< المَزامِير 128 >

طُوبَاكَ يَامَنْ تَتَّقِي الرَّبَّ وَتَسْلُكُ فِي طُرُقِهِ. ١ 1
Sæll er hver sá sem heiðrar Drottin, treystir honum og hlýðir.
لأَنَّكَ تَأْكُلُ مِنْ تَعَبِ يَدَيْكَ وَتَتَمَتَّعُ بِالسَّعَادَةِ وَالْخَيْرِ. ٢ 2
Honum mun launað með velgengni og hamingju.
تَكُونُ امْرَأَتُكَ كَكَرْمَةٍ مُثْمِرَ ةٍ فِي جَوَانِبِ بَيْتِكَ، وَأَبْنَاؤُكَ كَأَغْرَاسِ الزَّيْتُونِ حَوْلَ مَائِدَتِكَ. ٣ 3
Kona hans hugsar vel um heimilið – og ekki mun þau skorta börn! Þarna sitja þau að matnum, þróttmikil og frísk eins og ung olífutré!
هَكَذَا يُبَارَكُ الرَّجُلُ الَّذِي يَتَّقِي الرَّبَّ. ٤ 4
Þannig launar Guð þeim sem elska hann og treysta honum.
يُبَارِكُكَ الرَّبُّ مِنْ صِهْيَوْنَ، حَتَّى تَشْهَدَ خَيْرَ أُورُشَلِيمَ كُلَّ أَيَّامِ حَيَاتِكَ، ٥ 5
Drottinn blessi þig frá musterinu á Síon. Alla þína ævidaga muntu gleðjast yfir velgengni Jerúsalem
وَتَعِيشَ لِتَرَى أَحْفَادَكَ. وَلْيَكُنْ لِشَعْبِ إِسْرَائِيلَ سَلاَمٌ. ٦ 6
og eignast marga afkomendur. Friður Guðs sé yfir Ísrael!

< المَزامِير 128 >