< Sálmarnir 80 >

1 Þú hirðir Ísraels sem leiðir þjóð þína eins og hjörð. Þú Guð sem situr á hásæti uppi yfir verndarenglunum, beygðu þig niður og hlustaðu á bæn mína. Láttu veldi þitt birtast í geisladýrð!
[Yahweh], you [who lead us like] a shepherd leads his flock [of sheep], listen to us Israeli people. You sit on your throne [in the Very Holy Place in the temple], above the [carvings of] winged creatures.
2 Leyfðu ættkvíslum Efraíms, Benjamíns og Manasse að verða vitni að því er þú frelsar okkur með mætti þínum.
Show yourself to [the people of the tribes of] Ephraim and Benjamin and Manasseh! Show us that you are powerful and come and rescue us!
3 Dragðu okkur til þín á ný, ó Guð. Líttu til okkar með velþóknun og kærleika, það er okkar eina von.
God, cause our nation to be strong like it was before; be kind to us [IDM] in order that we may be saved [from our enemies.]
4 Ó, Drottinn, þú Guð sem stjórnar hersveitum himnanna, hve lengi ætlar þú að draga bænheyrsluna og láta reiði þína haldast?
Yahweh, you who are the commander of the armies of heaven, how long will you be angry with us, your people, when we pray to you?
5 Þú hefur alið okkur á sorg og sút
[It is as though] the only food and drink that you have given us is a cup full of our tears!
6 og gert okkur að andstyggð í augum nágrannaþjóðanna sem hæða okkur og spotta.
You have allowed the people-groups that surround us to fight with [each other to decide which part of our land each of them will take]; our enemies laugh at us.
7 Drottinn hersveitanna, dragðu okkur til þín á ný. Líttu til okkar með velþóknun og kærleika, annars er úti um okkur.
God, commander of the armies of heaven, cause our nation to be strong like it was before! Be kind to us in order that we may be saved!
8 Þú fluttir okkur frá Egyptalandi eins og gæðavínvið, upprættir heiðingjana og gróðursettir okkur í landinu.
[Our ancestors were like] a grapevine [MET] that you brought out of Egypt; you expelled the other people-groups [from this land], and you put your people in their land.
9 Þú plægðir jörðina og braust landið, við skutum rótum og klæddum hæðirnar.
[Like people] clear ground to plant a grapevine [MET], [you cleared out the people who were living in this land for us to live in it]. [Like] the roots of a grapevine go deep down into the ground and spread [MET], [you enabled our ancestors to prosper and start living in towns all over this land].
10 Við skyggðum á fjöllin og breiddum úr okkur eins og greinar sedrustrésins,
[Like huge] grapevines cover the hills with their shade and their branches are taller than big cedar [trees] [MET, HYP],
11 þöktum landið frá Miðjarðarhafi og allt til Evfrat.
[your people ruled all of Canaan], from the [Mediterranean] Sea [in the west] to the [Euphrates] River [in the east].
12 En nú hefur þú brotið niður múra okkar og eftir stöndum við varnarlausir.
So why have you abandoned us and [allowed our enemies to] tear down our walls [RHQ]? [You are like] someone who tears down the fences [around his vineyard], with the result that all [the people] who pass by [can] steal the grapes,
13 Landið hefur verið eytt og er nú orðið að bústað villidýra.
and wild pigs [can] trample [the vines], and wild animals [can also] eat [the grapes].
14 Við biðjum þig, þú Guð hinna himnesku hersveita, komdu og blessaðu okkur. Líttu niður af himni, sjáðu þjáningar okkar og hlúðu að þessum vínviði þínum!
You who are the commander of the armies of heaven, (turn to/stop abandoning) us! Look down from heaven and see [what is happening to] us! Come and rescue [us who are like] [MET] your grapevine,
15 Vernda það sem þú sjálfur gróðursettir, einkasoninn þinn!
who are [like] the young vine that you [SYN] planted and caused to grow!
16 Óvinirnir lögðu okkur að velli og kveiktu í borgunum. Þeir farast fyrir augliti þínu!
Our enemies have torn down and burned everything in our land; look at them angrily and get rid of them!
17 Styrktu manninn sem þú elskar, soninn sem þú valdir
But strengthen [us] people whom you have chosen [IDM], [us] Israeli people whom you [previously] caused to be very strong.
18 og við munum aldrei snúa við þér baki. Lífgaðu okkur á nýjan leik og þá skulum við ákalla þig.
When you do that, we will never turn away from you again; (revive us/cause us to be again like we were previously), and [then] we will praise/worship you.
19 Drottinn, Guð hersveitanna, dragðu okkur til þín á ný. Líttu niður til okkar og láttu okkur sjá velþóknun þína.
Yahweh, commander of the armies of heaven, restore us; be kind to us in order that we may be rescued [from our enemies]!

< Sálmarnir 80 >