< 1 Timoteut 4 >

1 Dhe Fryma e thotë shkoqur se në kohët e fundit disa do ta mohojnë besimin, duke u vënë veshin frymëve gënjeshtare dhe doktrinave të demonëve,
Heilagur andi segir skýrt og greinilega að á síðustu tímum muni sumir snúa baki við Kristi, hlýða lyga-öndum og fylgja kenningum sem komnar eru frá Satani.
2 që flasin gënjeshtra me hipokrizi, të damkosur në ndërgjegjen e tyre,
Þessir kennimenn munu ljúga án þess að blikna, því þeir hafa svæft samvisku sína.
3 të cilët do të ndalojnë martesën dhe do të urdhërojnë të mos hani ushqimet që Perëndia i krijoi, të merren me falënderim nga ata që besojnë dhe e njohin të vërtetën.
Þeir munu banna fólki að ganga í hjónaband og segja það rangt að borða kjöt, þótt hvort tveggja sé frá Guði. Þetta tvennt er vissulega ætlað trúuðu fólki sem þekkir sannleikann. Það njóti þessara gjafa og þakki Guði.
4 Sepse çdo krijesë e Perëndisë është e mirë dhe asgjë s’është për t’u hedhur, nëse merret me falënderim,
Allt sem Guð hefur skapað er gott og við getum neytt þess með gleði eftir að hafa þakkað Guði.
5 sepse është shenjtëruar nga fjala e Perëndisë dhe nga lutja.
Það helgast af Guðs orði og bæn.
6 Duke ua propozuar këto gjëra vëllezërve, ti do të jesh një shërbyes i mirë i Jezu Krishtit, i ushqyer me fjalët e besimit dhe të mësimit të mirë, që ke kuptuar plotësisht.
Ef þú brýnir þetta fyrir hinum trúuðu, ert þú góður þjónn Jesú Krists, sem lifir í trú á hina réttu kenningu, sem þú hefur fylgt.
7 Shmangu pra nga përrallat profane dhe të të vjetërve, edhe ushtrohu në perëndishmëri,
Eyddu ekki tíma í deilur um fánýt efni eða kjánalegar goðsagnir og helgisögur. Kappkostaðu miklu fremur að viðhalda andlegri hæfni þinni.
8 sepse ushtrimi i trupit është i dobishëm për pak gjë, kurse perëndishmëria është e dobishme për çdo gjë, sepse përmban premtimin e jetës së tashme dhe të asaj që do të vijë.
Líkamsþjálfun getur að vísu verið gagnleg en iðkun trúarlífsins er miklu þýðingarmeiri og er þér til hressingar á allan hátt. Leggðu því stund á andlega þjálfun og æfðu þig í því að verða heilsteyptari í trúnni. Það er nytsamlegt, bæði nú í þessu lífi og einnig í hinu komandi.
9 Kjo fjalë është e sigurt dhe e denjë për t’u pranuar në çdo mënyrë.
Þetta er satt og eftir þessu ættu allir að fara. Við leggjum hart að okkur og þolum miklar raunir í viðleitninni til að fá fólk til að trúa þessu, því við höfum sett von okkar á hinn lifandi Guð, sem dó fyrir alla, en þó sérstaklega þá sem tekið hafa við hjálpræði hans.
10 Për këtë, në fakt, ne po mundohemi dhe na shajnë, sepse kemi shpresuar në Perëndinë e gjallë, që është Shpëtimtari i gjithë njerëzve dhe sidomos i besimtarëve.
11 Urdhëro këto gjëra dhe mëso këto gjëra.
Þetta skaltu kenna og gættu þess vel að allir taki námið alvarlega.
12 Askush të mos e shpërfillë moshën tënde të re, por bëhu shembull për besimtarët në fjalë, në sjellje, në dashuri, në Frymë, në besim dhe në dëlirësi.
Láttu engan líta niður á þig, vegna þess hve ungur þú ert, en vertu fyrirmynd trúaðra og farðu sjálfur eftir því sem þú kennir og þá munu þeir einnig gera það. Vertu þeim líka til fyrirmyndar í kærleika, trú og hreinleika.
13 Kushtoju leximit, këshillimit dhe mësimit derisa të vij unë.
Ég bið þig að lesa og útskýra orð Guðs af kostgæfni fyrir söfnuðinum og boða það þangað til ég kem.
14 Mos e lër pas dore dhuntinë që është në ty, e cila të është dhënë me anë profecie, me vënien e duarve nga ana e pleqësisë.
Gættu þess vel að nota hæfileikana sem Guð gaf þér, þegar leiðtogar safnaðarins lögðu hendur yfir þig og fluttu þér spádóm frá Guði.
15 Kujdesu për këto gjëra dhe kushtoju atyre tërësisht, që përparimi yt të jetë i dukshëm për të gjithë.
Notaðu nú þessa hæfileika og varpaðu þér út í starfið, svo að allir geti séð hversu þér hefur farið fram.
16 Ruaje veten tënde dhe mësimin, qëndro në këto gjëra, sepse, duke vepruar kështu, do të shpëtosh veten dhe ata që të dëgjojnë.
Hafðu gát á sjálfum þér og því sem þú kennir. Haltu fast við sannleikann og þá mun Guð bæði gera þig hólpinn og áheyrendur þína.

< 1 Timoteut 4 >