< Psalmet 2 >

1 Pse ziejnë kombet dhe pse popujt kurdisin gjëra të kota?
Hvílík heimska að þjóðirnar skuli ráðast gegn Drottni! Furðulegt að menn láti sér detta í hug að þeir séu vitrari en Guð!
2 Mbretërit e dheut mblidhen dhe princat këshillohen bashkë kundër Zotit dhe të vajosurit të tij,
Leiðtogar heimsins hittast og ráðgera samsæri gegn Drottni og Kristi konungi.
3 duke thënë: “Le t’i këputim prangat e tyre dhe t’i heqim qafe litarët e tyre”.
„Komum, “segja þeir, „og vörpum af okkur oki hans. Slítum okkur lausa frá Guði!“
4 Ai që ulet në qiejtë do të qeshë, Zoti do të tallet me ta.
En á himnum hlær Guð að slíkum mönnum! Honum er skemmt með þeirra fánýtu ráðagerðum.
5 Atëherë do t’u flasë në zemërimin e tij dhe do t’i trembë në indinjatën e tij të madhe,
Hann ávítar þá í reiði sinni og skýtur þeim skelk í bringu. Drottinn lýsir yfir:
6 dhe do të thotë: “E vendosa mbretin tim mbi Sion, malin tim të shenjtë.
„Þennan konung hef ég útvalið og krýnt í Jerúsalem, minni helgu borg“. Hans útvaldi svarar:
7 Do të shpallë dekretin e Zotit. Ai më ka thënë: “Ti je biri im, sot më linde.
„Ég mun kunngera áform Guðs, því að Drottinn sagði við mig: „Þú ert sonur minn. Í dag verður þú krýndur. Í dag geri ég þig dýrlegan“.“
8 Më kërko dhe unë do të jap kombet si trashëgimi për ty dhe mbarë dheun si zotërim tëndin.
„Bið þú mig og ég mun leggja undir þig öll ríki heimsins.
9 Ti do t’i copëtosh me një shufër hekuri, do t’i bësh copë-copë si një enë prej argjile””.
Stjórnaðu þeim með harðri hendi og mölvaðu þau eins og leirkrukku!“
10 Tani, pra, o mbretër, tregohuni të urtë; pranoni ndreqjen, o gjyqtarë të dheut.
Þið, konungar jarðarinnar! Hlustið meðan tími er til!
11 Shërbeni me frikë Zotin dhe gëzohuni me drithma.
Þjónið Drottni með óttablandinni lotningu og fagnið með auðmýkt.
12 Nënshtrohuni Birit, që të mos zemërohet dhe të mos vdisni rrugës, sepse zemërimi i tij mund të ndizet në një çast. Lum ata që gjejnë strehë tek ai.
Fallið á kné fyrir syni hans og kyssið fætur hans svo að hann reiðist ekki og tortími ykkur! Gætið ykkar, því að senn mun blossa reiði hans. En munið þetta: Sæll er hver sá sem leitar ásjár hjá honum.

< Psalmet 2 >