< Filipianëve 1 >

1 Pali dhe Timoteu, shërbëtorë të Jezu Krishtit, gjithë shenjtorëve në Jezu Krishtin që janë në Filipi, bashkë me peshkopët dhe dhjakët:
Frá Páli og Tímóteusi, þjónum Krists. Til leiðtoga safnaðanna, aðstoðarfólks þeirra og allra annarra sem kristnir eru í Filippí.
2 paçi hir e paqe nga Perëndia, Ati ynë, dhe nga Zoti Jezu Krisht.
Guð blessi ykkur öll. Ég bið þess að Guð faðir okkar og Drottinn Jesús Kristur blessi ykkur ríkulega, eitt og sérhvert, og að friður hans umlyki ykkur.
3 E falënderoj Perëndinë tim, sa herë që ju kujtoj,
Ég lofa Guð í hvert sinn sem ég bið fyrir ykkur.
4 duke iu lutur gjithmonë me gëzim për ju të gjithë në çdo lutje që bëj,
Hjarta mitt er gagntekið gleði,
5 për pjesëmarrjen tuaj në ungjillin që nga dita e parë e deri tani,
vegna þeirrar miklu aðstoðar sem þið hafið veitt mér við útbreiðslu gleðiboðskaparins, allt frá því er þið heyrðuð hann fyrst og fram á þennan dag.
6 duke qënë i bindur për këtë, se ai që nisi një punë të mirë në ju, do ta përfundojë deri në ditën e Jezu Krishtit.
Eitt er víst, Guð, sem byrjaði í ykkur góða verkið, mun halda því áfram þar til það fullkomnast á endurkomudegi Jesú Krists.
7 Dhe është e drejtë që unë të ndjej këto për ju të gjithë, sepse ju kam në zemër, sepse ju si në vargonjtë e mi ashtu edhe në mbrojtjen dhe në vërtetimin e ungjillit jeni të gjithë pjestarë me mua të hirit.
Það er eðlilegt að ég beri slíkan hug til ykkar, því að þið eigið sérstakt rúm í hjarta mínu. Við höfum notið blessunar Guðs sameiginlega, bæði þegar ég var í fangelsi og einnig meðan ég var frjáls og barðist fyrir sannleikanum, og sagði öðrum frá Kristi.
8 Sepse Perëndia, është dëshmitari im, si ju dua të gjithë me dashuri të zjarrtë në Jezu Krisht.
Guð einn veit hve heitt ég elska ykkur og þrái ykkur með ástúð Krists.
9 Dhe për këtë lutem që dashuria juaj të teprojë gjithnjë e më shumë në njohuri dhe në çdo dallim,
Ég bið þess að kærleikurinn sem þið berið til annarra, komi æ betur í ljós og að andlegur skilningur ykkar og þekking vaxi jafnt og þétt.
10 që të dalloni gjërat më të mira dhe të mund të jeni të pastër dhe panjollë për ditën e Krishtit,
Ég vil að ykkur sé ætíð ljós munurinn á réttu og röngu, og að þið varðveitið hreinleik huga ykkar og vilja, svo að héðan í frá og til endurkomu Drottins geti enginn ásakað ykkur um neitt.
11 të mbushur me fryte drejtësie që arrihen me anë të Jezu Krishtit, për lavdi e për lëvdim të Perëndisë.
Ég bið þess að þið gerið það eitt sem gott er og sýnið að þið séuð börn Guðs, því að það mun verða Drottni til lofs og dýrðar.
12 Tani, vëllezër dua ta dini, se gjërat që më kanë ndodhur ndihmuan më shumë për përhapjen e ungjillit,
Kæru vinir, mig langar að segja ykkur eitt: Allt sem ég hef orðið að reyna hér, hefur stórlega stuðlað að útbreiðslu gleðiboðskaparins um Krist.
13 aq sa gjithë pretoriumi dhe të tjerët mbarë e dinë se unë jam në vargonj për Krishtin;
Allir sem hér eru, þar á meðal hermennirnir sem búa hér, vita nú að eina ástæðan fyrir fangavist minni er, að ég er kristinn.
14 dhe pjesa më e madhe e vëllezërve në Zotin, të inkurajuar nga vargonjtë e mia, kanë marrë me shumë guxim në shpalljen e fjalës së Perëndisë pa frikë.
Fangavistin hefur einnig orðið til þess að margir hinna kristnu sem hér búa, virðast ekki lengur hræðast hlekkina. Þolinmæði mín hefur orðið þeim hvatning og þeir eru djarfari en áður að vitna um Krist.
15 Disa me të vërtetë predikojnë Krishtin edhe për smirë dhe për grindje, por disa të tjerë me vullnet të mirë.
Sumir predika að vísu gleðiboðskapinn vegna þess eins að þeir öfunda mig af því hvernig Guð hefur notað mig. Þeir vilja að fólk tali um sig sem djarfa predikara, sem bjóða öllu birginn! Aðrir hafa hins vegar hreinan skjöld,
16 Këta e predikojnë Krishtin për grindje, me qëllime jo të pastra, duke menduar që t’u shtojnë pikëllimin vargonjve të mia.
og þeir predika af kærleika til mín, því að þeir vita að Drottinn hefur leitt mig hingað til að standa vörð um sannleikann. Sumir predika til að gera mig afbrýðisaman. Þeir halda að vinsældir þeirra og árangur valdi mér hugarangri hér í fangelsinu.
17 kurse ata e bëjnë nga dashuria, duke ditur se unë jam vënë për mbrojtjen e ungjillit.
18 Ç’rëndësi ka? Sido që të jetë, me shtirje o sinqerisht, Krishti shpallet; dhe për këtë unë gëzohem, dhe do të gëzohem.
En hvert svo sem viðhorf þeirra er, þá er það staðreynd að gleðiboðskapurinn um Krist heyrist og það gleður mig.
19 E di në fakt, se kjo do të dalë për shpëtimin tim, me anë të lutjes suaj dhe me ndihmën e Frymës së Jezu Krishtit,
Gleði mín er ekki á þrotum, því ég veit að þið biðjið fyrir mér og heilagur andi hjálpar mér, og þá verður þetta allt mér til góðs.
20 sipas të priturit tim me padurim dhe me shpresë, se unë nuk do të turpërohem në asnjë gjë, por me çdo guxim, tani si gjithmonë, Krishti do të madhërohet në trupin tim, ose me jetën ose me vdekjen.
Það segi ég satt, að ég vona að ég geri aldrei neitt það sem ég þurfi að skammast mín fyrir, heldur að ég fái framvegis, eins og hingað til, að vera reiðubúinn að vitna um Krist, með djörfung, að ég fái að verða honum til dýrðar, hvort sem ég lifi eða dey.
21 Sepse për mua të jetuarit është Krishti dhe të vdekurit fitim.
Ég lifi með Kristi og fyrir hann og því veit ég að dauðinn færir mér þá blessun að vera með honum.
22 Por nuk e di se jeta në mish të jetë për mua një punë e frytshme, as mund të them çfarë duhej të zgjedh,
En ef það að lifa færir mér fleiri tækifæri til að ávinna Kristi fólk, þá veit ég satt að segja ekki hvort ég ætti að kjósa að lifa eða deyja.
23 sepse unë jam i shtrënguar nga dy anë, sepse kam dëshirë të iki nga kjo çadër dhe të jem bashkë me Krishtin, gjëja më e mirë,
Stundum langar mig að lifa lengur, en stundum ekki, því mig langar einnig til að fara héðan og vera með Kristi. Það væri miklu betra fyrir mig að deyja, en að þurfa að vera hér.
24 por të qëndruarit në mish është më i nevojshëm për ju.
Staðreyndin er hins vegar sú að verði ég hér áfram, þá get ég orðið ykkur til enn meiri hjálpar.
25 Këtë e di me siguri, që do të rri dhe qëndroj me ju të gjithë për përparimin tuaj dhe për gëzimin e besimit tuaj.
Enn er þörf fyrir mig hér og því er ég viss um að ég muni lifa hér á jörðinni, enn um sinn, til að efla vöxt ykkar og auka gleði ykkar í trúnni.
26 që mburrja tuaj për mua të teprojë në Jezu Krishtin, për praninë time sërish midis jush.
Það gleður ykkur að ég skuli verða hér áfram og gefur ykkur tilefni til að lofa Jesú fyrir að hann varðveiti mig, svo að ég geti heimsótt ykkur á ný.
27 Ju veç, silluni në mënyrë të denjë në ungjillin e Krishtit, që, kur të vij e t’ju shoh, ose nga larg kur s’jam aty, të dëgjoj për ju se qëndroni fort në një frymë të përbashkët, duke luftuar bashkë me një shpirt për besimin e ungjillit,
En hvað sem um mig verður, þá skiptir mestu að líferni ykkar sé í samræmi við fagnaðarerindið. Þannig að hvort sem ég hitti ykkur aftur eða ekki, þá fái ég áfram góðar fréttir um að þið standið saman sem einn maður við að útbreiða gleðiboðskapinn,
28 duke mos u lënë të trembeni në asnjë gjë nga kundërshtarët; kjo është për ta një provë humbjeje, kurse për ju shpëtimi, edhe kjo nga ana e Perëndisë.
og það óttalaust, hvað svo sem óvinir ykkar gera. Það verður þeim tákn um eigin ósigur, en ykkur verður það greinilegt tákn frá Guði um að hann sé með ykkur og að hann hafi gefið ykkur eilíft líf með sér.
29 Sepse juve ju është dhënë hiri për hir të Krishtit, jo vetëm që të besoni në të, por edhe të vuani për të,
Þið hafið hlotið þau forréttindi að trúa á hann, og ekki aðeins það, heldur einnig að þjást hans vegna.
30 duke patur të njejtën beteje që e patë në mua, dhe tani po dëgjoni që është në mua.
Stöndum saman í þessari baráttu. Þið hafið séð mig þjást þennan tíma sem liðinn er og eins og þið vitið, þá á ég nú í mikilli baráttu.

< Filipianëve 1 >