< Katwa Nono Katwa 23 >

1 Bulus yenje vat anan kudare, aworo, “nuana ning, Nbun Kutelle, lissosin ninghe licinari udak kitimone.”
Páll hvessti augun á ráðið og sagði: „Bræður, ég hef alltaf kappkostað að hafa góða samvisku gagnvart Guði.“
2 Hananiyas u Priest udya woro nale na iyissin kupo me iriughe nnu.
Ananías, æðsti presturinn, fyrirskipaði þá að Páll yrði þegar í stað sleginn á munninn.
3 Bulus woroghe, “Kutelle ba riufi, fe liki longo naliyissin dert ba. Ussosin nene usui ushara nin duka, uminin ta iriyi nanya purun duka?”
Þá sagði Páll: „Guð mun slá þig, þú kalkaði veggur. Hvers konar dómari ert þú? Þú brýtur sjálfur lögin með því að fyrirskipa að ég skuli sleginn?“
4 Alenge na iwa yissin kupome woro, “Nenere udin zoguzung ndya na Priest Kutelle?”
Þeir sem næstir stóðu Páli, sögðu við hann: „Þú smánar, með þessum orðum, æðsta prest Guðs.“
5 Bulus woro, “Na meng yiruba nuana, au ame udya na Priestari. Bara ina yertin, yenje iwa lira nanzang kitine nadidya nanit.”
„Bræður, ekki var mér ljóst að hann væri æðsti prestur, “svaraði Páll, „enda veit ég að í Biblíunni stendur: „Talaðu aldrei illa um yfirmann þjóðar þinnar“.“
6 Na Bulu in yene kusari kudare wadi a Sandukiyawa, a kusari kurum a Farisawa, a ghatina liwui kudare kang, “Linuana meng ku Farisawari, usaun na Kufarisawa. Bara na nceo kibinayi nfeu nanan kul unere nta idin wucui nlira.”
Allt í einu datt Páli nokkuð í hug. Annar hluti ráðsins var saddúkear en hinn farísear. Hann kallaði því: „Bræður, ég er farísei eins og forfeður mínir, en nú er ég fyrir rétti vegna vonarinnar um eilíft líf og trúar á upprisu dauðra.“
7 Na a belle nani, mayrdang fita kitik na Farisawa nin na Sandukiyawa, lisossinghe koso kidowo.
Þar með klofnaði ráðið – farísear á móti saddúkeum.
8 A Sandukiyawa din du na ufiu nanan kul duku ba, ana anan kadura Kutelle duku ba, na Uruhu ulau duku ba, ama a Yahudawa na woro vat nileli imone duku.
Saddúkear segja að hvorki sé til upprisa né englar og að ekki sé eilífur andi í manninum, en öllu þessu trúa farísearnir.
9 Ugbejulu udya fita, among anan niyerte na Farisawa fita fita, idi mayardang nworu, “Na tise imonimon inanzang kitin nit ulele ba. Nene andi Uruhu sa unan Kadura Kutelleri nalirin ninghefa?”
Nú hófst mikil deila. Sumir leiðtoganna spruttu á fætur til að styðja orð Páls. „Við sjáum ekkert athugavert við hann!“hrópuðu þeir. „Kannski hefur engill eða andi talað til hans þarna á veginum til Damaskus.“
10 Na mayardanghe ta madyawe, udya nasoje lanza fiu nwo yenje iwa jarza Bulus ku, ata asoje idi nutunghe nin nakara nanya kudaru lissosinghe, ida ninghe ida ceo kupo me.
Hrópin og köllin urðu æ háværari. Menn þrifu í Pál frá báðum hliðum og toguðu hann á milli sín. Hersveitarforinginn óttaðist að þeir slitu hann í sundur. Hann skipaði því hermönnum sínum að taka hann af þeim með valdi og fara með hann aftur til kastalans.
11 Nin kitik kimbe, Cikilari yissina likot me aworo, “Na uwa lanza fiu ba, Nafo na unasui unu unba in Urushalima, nanere wang umatii unu unba in Rumawa.”
Um nóttina kom Drottinn til Páls og sagði: „Vertu ekki kvíðinn, Páll. Þú hefur vitnað um mig fyrir íbúum Jerúsalem og sama muntu gera í Róm.“
12 Na kitin shanta, among a Yahuda munu ati isu isilin nati mine: iworo na inung ma li imonimon sa isono nmyen ba se imolo Bulus ku.
Morguninn eftir, gerðu um fjörutíu Gyðingar samkomulag um að bragða hvorki vott né þurrt, fyrr en þeir hefðu komið Páli fyrir kattarnef.
13 Anan nisilinghe wa katin anit akut anas.
14 Ido kiti ndy na Priest nin nakune iworo, arik nta atibite nanyan la'ana uzemzem, tisilo nwo na tiba lii sa usonu nimonimon ba se timolo Bulus ku.
Síðan fóru þeir til æðstu prestanna og öldunganna og sögðu þeim frá fyrirætlun sinni.
15 Nene na kudare bellin udya nasoje adak nin Bulus kitimine, asa anung nsu usharawe gegeme. Arik ba yissinari tiba molughe ana asa daduru kikane ba.”
„Biðjið hersveitarforingjann að leiða Pál aftur fram fyrir ráðið, “sögðu þeir, „og segið að þið ætlið að spyrja hann nokkurra viðbótarspurninga. Við munum svo drepa hann á leiðinni.“
16 Ama umong usaun gwanan Bulus kishono lanza nwo iyeshin nca, a nya adi Bellin Bulus ku.
Systursonur Páls frétti um samsærið, fór upp í kastalann og lét Pál vita.
17 Bulus yiccilla umong nanya nasoje aworo, “Yira kwanyana kone udomun kitin dya nasoje, adi nin nimon ile na aba belunghe.”
Páll kallaði þá til eins liðsforingjans og sagði: „Farðu með þennan unga mann til hersveitarforingjans. Hann er með áríðandi skilaboð.“
18 Kusoje tunna kuyira kwanyane anin daninghe kitin ndya nasoje aworo, “Bulus kucine yicilai ndo kitime, amini belli nda nin kwanyana kone kitife, adinin nimon ile na aba bellinfi.”
Liðsforinginn fór með hann til hersveitarforingjans og sagði: „Bandinginn Páll bað mig að fara með þennan unga mann til þín. Hann hefur víst eitthvað að segja þér.“
19 Nasoje kifoghe ncara ado ninghe kusari kurum, anin tiringhe, “Inyanghari udi ninsu ubelli?”
Hersveitarforinginn tók í hönd drengsins, leiddi hann afsíðis og spurði: „Hvað ætlar þú að segja mér, vinur minn?“
20 Kwanyane woro, “A Yahudawa yinna ima bellinfi udak nin Bulus nin kui kudaru mine, nafo ima tirinu iyinnin inyizari uliru me di.
„Á morgun, “svaraði drengurinn, „ætla Gyðingarnir að biðja þig að leiða Pál aftur fram fyrir ráðið, undir því yfirskyni að þeir vilji fá að spyrja hann enn frekar.
21 Na uwa yinnin ninghinu ba, bara anit katin akut anas na iyeshin nca me. Na silo nin nati mine nwo na ima lii imonliba, sa isono nmyenba se imologhe. Nene wang imal ke atimine, idin ca uyinin unakpaghe.”
En gerðu það ekki! Því rúmlega fjörutíu menn ætla að fela sig við veginn og stökkva á Pál og drepa hann. Þeir hafa lofað hver öðrum því að borða hvorki né drekka, fyrr en hann sé dauður. Þeir eru hérna fyrir utan núna og eru komnir til að fá samþykki þitt.“
22 Udya nasoje tunna asuna kwanyana anya, awunughe kutu, “Yenje uwa bellin umong ubelli ile imone.”
„Láttu ekki nokkurn lifandi mann vita að þú hafir sagt mér frá þessu, “sagði hersveitarforinginn við drenginn um leið og hann lét hann fara.
23 Ayicila among asoja aba aworo, “Sen asoja akalt aba iturun nani udu u'Siseriya, se anan ghanju nibark akut kuzor umunuku, unin kuru use anit akalt aba anan tiyop.”
Síðan kallaði hann á tvo liðsforingja og gaf eftirfarandi fyrirmæli: „Hafið 200 hermenn reiðubúna til að fara til Sesareu klukkan níu í kvöld. Hafið einnig 200 menn vopnaða spjótum og 70 riddara. Hafið tilbúinn hest handa Páli, til þess að koma honum heilum á húfi til Felixar landstjóra.“
24 Iba fitu nanya nikoro itat nin kitik. ata nani ipizuru kibarak kanga na Bulus ma ghanu ku, inin do ninghe kitin Felix ugumna mang.
25 Anin su iyerte nafo nenge:
Síðan skrifaði hann landstjóranum svohljóðandi bréf:
26 “Lisiya udu kitin gumna udya Felix, indin lisufi.
„Frá: Kládíusi Lýsíasi. Göfugi landstjóri, Felix! Þennan mann handtóku Gyðingarnir.
27 A Yahudawa wa kifo unit ulele inani din cinu umolughe, in mini na lanza ame kunan Rumawari, in mini wadak nin nasoja in bologhe nacara mine.
Þeir höfðu nærri því gert út af við hann, þegar ég sendi hermenn til að bjarga honum – en ég hafði komist að því að hann er rómverskur borgari.
28 In wa di ninsu inyinin inyaghari nta idin vurzughe uliiru, umini wa do ninghe nanya kudaru mine.
Síðan fór ég með hann fyrir æðsta ráðið til að komast að því hvað hann hefði gert.
29 Inna lanza au idin vurzughe in woru adin nanzu uduka mine, ama na ina seghe nin nimon imon na ibatin imolughe sa itighe licin ba.
Ég komst fljótt að því að það snerist um eitthvað í trú þeirra – örugglega ekkert sem krefst fangelsunar eða dauðadóms.
30 inmile na lanza nworu among na kye atimine kitenen nite, in mile tunna toghe kitife, arika na idin vurzughe tutung in belle nani ida kitife nin liru mine. Uso ucine.”
Þegar ég svo frétti af samsæri um að drepa hann, ákvað ég að senda hann til þín. Ég mun láta ákærendur hans vita að þeir verði að bera málið upp við þig.“
31 Asoje su kata nin duka ule na inanani: Iyauna Bulus ku idamun kitin Antipatiris.
Um nóttina fóru hermennirnir með Pál til Antípatris, eins og fyrir þá var lagt.
32 Ukurtung kuye, ngbardang nasoje suna anan nibarke nya ninghe, inung tutung kpila kika na inuzu ku.
Morguninn eftir sneru þeir aftur til kastalans, en skildu Pál eftir, ásamt riddaraliðinu, sem átti að fara með hann áfram til Sesareu.
33 Na anan nibarake duru u'Siseriya, inakpa iyerte nacaran gumne umunu Bulus ku vat kitime.
Þegar þeir komu til Sesareu kynntu þeir Pál fyrir landstjóranum og afhentu honum bréfið.
34 Na u'Gumne belle iyerte ine, atirino Bulus nanuzu kusa komeri; na ayinno Bulus nanuzun Sisiliyari,
Hann las það og spurði síðan Pál hvaðan hann væri. „Frá Kilikíu, “svaraði Páll. „Þegar ákærendur þínir eru komnir, mun ég taka mál þitt fyrir, “sagði landstjórinn. Síðan lét hann varpa honum í fangelsið í höll Heródesar.
35 aworo, “In ma lanzu fi vat asa anan vursufe nda kikane.” Anin ta iceghe kudaru Hirudus.

< Katwa Nono Katwa 23 >