի հետ,
Þið virðist halda að þið séuð andleg ofurmenni! Þið eruð saddir og andlega mettir, ríkir kóngar á hásætum ykkar, komnir langt fram úr okkur vesalingunum! Ég vildi óska að þið væruð nú þegar orðnir kóngar, því þá mundum við vissulega ríkja með ykkur.
9 քանի որ կը կարծեմ թէ Աստուած յետիններ ըրաւ մեզ՝ առաքեալներս, մահապարտներու պէս. որովհետեւ տեսարան եղանք աշխարհին, հրեշտակներուն ու մարդոց:
Stundum virðist mér sem Guð hafi sett okkur postulana alveg neðst á listann – eins og dauðadæmda fanga, sem hafðir eru aftast í skrúðgöngu sigurvegarans, til sýnis englum og mönnum.
10 Մենք յիմարներ ենք Քրիստոսի համար, իսկ դուք՝ իմաստուններ Քրիստոսով: Մենք՝ տկար, բայց դուք՝ ուժեղ: Դուք՝ փառաւորուած, իսկ մենք՝ անպատուուած:
„Trúin hefur gert ykkur heimska, “segið þið. En þið? Þið eruð auðvitað vitrir og skynsamir kristnir menn! Við erum máttlausir en ekki þið! Þið eruð vinsælir, en við athlægi allra.
11 Մինչեւ այս ժամը թէ՛ կ՚անօթենանք, թէ՛ կը ծարաւնանք, թէ՛ մերկ կը մնանք, թէ՛ կը կռփահարուինք, թէ՛ որոշ բնակավայր չունինք,
Allt til þessa höfum við orðið að þola hungur, þorsta og klæðleysi. Okkur er misþyrmt og við erum heimilislausir.
12 թէ՛ ալ կը տքնինք՝ մեր ձեռքերով գործելով: Երբ մեզ հեգնեն՝ կ՚օրհնենք. երբ հալածեն՝ կը հանդուրժենք.
Við höfum unnið fyrir okkur með erfiði og striti. Við höfum blessað þá sem okkur bölva og sýnt þolinmæði þeim sem ofsækja okkur.
13 երբ հայհոյեն՝ կ՚աղաչենք: Աշխարհի աղտեղութիւնը դարձանք, բոլորին աւելցուքը՝ մինչեւ հիմա:
Árásum höfum við svarað með hógværð, en samt erum við allt til þessarar stundar eins og fótþurrka allra, eins og úrhrök.
14 Այս բաները կը գրեմ՝ ո՛չ թէ ձեզ ամչցնելու համար, հապա կը խրատեմ ձեզ՝ սիրելի զաւակներուս պէս:
Þetta skrifa ég ykkur ekki til blygðunar, heldur til að aðvara ykkur og áminna eins og elskuð börn.
15 Որովհետեւ՝ նոյնիսկ եթէ դուք տասը հազար վարժապետներ ունենաք Քրիստոսով, ո՛չ թէ շատ հայրեր ունիք. քանի որ Քրիստոս Յիսուսով ե՛ս ծնայ ձեզ՝ աւետարանին միջոցով:
Því að ég einn er andlegur faðir ykkar, þótt þið hafið tíu þúsund aðra til þess að kenna ykkur um Krist. Það var ég sem leiddi ykkur til Krists þegar ég flutti ykkur gleðiboðskapinn.
16 Ուրեմն կ՚աղաչե՛մ ձեզի, նմանեցէ՛ք ինծի:
Ég bið ykkur því að líkja eftir mér og gera eins og ég.
17 Ասոր համար ձեզի ղրկեցի Տիմոթէոսը, որ սիրելի զաւակս է, ու հաւատարիմ է Տէրոջմով. ան պիտի վերյիշեցնէ ձեզի իմ ճամբաներս՝ որ Քրիստոսի մէջ են, ինչպէս ամէնուրեք բոլոր եկեղեցիներուն մէջ կը սորվեցնեմ:
Ástæðan fyrir því að ég sendi Tímóteus var að hann skyldi hjálpa ykkur til þess. Tímóteus er einn þeirra sem ég leiddi til Krists og hann er Drottni elskað og hlýðið barn. Hann mun minna ykkur á það sem ég kenni í allri kirkjunni, hvar sem ég fer.
18 Ոմանք հպարտացան, որպէս թէ ես պիտի չգամ ձեզի:
Ég veit að sum ykkar eru hreykin og halda að ég þori ekki að koma til ykkar í eigin persónu.
19 Բայց շուտով պիտի գամ ձեզի, եթէ Տէրը կամենայ, եւ պիտի հասկնամ ո՛չ թէ հպարտացողներուն խօսքերը, հապա զօրութիւնը:
En ég mun koma, og það fljótlega, ef Drottinn leyfir mér, og þá mun ég komast að raun um, hvort þeir sem stæra sig, hafa kraft Guðs eða hvort þeir eru aðeins orðhákar.
20 Որովհետեւ Աստուծոյ թագաւորութիւնը ո՛չ թէ խօսքով է, հապա զօրութեամբ:
Guðsríki er ekki innantómt orð heldur líf í krafti Guðs.
21 Ի՞նչպէս կ՚ուզէք. գաւազանո՞վ գամ ձեզի, թէ սիրով եւ հեզութեան հոգիով:
Hvort viljið þið heldur að ég komi með hirtingu og ávítur eða ástúð og mildi?

< ԱՌԱՋԻՆ ԿՈՐՆԹԱՑԻՍ 4 >