< Hebrenjve 4 >

1 Prandaj, përderisa mbetet akoma një premtim për të hyrë në prehjen e tij, le të kemi frikë se mos ndonjë nga ju të mbetet jashtë.
Loforð Guðs, um að öllum sé heimilt að ganga inn til hvíldarinnar, stendur enn óhaggað, en gætum vel að! Því að svo lítur út sem sumir ykkar muni missa af hvíldinni!
2 Në fakt neve si edhe atyre u ishte shpallur lajmi i mirë, por fjala e predikimit nuk u dha dobi fare, sepse nuk qe e bashkuar me besimin tek ata që e dëgjuan.
Þessar dásamlegu fréttir – að Guð vilji frelsa okkur – hafa borist okkur rétt eins og þeim sem lifðu á dögum Móse. Þær komu þeim samt ekki að gagni, því að þeir trúðu honum ekki.
3 Sepse ne që besuam hyjmë në prehje, siç tha ai: “Kështu u përbetova në mërinë time: nuk do të hyjnë në prehjen time”, ndonëse veprat e tij u mbaruan që kur se u krijua bota.
Við, sem trúum Guði, getum ein notið hvíldar hans. Guð hefur sagt: „Ég hef strengt þess heit í reiði minni að þeir, sem ekki trúa mér, munu aldrei komast þangað inn.“Þetta segir Guð, hann sem hafði allt reiðubúið, og sem þar að auki hafði beðið eftir þeim frá því heimurinn varð til.
4 Sepse diku ai ka thënë kështu për të shtatën ditë: “Dhe Perëndia u preh të shtatën ditë nga të gjitha veprat e tij”;
Við vitum að allt er reiðubúið af hans hálfu og hann bíður, því að skrifað stendur að Guð hafi hvílst á sjöunda degi eftir sköpunina, er hann hafði lokið öllu sem hann hafði ætlað sér að gera.
5 dhe po aty: “Nuk do të hyjnë në prehjen time”.
En þrátt fyrir það komust þeir ekki inn til hvíldarinnar, því að Guð átti síðasta orðið og sagði: „Þeir skulu aldrei komast inn til hvíldar minnar.“
6 Mbasi, pra, mbetet që disa të hyjnë në të, ndërsa ata që u ungjillzuan më përpara nuk hyjnë për shkak të mosbesimit të tyre,
En loforðið stendur enn óhaggað og sumir munu komast inn – þó ekki þeir sem fengu fyrsta tækifærið, því að þeir glötuðu því vegna óhlýðni við Guð.
7 ai cakton përsëri një ditë: “Sot”, duke thënë, mbas kaq kohe, me gojën e Davidit: “Sot, në qoftë se e dëgjoni zërin e tij, mos u bëni zemërgur”.
Guð ákvað að gefa annað tækifæri til inngöngu og nú er það komið. En Guð gaf það til kynna löngu síðar með orðum Davíðs konungs. Þessi orð Davíðs hafa reyndar þegar verið nefnd hér, en þau eru svona: „Ef þið heyrið rödd Guðs tala til ykkar í dag, verið þá ekki þrjósk og óhlýðin.“
8 Sepse, në qoftë se Jozueu do t’u kishte dhënë prehje, Perëndia nuk do të kishte folur për një ditë tjetër.
Þessi nýi hvíldarstaður, sem hann talar um, er ekki það sama fyrirheitna land – Ísrael – sem Jósúa leiddi fólkið inn í. Ef svo væri, hefði Guð þá ekki sagt seinna að rétti tíminn til að fara þangað inn, væri „í dag“.
9 Mbetet, pra, një pushim i së shtunës për popullin e Perëndisë.
Hér er því um að ræða fullkomna hvíld, sem enn stendur fólki Guðs til boða.
10 Sepse kush ka hyrë në prehjen e tij, ka bërë pushim edhe ai nga veprat e veta, ashtu si Perëndia nga të tijat.
Kristur hefur þegar gengið þangað inn og nú hvílist hann að loknu verki sínu eins og Guð gerði eftir sköpunina.
11 Le të përpiqemi, pra, të hyjmë në atë prehje, që askush të mos bjerë në atë shëmbull të mosbindjes.
Keppum nú að því að ná þessum hvíldarstað og gætum þess að óhlýðnast ekki Guði eins og Ísraelsþjóðin gerði, því að það kom í veg fyrir að hún kæmist þangað inn.
12 Sepse fjala e Perëndisë është e gjallë dhe vepruese, më e mprehtë se çdo shpatë me dy tehe dhe depërton deri në ndarjen e shpirtit dhe të frymës, të nyjeve dhe të palcave, dhe është në gjendje të gjykojë mendimet dhe dëshirat e zemrës.
Guðs orð er lifandi og máttugt. Það er beittara en tvíeggjað sverð og smýgur á augabragði inn í innstu fylgsni hugans og sýnir okkur hvernig við erum í raun og veru.
13 Dhe nuk ka asnjë krijesë që të jetë e fshehur para tij, por të gjitha janë lakuriq dhe të zbuluara para syve të Atij, të cilit ne do t’i japim llogari.
Guð veit allt um alla. Í augum hans erum við sem opin bók – ekkert fær dulist fyrir honum og dag einn verðum við að gera honum fulla grein fyrir öllu, sem við höfum aðhafst.
14 Duke pasur, pra, një kryeprift të madh që ka përshkuar qiejt, Jezusin, Birin e Perëndisë, le të mbajmë fort rrëfimin tonë të besimit.
Jesús, sonur Guðs, er æðsti prestur okkar. Hann hefur sjálfur farið til himna, okkur til hjálpar, og því skulum við aldrei glata trúnni á hann.
15 Sepse ne nuk kemi kryeprift që nuk mund t’i vijë keq për dobësitë tona, po një që u tundua në të gjitha ashtu si ne, por pa mëkatuar.
Hann er æðsti prestur, sem skilur vel veikleika okkar, því að hann varð fyrir sömu freistingum og við, þótt hann félli aldrei fyrir þeim og syndgaði.
16 Le t’i afrohemi, pra, me guxim fronit të hirit, që të marrim mëshirë e të gjejmë hir, për të pasur ndihmë në kohë nevoje.
Göngum því með djörfung að hásæti Guðs, til þess að við getum meðtekið miskunn hans og fengið hjálp þegar við þurfum á að halda.

< Hebrenjve 4 >