< یوہَنَح 18 >

تاح کَتھاح کَتھَیِتْوا یِیشُح شِشْیانادایَ کِدْرونّامَکَں سْروتَ اُتِّیرْیَّ شِشْیَیح سَہَ تَتْرَتْیودْیانَں پْراوِشَتْ۔ 1
Að svo mæltu, fór Jesús ásamt lærisveinum sínum yfir Kedronlækinn og kom í grasgarð sem þar er.
کِنْتُ وِشْواسَگھاتِیِہُوداسْتَتْ سْتھانَں پَرِچِییَتے یَتو یِیشُح شِشْیَیح سارْدّھَں کَداچِتْ تَتْ سْتھانَمْ اَگَچّھَتْ۔ 2
Júdas, sá sem sveik hann, vissi um þennan stað, því að oft hafði Jesús farið þangað áður með lærisveinum sínum.
تَدا سَ یِہُوداح سَینْیَگَنَں پْرَدھانَیاجَکاناں پھِرُوشِنانْچَ پَداتِگَنَنْچَ گرِہِیتْوا پْرَدِیپانْ اُلْکانْ اَسْتْرانِ چادایَ تَسْمِنْ سْتھانَ اُپَسْتھِتَوانْ۔ 3
Júdas lagði af stað ásamt flokki hermanna og lögreglu, sem æðstu prestarnir og farísearnir sendu með honum. Skyndilega birtust þeir, í grasgarðinum, vopnaðir, með lugtir og logandi blys.
سْوَں پْرَتِ یَدْ گھَٹِشْیَتے تَجْ جْناتْوا یِیشُرَگْریسَرَح سَنْ تانَپرِچّھَتْ کَں گَویشَیَتھَ؟ 4
Jesú var fullljóst hvað til stóð og verða mundi. Hann gekk því fram til að taka á móti þeim og spurði: „Að hverjum leitið þið?“„Jesú frá Nasaret, “svöruðu þeir. „Ég er hann!“sagði Jesús.
تے پْرَتْیَوَدَنْ، ناسَرَتِییَں یِیشُں؛ تَتو یِیشُرَوادِیدْ اَہَمیوَ سَح؛ تَیح سَہَ وِشْواسَگھاتِی یِہُوداشْچاتِشْٹھَتْ۔ 5
تَداہَمیوَ سَ تَسْیَیتاں کَتھاں شْرُتْوَیوَ تے پَشْچادیتْیَ بھُومَو پَتِتاح۔ 6
Um leið og hann sagði þetta hopuðu þeir á hæl og féllu til jarðar!
تَتو یِیشُح پُنَرَپِ پرِشْٹھَوانْ کَں گَویشَیَتھَ؟ تَتَسْتے پْرَتْیَوَدَنْ ناسَرَتِییَں یِیشُں۔ 7
Hann spurði aftur: „Hvers leitið þið?“Og aftur svöruðu þeir: „Jesú frá Nasaret.“
تَدا یِیشُح پْرَتْیُدِتَوانْ اَہَمیوَ سَ اِماں کَتھامَچَکَتھَمْ؛ یَدِ مامَنْوِچّھَتھَ تَرْہِیمانْ گَنْتُں ما وارَیَتَ۔ 8
„Ég sagði ykkur að ég væri hann, “sagði Jesús, „og fyrst þið eruð aðeins að leita að mér, leyfið þá hinum að fara.“
اِتّھَں بھُوتے مَہْیَں یالّوکانْ اَدَداسْتیشامْ ایکَمَپِ ناہارَیَمْ اِماں یاں کَتھاں سَ سْوَیَمَکَتھَیَتْ سا کَتھا سَپھَلا جاتا۔ 9
Þetta sagði hann til að spádómurinn rættist, sem sagði: „Ég gætti allra þeirra sem þú gafst mér.“
تَدا شِمونْپِتَرَسْیَ نِکَٹے کھَنْگَلْسْتھِتیح سَ تَں نِشْکوشَں کرِتْوا مَہایاجَکَسْیَ مالْکھَنامانَں داسَمْ آہَتْیَ تَسْیَ دَکْشِنَکَرْنَں چھِنَّوانْ۔ 10
Allt í einu dró Símon Pétur upp sverð og hjó hægra eyrað af Malkusi, þjóni æðsta prestsins.
تَتو یِیشُح پِتَرَمْ اَوَدَتْ، کھَنْگَں کوشے سْتھاپَیَ مَمَ پِتا مَہْیَں پاتُں یَں کَںسَمْ اَدَداتْ تیناہَں کِں نَ پاسْیامِ؟ 11
Þá sagði Jesús við Pétur: „Slíðraðu sverðið! Á ég ekki að drekka bikarinn sem faðirinn hefur rétt mér?“
تَدا سَینْیَگَنَح سیناپَتِ رْیِہُودِییاناں پَداتَیَشْچَ یِیشُں گھرِتْوا بَدّھوا ہانَنّامْنَح کِیَپھاح شْوَشُرَسْیَ سَمِیپَں پْرَتھَمَمْ اَنَیَنْ۔ 12
Hermennirnir, ásamt foringja sínum og lögreglu, handtóku nú Jesú og bundu hann.
سَ کِیَپھاسْتَسْمِنْ وَتْسَرے مَہایاجَتْوَپَدے نِیُکْتَح 13
Fyrst fóru þeir með hann til Annasar, tengdaföður Kaífasar, sem það árið var æðsti prestur.
سَنْ سادھارَنَلوکاناں مَنْگَلارْتھَمْ ایکَجَنَسْیَ مَرَنَمُچِتَمْ اِتِ یِہُودِییَیح سارْدّھَمْ اَمَنْتْرَیَتْ۔ 14
Kaífas var sá sem sagt hafði við hina forystumennina: „Betra er að einn deyi fyrir alla.“
تَدا شِمونْپِتَرونْیَیکَشِشْیَشْچَ یِیشوح پَشْچادْ اَگَچّھَتاں تَسْیانْیَشِشْیَسْیَ مَہایاجَکینَ پَرِچِتَتْواتْ سَ یِیشُنا سَہَ مَہایاجَکَسْیاٹّالِکاں پْراوِشَتْ۔ 15
Símon Pétur fylgdi í humátt á eftir, auk annars lærisveins, sem kunnugur var æðsta prestinum. Þeim lærisveini var nú leyft að koma inn í garðinn ásamt Jesú,
کِنْتُ پِتَرو بَہِرْدْوارَسْیَ سَمِیپےتِشْٹھَدْ اَتَایوَ مَہایاجَکینَ پَرِچِتَح سَ شِشْیَح پُنَرْبَہِرْگَتْوا دَووایِکایَے کَتھَیِتْوا پِتَرَمْ اَبھْیَنْتَرَمْ آنَیَتْ۔ 16
en Pétur varð að standa utan við hliðið. Hinn lærisveinninn talaði við dyravörðinn, sem þá leyfði Pétri að koma inn.
تَدا سَ دْوارَرَکْشِکا پِتَرَمْ اَوَدَتْ تْوَں کِں نَ تَسْیَ مانَوَسْیَ شِشْیَح؟ تَتَح سووَدَدْ اَہَں نَ بھَوامِ۔ 17
Þjónustustúlkan, sem gætti dyranna, sneri sér að Pétri og spurði: „Ert þú ekki einn af lærisveinum Jesú?“„Nei!“svaraði hann, „það er ég ekki.“
تَتَح پَرَں یَتْسْتھانے داساح پَداتَیَشْچَ شِیتَہیتورَنْگارَے رْوَہْنِں پْرَجْوالْیَ تاپَں سیوِتَوَنْتَسْتَتْسْتھانے پِتَرَسْتِشْٹھَنْ تَیح سَہَ وَہْنِتاپَں سیوِتُمْ آرَبھَتَ۔ 18
Lögreglan og þjónustufólkið í húsinu stóðu umhverfis eld sem kveiktur hafði verið, því að kalt var í veðri. Stóð Pétur þar ásamt þeim og vermdi sig.
تَدا شِشْییشُوپَدیشے چَ مَہایاجَکینَ یِیشُح پرِشْٹَح 19
Inni í húsinu var æðsti presturinn að hefja rannsókn í máli Jesú. Spurði hann Jesú um fylgjendur hans og hvað hann hefði kennt þeim.
سَنْ پْرَتْیُکْتَوانْ سَرْوَّلوکاناں سَمَکْشَں کَتھامَکَتھَیَں گُپْتَں کامَپِ کَتھاں نَ کَتھَیِتْوا یَتْ سْتھانَں یِہُودِییاح سَتَتَں گَچّھَنْتِ تَتْرَ بھَجَنَگیہے مَنْدِرے چاشِکْشَیَں۔ 20
„Það er öllum ljóst, “svaraði Jesús, „því ég predikaði reglulega í samkomuhúsunum og musterinu. Allir leiðtogar Gyðinga hafa hlustað á mig. Það sem ég kenndi, kenndi ég opinberlega.
مَتَّح کُتَح پرِچّھَسِ؟ یے جَنا مَدُپَدیشَمْ اَشرِنْوَنْ تانیوَ پرِچّھَ یَدْیَدْ اَوَدَں تے تَتْ جانِنْتَ۔ 21
Hvers vegna spyrðu mig þessarar spurningar? Spyrðu heldur þá sem hafa hlustað á mál mitt. Hér eru til dæmis nokkrir þeirra. Þeir vita hvað ég hef sagt.“
تَدیتّھَں پْرَتْیُدِتَتْواتْ نِکَٹَسْتھَپَداتِ رْیِیشُں چَپیٹیناہَتْیَ وْیاہَرَتْ مَہایاجَکَمْ ایوَں پْرَتِوَدَسِ؟ 22
Einn af hermönnunum, sem þarna stóð, sló þá Jesú og spurði hranalega: „Svarar þú æðsta prestinum svona?“
تَتو یِیشُح پْرَتِگَدِتَوانْ یَدْیَیَتھارْتھَمْ اَچَکَتھَں تَرْہِ تَسْیایَتھارْتھَسْیَ پْرَمانَں دیہِ، کِنْتُ یَدِ یَتھارْتھَں تَرْہِ کُتو ہیتو رْمامْ اَتاڈَیَح؟ 23
„Ef þetta eru ósannindi, þá skaltu sanna það, “svaraði Jesús, „en ef það er satt, hvers vegna slærðu mig þá?“
پُورْوَّں ہانَنْ سَبَنْدھَنَں تَں کِیَپھامَہایاجَکَسْیَ سَمِیپَں پْرَیشَیَتْ۔ 24
Eftir þetta sendi Annas Jesú, í böndum, til Kaífasar æðsta prests.
شِمونْپِتَرَسْتِشْٹھَنْ وَہْنِتاپَں سیوَتے، ایتَسْمِنْ سَمَیے کِیَنْتَسْتَمْ اَپرِچّھَنْ تْوَں کِمْ ایتَسْیَ جَنَسْیَ شِشْیو نَ؟ تَتَح سوپَہْنُتْیابْرَوِیدْ اَہَں نَ بھَوامِ۔ 25
Á meðan þetta fór fram, stóð Pétur við eldinn og nú fékk hann aftur að heyra sömu spurninguna: „Ert þú ekki einn af lærisveinum hans?“„Nei, alls ekki, “svaraði Pétur.
تَدا مَہایاجَکَسْیَ یَسْیَ داسَسْیَ پِتَرَح کَرْنَمَچّھِنَتْ تَسْیَ کُٹُمْبَح پْرَتْیُدِتَوانْ اُدْیانے تینَ سَہَ تِشْٹھَنْتَں تْواں کِں ناپَشْیَں؟ 26
Þá spurði einn af þjónum æðsta prestsins – en sá var skyldur manninum sem Pétur hjó af eyrað: „Sá ég þig ekki úti í garðinum með Jesú?“
کِنْتُ پِتَرَح پُنَرَپَہْنُتْیَ کَتھِتَوانْ؛ تَدانِیں کُکُّٹورَوتْ۔ 27
En Pétur neitaði enn og um leið galaði hani.
تَدَنَنْتَرَں پْرَتْیُوشے تے کِیَپھاگرِہادْ اَدھِپَتے رْگرِہَں یِیشُمْ اَنَیَنْ کِنْتُ یَسْمِنْ اَشُچِتْوے جاتے تَے رْنِسْتاروتْسَوے نَ بھوکْتَوْیَں، تَسْیَ بھَیادْ یِہُودِییاسْتَدْگرِہَں ناوِشَنْ۔ 28
Rannsókn Kaífasar í máli Jesú lauk árla morguns og að því loknu var farið með hann til hallar rómverska landstjórans. Sjálfir vildu ákærendur hans ekki fara þangað inn, því að þá hefðu þeir „óhreinkast“, að eigin sögn, og þar með ekki mátt neyta páskalambsins.
اَپَرَں پِیلاتو بَہِراگَتْیَ تانْ پرِشْٹھَوانْ ایتَسْیَ مَنُشْیَسْیَ کَں دوشَں وَدَتھَ؟ 29
Pílatus landstjóri fór því út til þeirra og spurði: „Hvað hafið þið á móti þessum manni? Hver er ákæra ykkar?“
تَدا تے پیتْیَوَدَنْ دُشْکَرْمَّکارِنِ نَ سَتِ بھَوَتَح سَمِیپے نَینَں سَمارْپَیِشْیامَح۔ 30
„Ef hann væri ekki afbrotamaður, hefðum við ekki handtekið hann.“svöruðu þeir hvassyrtir.
تَتَح پِیلاتووَدَدْ یُویَمینَں گرِہِیتْوا سْویشاں وْیَوَسْتھَیا وِچارَیَتَ۔ تَدا یِہُودِییاح پْرَتْیَوَدَنْ کَسْیاپِ مَنُشْیَسْیَ پْرانَدَنْڈَں کَرْتُّں ناسْماکَمْ اَدھِکاروسْتِ۔ 31
„Farið þá með hann og dæmið hann sjálfir, eftir ykkar eigin lögum, “sagði Pílatus. „En við höfum ekki leyfi til að taka mann af lífi, “svöruðu þeir, „þú verður að gefa okkur leyfi til þess.“
ایوَں سَتِ یِیشُح سْوَسْیَ مرِتْیَو یاں کَتھاں کَتھِتَوانْ سا سَپھَلابھَوَتْ۔ 32
Með þessum orðum rættist spádómur Jesú, um hvernig dauða hans bæri að.
تَدَنَنْتَرَں پِیلاتَح پُنَرَپِ تَدْ راجَگرِہَں گَتْوا یِیشُماہُویَ پرِشْٹَوانْ تْوَں کِں یِہُودِییاناں راجا؟ 33
Pílatus fór þá aftur inn í höllina og lét leiða Jesú fram fyrir sig. „Ert þú konungur Gyðinga?“spurði hann.
یِیشُح پْرَتْیَوَدَتْ تْوَمْ ایتاں کَتھاں سْوَتَح کَتھَیَسِ کِمَنْیَح کَشْچِنْ مَیِ کَتھِتَوانْ؟ 34
„Hvað áttu við með orðinu „konungur“?“spurði Jesús, „leggur þú í það skilning Rómverja eða Gyðinga?“
پِیلاتووَدَدْ اَہَں کِں یِہُودِییَح؟ تَوَ سْوَدیشِییا وِشیشَتَح پْرَدھانَیاجَکا مَمَ نِکَٹے تْواں سَمارْپَیَنَ، تْوَں کِں کرِتَوانْ؟ 35
„Er ég þá Gyðingur?“spurði Pílatus byrstur. „Samlandar þínir og æðstu prestarnir komu með þig hingað. En hvers vegna gerðu þeir það? Hvað hefur þú aðhafst?“
یِیشُح پْرَتْیَوَدَتْ مَمَ راجْیَمْ ایتَجَّگَتْسَمْبَنْدھِییَں نَ بھَوَتِ یَدِ مَمَ راجْیَں جَگَتْسَمْبَنْدھِییَمْ اَبھَوِشْیَتْ تَرْہِ یِہُودِییاناں ہَسْتیشُ یَتھا سَمَرْپِتو نابھَوَں تَدَرْتھَں مَمَ سیوَکا اَیوتْسْیَنْ کِنْتُ مَمَ راجْیَمْ اَیہِکَں نَ۔ 36
„Ríki mitt er ekki af þessum heimi, “svaraði Jesús. „Ef svo væri, hefðu fylgjendur mínir barist þegar leiðtogar Gyðinga handtóku mig. Nei, mitt ríki er ekki af þessum heimi.“
تَدا پِیلاتَح کَتھِتَوانْ، تَرْہِ تْوَں راجا بھَوَسِ؟ یِیشُح پْرَتْیُکْتَوانْ تْوَں سَتْیَں کَتھَیَسِ، راجاہَں بھَوامِ؛ سَتْیَتایاں ساکْشْیَں داتُں جَنِں گرِہِیتْوا جَگَتْیَسْمِنْ اَوَتِیرْنَوانْ، تَسْماتْ سَتْیَدھَرْمَّپَکْشَپاتِنو مَمَ کَتھاں شرِنْوَنْتِ۔ 37
„Þú ert þá konungur?“spurði Pílatus. „Já, “svaraði Jesús, „til þess fæddist ég. Ég kom til að flytja heiminum sannleikann. Þeir sem elska sannleikann fylgja mér.“
تَدا سَتْیَں کِں؟ ایتاں کَتھاں پَشْٹْوا پِیلاتَح پُنَرَپِ بَہِرْگَتْوا یِہُودِییانْ اَبھاشَتَ، اَہَں تَسْیَ کَمَپْیَپَرادھَں نَ پْراپْنومِ۔ 38
„Hvað er sannleikur?“sagði þá Pílatus. Síðan fór hann aftur út til fólksins og sagði: „Þessi maður er ekki sekur um neinn glæp.
نِسْتاروتْسَوَسَمَیے یُشْمابھِرَبھِرُچِتَ ایکو جَنو مَیا موچَیِتَوْیَ ایشا یُشْماکَں رِیتِرَسْتِ، اَتَایوَ یُشْماکَں نِکَٹے یِہُودِییاناں راجانَں کِں موچَیامِ، یُشْماکَمْ اِچّھا کا؟ 39
Það er venja hjá ykkur að biðja mig að sleppa einhverjum fanga um páskana og ég skal gjarnan láta lausan „konung Gyðinga“, ef þið viljið.“
تَدا تے سَرْوّے رُوَنْتو وْیاہَرَنْ اینَں مانُشَں نَہِ بَرَبّاں موچَیَ۔ کِنْتُ سَ بَرَبّا دَسْیُراسِیتْ۔ 40
En mannfjöldinn hrópaði á móti og sagði: „Nei! Ekki hann, heldur Barrabas!“En Barrabas var ræningi.

< یوہَنَح 18 >