< Uafisawa 4 >

1 Bara nanin meng fa, nafo kucin ncikilari ndin fo minu nachara, sun ucin imusun nllenge na yicila munu.
Ég, sem sit í fangelsi fyrir að þjóna Drottni – ég bið ykkur að lifa og starfa eins og sæmir þeim sem hlotið hafa svo dýrlega köllun.
2 Nin toltinu liti ichang, Ayi ashew, iseru anit vat nin suu.
Verið auðmjúk og blíð. Verið þolinmóð og umberið hvert annað í kærleika.
3 Suing ille imon na iba suu vat inan iso ligawe nan nya nbolu Kutellẹ nin lisosin limang.
Látið heilagan anda leiða ykkur og lifið í sátt og samlyndi.
4 Kidowo kirum, duku, infip milau mirum, nafo na iwa yicilla munu nin likara kibineyi nin tikibineyi nyicilu.
Við erum öll hlutar af einum og sama líkama. Öll höfum við sama heilaga andann. Við erum öll kölluð til að eiga hina sömu dýrlegu framtíð.
5 Tidin cikilariuwa rum, uyinnu sa uyenu urum, usul sunu ulau urum,
Við eigum aðeins einn Drottin, eina trú, eina skírn,
6 Kutellẹ kurum uchifing nvat, ame ulle na adi kitene vat, nan nya nvat a imon vat.
og við höfum öll sama Guð og föður, sem er yfir okkur og með okkur og býr í okkur hverju og einu.
7 Ina ni kogha ku nan nya bite, udu diu gbardang nafo na Kristi na guchu.
En þótt við séum öll eitt, þá hefur Kristur samt gefið okkur, hverju um sig, mismunandi hæfileika.
8 Nafo na uliru Kutellẹ na belling, kubi ko na awa ghana kitene kani, apizira ligozin nancin na idi nanya licin asuu anit mafilzunu filzunu.
Í Davíðssálmum stendur að þegar hinn sigrandi Kristur hafi snúið aftur til himins, eftir að hafa risið upp og yfirbugað Satan, þá hafi hann gefið mönnunum dýrmætar gjafir.
9 Ulle ullire pa, “Awa ghana kitene kani,” din nnufi nworu, se akuru a pira nan nya nchachom kutina?
Takið eftir að sagt er, að hann hafi snúið aftur til himins. Þetta sýnir að hann steig niður frá upphæðum himnanna og alla leið niður til neðstu hluta jarðarinnar.
10 Ame ullenge na ana tolu nchanchom kitin amere ullenge na anakuru aghana kitene nitene anan kullo imon vat.
Sá sem steig niður, er hinn sami og steig upp, og þetta gerði hann til að geta fyllt allt með sjálfum sér, hvar sem það er, allt frá því lægsta til hins hæsta.
11 Yisa wasu nafilzinu filzinu fone: among nono kadura, anan nliru nin nnu Kutellẹ, anan nuchu nbellin uliru Kutellẹ, anan libiya, nin nan dursuzu.
Sum okkar hafa hlotið að gjöf sérstaka hæfileika til að vera postular, öðrum er gefið að predika og flytja boðskap frá Guði, sumum að vinna fólk til trúar á Krist og leiðbeina því fyrstu skrefin. Enn aðrir eru prestar eða hirðar og þeir fræða og leiðbeina hinum trúuðu á göngunni með Guði.
12 Bara inan kulo nanin nin nimon katah Kutellẹ bara kye kidowon Kristi.
Þeir sem hafa hlotið þessa hæfileika, eiga að fullkomna þá sem trúa og þjóna þeim. Það er til þess að líkami Krists, söfnuðurinn, styrkist og þroskist,
13 Udu kubi ko na tima se umunu nati nan nya nyinnu sa uyenu nin yina ngonoo Kutellẹ. Tiduru likulung nnit nafo allenge ikuno nin yiru ngono Kutellẹ.
þar til við að lokum verðum öll einhuga í trúnni á frelsara okkar, Guðs son, og fullvaxta í Drottni – fyllumst lífi, blessun og kærleika Krists.
14 Udina ni natiwa libuung lisosin nafo nono. Allenge na ufunu din killu kiti nu ghinu anan yiru nbellu nliru nwultunu kiti.
Þá verðum við ekki lengur sem börn. Börn skipta sífellt um skoðun. Menn koma og segja þeim eitthvað nýtt eða blekkja þau vísvitandi og þá trúa þau því sem þeim er sagt.
15 Tima bellu kidegen nan nya nsuu me, tinau kuno nan nya mme na amere liteh, amere Kristi.
Nei, við þráum að fylgja sannleikanum og segja sannleikann, gera það sem rétt er og lifa heiðvirðu lífi, Með því líkjumst við Kristi meir og meir, honum sem er höfuð líkamans, en líkaminn er kirkjan. Þegar líkaminn – söfnuðurinn – er undir hans stjórn, þá er hann allur samtengdur á fullkominn hátt. Hver líkamshluti vinnur sitt sérstaka starf og hjálpar hinum hlutum líkamans, þannig að allur líkaminn vex og uppbyggist í kærleika.
16 Ulle na nidowe nanan ndortine dofin kitine vat, nidowo mine munno tafat nan nati, naffo na kokome kubiri na ina fuloghe katane nan nya kitin nkunju kidowo, bare ukye nanit vat nan nya nsu.
17 Bara nanere imon ille nan belling munu, indin dursu minu nan nya ncikilari: na iwaa lawan ncine nafo awurme ba nan nya katah mine kalan.
Mig langar að segja ykkur nokkuð og það eru boð frá Drottni: Héðan í frá skuluð þið ekki lifa eins og guðleysingjar, því að þeir eru blindir og á villuvegi. Hjörtu þeirra eru lokuð og full af myrkri. Þeir eru fjarlægir lífinu í Guði, því að þeir hafa snúið við honum bakinu og geta því hvorki skilið vilja hans né verk.
18 Anan kpilizu nan nya nsirti. Alle na ina ina nutun nanin nan nya nlai kutellẹ bara utani ulle na udin nan nya mine nin gbas nibineyi mine.
19 Alle na itah gbas inani nnapka ati mine nan nya nimon izenzen nan nya nsuu nimon vat bara litime.
Þeir eru hættir að gera greinarmun á réttu og röngu og hafa ofurselt sig óhreinleika. Þeir eru andlega sljóir, knúðir áfram af girnd og illum hugsunum og svífast einskis.
20 Na nanere ina piziru uyinnu mbellen nKristi ba.
Kristur ætlaði ykkur ekki að lifa slíku lífi.
21 Andi ina lanza ikuru idursuzo minu ubelleng ise, nafo na kidegen di nan nya nKristi.
Þið sem hafið lært að þekkja sannleikann um Krist,
22 Sa iyinin sa inari kalan unit ukuse ullenge na udi nin lidu likuse, na idin kpilzinu unanuzu nanya nrusuzu kiti nin suu liti.
eigið að leggja af ykkar gömlu hegðun. Þá var líf ykkar rotið og spillt af tælandi girndum.
23 Bara inan so apese nan nya nfulu ulau nibineye mine.
Héðan í frá verða viðhorf ykkar og hugsanir að breytast til hins betra.
24 Shonon unit upese, ullenge na Kutellẹ. Nakye ghe libo nfiu Kutellẹ nin lau kidegen.
Þið eigið að vera sem nýir menn. Menn sem lifa allt öðru lífi en þið lifðuð áður – heilagir og góðir menn. Klæðist þessu nýja lífi eins og nýrri flík.
25 Bara nani, sunan kinu belleng atti kidigen, arik tigap kidowo kirumari.
Hættið að ljúga en segið sannleikann. Við erum eitt, og ef við ljúgum hvert að öðru, þá spillum við fyrir okkur sjálfum.
26 Assa ayi nnana munu na iwa ti kulapi ba, “Na iwa yinin uwui diu a iyita nin tinana naye ba.”
Ef þið reiðist, þá syndgið ekki með því að ala á reiðinni. Leggið reiðina af áður en sólin sest,
27 Bara iwa ni shitan ku kiti.
því að reiður maður er gott skotmark hins vonda.
28 Ullenge na adin suu likiri na awa kura asuu likire ba, nani na asuu katah katah kacine nin nachara me, anan se abuno unan diru.
Sá sem hefur vanið sig á að stela, hætti því og noti þess í stað hendur sínar við heiðarleg störf, svo að hann hafi eitthvað að gefa þeim sem þurfandi eru.
29 Na uliru unanza nwa nuchu tinu mine ba, nworu nani, tigulang ticine to na tiba kye among alle na idin pizure, anan lanze nanse ubolu Kutellẹ.
Forðist allt óhreint tal. Segið það eitt sem gott er, og getur orðið til hjálpar og blessunar þeim sem á hlusta.
30 Na iwa lanza ufunu alau Kutellẹ ayi ba, ullenge na ina yaci minu ninge udu lirin tuchu.
Hryggið ekki heilagan anda með líferni ykkar. Hann hefur innsiglað okkur Guði, til þess að við varðveitumst allt til endurlausnardagsins, er við losnum við syndina fyrir fullt og allt.
31 Nutunon vat ngbagbai nayi, tinan nayi tikhang, ughantizunu tiwui tinanza nin tizogo nutunong imon ine vat nin katahh kananzang.
Sýnið hér eftir hvorki beiskju, ofsa né reiði. Rifrildi, grófyrði og baktal ætti ekki að vera til á meðal ykkar.
32 Suuug ayi asheu nin nati mine, nin ni beneyi ni nese, ishauza nin na lapi nati, nafo na Kutelle nan nyan nKristi na shawa nin na lapi bite sa ubizu.
Verið þess í stað vingjarnleg hvert við annað, góðhjörtuð og fús að fyrirgefa hvert öðru, rétt eins og Guð hefur fyrirgefið ykkur í Kristi.

< Uafisawa 4 >